Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.08.2008, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 24.08.2008, Qupperneq 30
 24. ágúst 2008 SUNNUDAGUR12 Borgarlögmaður auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings. Helstu verkefni eru: • Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra og stofnana Reykjavíkurborgar • Almenn málfl utningsstörf • Meðferð stjórnsýslukæra • Samningagerð • Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn Reykjavíkurborg • Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði • Málfl utningsréttindi æskileg • Staðgóð þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Tungumálakunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti • Lipurð í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður, í síma 411-4100 eða í gegnum tölvupóstfangið kristbjorg.stephensen@reykjavik.is. Lögfræðingur Borgarlögmaður Hjá borgarlögmanni býðst metnaðarfullu fólki krefjandi og afar fjölbreytt starf í hvetjandi starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræðinnar. Rík áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsmanna. Vinnustaðurinn er sveigjanlegur og tekur tillit til ólíkra þarfa þeirra sem þar vinna, s.s. vegna vinnu- og frítíma. Hjá borgarlögmanni starfa 6 lögfræðingar og lögmenn. Borgarlögmaður er staðsettur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til 8. september nk. Umsóknir skulu sendast til Ráðhúss Reykjavíkur, í umslagi merktu borgarlögmanni eða með tölvupósti á ofangreint netfang borgarlögmanns. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfun hjá borginni. Starfsmaður í innkaupadeild Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál leitar að jákvæðum, talnaglöggum einstaklingi til starfa í innkaupadeild fyrirtækisins að Grundartanga Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Helstu verkefni eru:  Innkaup á hráefnum og rekstrarvörum fyrir verksmiðjuna  Samskipti og samningagerð við birgja  Töluleg úrvinnsla gagna  Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur:  Rekstrar- og / eða iðnmenntun  Góð enskukunnátta  Haldgóð tölvuþekking  Þekking á flutningamálum æskileg  Frumkvæði, sjálfstæði og samskiptahæfni Hvað veitum við?  Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér.  Starfsþjálfun og símenntun  Nýtt mötuneyti á staðnum  Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd  Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag í lífeyrissjóð Hjá Norðuráli starfar öflugt starfsmannafélag sem stendur reglulega fyrir ýmsum áhuga- verðum uppákomum. Nánari upplýsingar veita Aksel Jansen, innkaupastjóri og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 7. september n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordual.is eða póstlagt umsóknina merkta: Innkaupadeild Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Getur verið tímabundið eða fast starf. Tilvalið að nýta sér lágt gengi krónunnar og fá greitt í norskum krónum. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.