Fréttablaðið - 24.08.2008, Síða 30

Fréttablaðið - 24.08.2008, Síða 30
 24. ágúst 2008 SUNNUDAGUR12 Borgarlögmaður auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings. Helstu verkefni eru: • Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra og stofnana Reykjavíkurborgar • Almenn málfl utningsstörf • Meðferð stjórnsýslukæra • Samningagerð • Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn Reykjavíkurborg • Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði • Málfl utningsréttindi æskileg • Staðgóð þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Tungumálakunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti • Lipurð í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður, í síma 411-4100 eða í gegnum tölvupóstfangið kristbjorg.stephensen@reykjavik.is. Lögfræðingur Borgarlögmaður Hjá borgarlögmanni býðst metnaðarfullu fólki krefjandi og afar fjölbreytt starf í hvetjandi starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræðinnar. Rík áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsmanna. Vinnustaðurinn er sveigjanlegur og tekur tillit til ólíkra þarfa þeirra sem þar vinna, s.s. vegna vinnu- og frítíma. Hjá borgarlögmanni starfa 6 lögfræðingar og lögmenn. Borgarlögmaður er staðsettur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til 8. september nk. Umsóknir skulu sendast til Ráðhúss Reykjavíkur, í umslagi merktu borgarlögmanni eða með tölvupósti á ofangreint netfang borgarlögmanns. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfun hjá borginni. Starfsmaður í innkaupadeild Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál leitar að jákvæðum, talnaglöggum einstaklingi til starfa í innkaupadeild fyrirtækisins að Grundartanga Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Helstu verkefni eru:  Innkaup á hráefnum og rekstrarvörum fyrir verksmiðjuna  Samskipti og samningagerð við birgja  Töluleg úrvinnsla gagna  Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur:  Rekstrar- og / eða iðnmenntun  Góð enskukunnátta  Haldgóð tölvuþekking  Þekking á flutningamálum æskileg  Frumkvæði, sjálfstæði og samskiptahæfni Hvað veitum við?  Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér.  Starfsþjálfun og símenntun  Nýtt mötuneyti á staðnum  Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd  Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag í lífeyrissjóð Hjá Norðuráli starfar öflugt starfsmannafélag sem stendur reglulega fyrir ýmsum áhuga- verðum uppákomum. Nánari upplýsingar veita Aksel Jansen, innkaupastjóri og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 7. september n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordual.is eða póstlagt umsóknina merkta: Innkaupadeild Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Getur verið tímabundið eða fast starf. Tilvalið að nýta sér lágt gengi krónunnar og fá greitt í norskum krónum. 6

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.