Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 8
 30. ágúst 2008 LAUGARDAGUR OPNI HÁSKÓLINN í háskólanum í reykjavík H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -1 2 4 6 Auðlind einstaklinga – Auðlind atvinnulífsins FYRIR EFTIR opnihaskolinn.is Diplómanámið í alþjóðaviðskiptum kynnir fræðilegar og hagnýtar aðferðir sem notaðar eru í alþjóðaviðskiptum. Markmið námsins er að nemendur öðlist hagnýta þekkingu í alþjóðaviðskiptum og geti nýtt sér námið í starfi og lífi á markvissan og árangursríkan hátt. Haustönn 2008 Alþjóðaviðskipti Alþjóðahagfræði Námið hefst 15. september – Nokkur sæti laus Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:30-19:30 Skráning á www.fagmennt.is Opni háskólinn býður hagnýtt 30 ECTS-eininga diplómanám í alþjóðaviðskiptum (nám með vinnu). Vorönn 2009 Samkeppnishæfni og útrás Alþjóðafjármál Alþjóðasamskipti FagMennt – OPNI HÁSKÓLINN: DIPLÓMANÁM Í ALÞJÓÐAVIÐSKIPTUM ORKUMÁL Svandís Svav- arsdóttir, stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, segir að viðræður um orkuverð við REC Group hafi ekki komið inn á borð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að öðru leyti en því að forstjóra hafi verið falið að halda við- ræðum við fyrirtækið áfram. Stjórnin hafi lagt þá grunnlínu að taka umhverfis- væna kosti á borð við sólarkísil- verksmiðju fram fyrir gamaldags stóriðju án þess að það hafi verið bókað. Hins vegar hafi ekkert komið fram um það hvaða stefnu og for- gangsröðun stjórnin hafi eftir síðustu meirihluta- skipti. Guðlaugur Gylfi Sverr- isson, nýr stjórnar- formaður Orkuveitunnar, býst við að málið verði rætt utan dagskrár á stjórnar- fundi á föstudag. - ghs AKUREYRI Þjóðrækniþing Þjóð- ræknifélags Íslendinga verður haldið á Akureyri í dag í safnað- arheimili Akureyrarkirkju í sam- starfi við Akureyrarvöku. „Þar sem Vestur-Íslendingar og Íslendingar koma saman er alltaf mikil gleði,“ segir Almar Gríms- son, formaður Þjóðræknifélags- ins. Mörg fyrirmenni Kanada verða meðal gesta þingsins, þar á meðal Tammy Axelsson, bæjarstjóri Gimli, en Gimli er sérstakur vina- bær Akureyrar. Að auki verða Janis Johnson öldungadeildar- þingmaður á kanadíska þinginu fyrir Ottawa og Peter Björnsson, alíslenskur mennta- og menning- ar málaráðherra Manitoba. „Þingið er haldið sérstaklega til að minnast frumkvöðlanna í starfi félagsins á Akureyri. Meðal þeirra var Árni Bjarnason sem var formaður þjóðræknifélagsins á Akureyri og lyfti grettistaki í starfi félagsins eftir seinni heims- styrjöld,“ segir Almar. Að auki verður Sigríðar Jóns- dóttur, mömmu Jóns Sveinssonar, Nonna, rithöfundar, minnst. Hún fluttist vestur um haf og settist þar að. Saga hennar er merkileg, að sögn Almars og sýning verður opnuð henni til heiðurs á morg- un. Nokkrir listamenn skemmta á þinginu og þar á meðal sveita- hljómsveitin D. Rangers sem hefur á að skipa Vestur-Íslend- ingunum Chris Saywell og Jaxon Haldane. Í kvöld mun síðan Freya Björg Ólafsson Vestur-Íslending- ur sýna frumsamið dansverk um komu forfeðra hennar til Kan- ada. Atli Ásmundsson, aðalræðis- maður Íslands í Winnipeg, segir mikla stemningu vera meðal þeirra Kanadamanna sem eru staddir á Akureyri. „Þungamiðja Vestufaranna var hér á Norður- landi og fólkið nær miklu sam- bandi og návígi hér,“ segir Atli. Markmið Þjóðræknifélagsins er meðal annars að efla samhyggð og samstarf milli Íslendinga heima og erlendis og tengsl við fólk af íslenskum ættum utan Íslands. Félagið beitir sér sér- staklega fyrir eflingu samskipta við Vesturheim. vidirp@frettabladid.is Frændur vor- ir á Akureyri Þjóðrækniþing verður haldið í dag á Akureyri. Með- al gesta verða mennta- og menningarmálaráðherra Manitoba auk vesturíslenskra listamanna. Þar sem Vest- ur-Íslend- ingar og Íslendingar koma saman er alltaf mikil gleði.“ ALMAR GRÍMSSON FORMAÐUR ÞJÓÐRÆKNI- FÉLAGS ÍSLENDINGA. LISTRÆNIR VESTUR-ÍSLENDINGAR Hljómsveitin D. Rangers, sem er skipuð tveimur Vestur-Íslendingum kemur fram á Þjóðrækniþingi í dag. Dansarinn Freya Björg Ólafs- son sýnir frumsaminn dans um kvöldið. Þingið hefst klukkan 13.00. SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR Svandís Svavarsdóttir, stjórnarmaður í OR: REC kom ekki inn á borð Orkuveitunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.