Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.08.2008, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 24.08.2008, Qupperneq 80
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur F í t o n / S Í A London Køben 8 x í viku 9 x í viku með ánægju Haustboðinn ljúfi! Tryggðu þér flugsæti fyrir næsta vetur á betra verði til London, Kaupmannahafnar, Berlínar, Varsjár, Friedrichshafen eða Alicante. Bókaðu núna á www.icelandexpress.is 50% Börn: Börn, 11 ára og yngri í fylgd með fullorðnum, fá helmingsafslátt af verði fyrir skatta og aðrar greiðslur. Það var sérstök stund að sitja í taugatrekktum hópi Íslendinga á írskum pöbb á Strikinu á föstu- dag og fylgjast með leiknum. Það virtist gefa hópnum ákveðna hugar fró að hér í Köben fengjum við að fylgjast með landsliðinu ná þessum æðislega árangri. Það var ekki síður stemmning að sjá kvöld- fréttirnar hjá Dönunum þar sem talað var um „olympisk sensation“ og sýnt viðtal við rífandi montinn forseta Íslands sem lýsti því yfir að ekki yrði unnið meira á Íslandi þann daginn, nú væri fest hjá þjóð- inni. MÉR fannst ég skynja skilning Dana á gleði forsetans enda kom fram að árangur Íslendinga væri helt fantastisk. Hérna þykjumst við þó jafnframt skynja að örli á öfund, að það sé kalt a toppnum, því vitaskuld hefur verið kannað hvar verði hægt að horfa á úrslita- leikinn. Og það var kurr í hópi Íslendinga þegar einhverjir fóru að halda því fram að Daninn ætl- aði ekki að sjónvarpa leiknum, mögulega fengi handboltinn að víkja fyrir úrslitaleik i vatnapóló. En auðvitað er það vitleysa og ein- hver knæpa borgarinnar verður hertekin fyrir leikinn. VIÐ rifjuðum það upp nokkrar konur þar sem við sátum yfir leiknum góða að við eigum flestar sammerkt að hafa verið skotnar í landsliðsmanni. Það er meira en handboltinn sem heillar. Ég man eftir því að hafa horft á leiki með pabba 10 ára og brosað með sjálfri mér þegar ég áttaði mig á þessu, enda lítil ástæða til að deila þess- um kenndum með pabba gamla. Ætli það sé ekki hluti af þroska- ferli hverrar íslenskrar konu að verða skotin í landsliðsmanni í handbolta. Aðrar íþróttir hafa ekki framkallað þjóðarhetjur eins og handboltaíþróttin. HANDBOLTAMENN hafa feng- ið sess sjómannsins, sem er hin rammíslenska karlmannshetja. Engir aðrir hafa komist nærri þeim þó reynt hafi verið að segja þjóðinni í góðærinu að hin íslenska glansmyndahetja væri banka- maðurinn, sem hefði innsýn, snerpu og hraða sem aðrir banka- menn heimsins ekki byggju yfir. En nú blasir sókn bankamanna ekki alveg við á meðan handbolta- liðið heldur uppi heiðri þjóðarinn- ar. Spennan verður óbærileg en skemmtileg í dag og í öllu falli blasir við að tilefni til að fagna verður ærlegt fyrir íslenska helg- ar gesti í Köben – áfram Ísland! Strákarnir okkar Í dag er sunnudagurinn 24. ágúst, 237. dagur ársins. 5.47 13.30 21.10 5.24 13.15 21.03
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.