Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 46
● heimili&hönnun S tudent Cookbook er matreiðslu-bók námsmannsins og í henni er fullt af uppskriftum sem eru búnar til af nemum fyrir nema. Flestallar matreiðslubækur innihalda flóknar uppskriftir með dýru hráefni en í Student Cookbook er hægt að finna uppskriftir sem eru langt frá því að vera dýrar í framleiðslu. Uppskriftir bókarinnar eru ódýrar, bragðgóðar og umfram allt næringarríkar fyrir alla alvöru námsmenn. Í bókinni má finna uppskriftir að drykkjum, mat og ýmsum smáréttum. Einnig er þar að finna skemmtilegar staðreyndir um mat, sögu mats ásamt tilvitnun- um í kvikmyndir. Hægt er að panta bókina á vefsíðunni www.urbanout- fitters.com. Námsmannafæði HAGNÝTIR KOLLAR Kollarnir hér hægra megin eru hönnun Tinnu Gunn- arsdóttur og kallast geymslukollar. Kollurinn er í senn stóll og geymsla því undir setunni er geymsluhólf. „Hann er unninn út frá kollum sem voru í eldhúsi ömmu minnar í Vík. Mér fannst alltaf svo spennandi þegar ég var barn að lyfta lokinu og kíkja ofan í kollinn,“ segir Tinna brosandi en gamla kollinn má sjá hér til vinstri. Að sögn Tinnu hannaði hún fimm mismunandi gerðir af kollum með mismunandi stærð af hirslum, götum og mismunandi litum eftir stærð. Upplýsingar um vörur Tinnu má finna á www.tinnagunnarsdottir.is. Matreiðslubókin fæst á netinu og í verslunum Urban Outfitters. Pulaski-húsgögnin minna á fyrri tíma. Þetta fallega hliðarborð er hannað af húsgagnafyrirtækinu Pulaski. Borðið nefnist „The Waxed Leather Book Accent Table“ og er með einni skúffu og lyftanlegri borðplötu. Borðfæturnir eru fallega útskornir. Fyrirtækið Pulaski er bandarískt og dregur nafn sitt af Pulaski-bænum í Virginíu-ríki. Húsgögn þeirra eru öll stór og íburðarmikil og minna helst á húsgögn fyrri tíma. Fyrirtækið sérhæfði sig upphaflega í svefn- herbergis- og borðstofuhúsgögn- um. Í dag hefur fyrirtækið stækkað húsgagnalínu sína og hannar og framleiðir vönduð húsgögn fyrir allt heimilið. Heimasíða Pulanski er www. pulaskifurniture.com Gamalt og nýtt 30. ÁGÚST 2008 LAUGARDAGUR18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.