Fréttablaðið - 12.09.2008, Side 34

Fréttablaðið - 12.09.2008, Side 34
8 föstudagur 12. september ✽ eru bláar myndir málið? tíska Mischa Barton í bláum kjól Nýir straumar í vetrartískunni 2008 VÍTT OG BLÁTT FULLKOMIN AUGNHÁR Glorious-maskarinn frá Helenu Rubin- stein er eins og fínasta skart. Hinar sex ólíku hliðar burstans gera það að verkum að hann mótar og eykur sveigju augnháranna og augnhára- kremið hjúpar og þéttir augnhárin. Bandaríski tískuhönnuðurinn Marc Jacobs sýndi vorlínu sína fyrir 2009 á tískuvik- unni í New York. Hönnuður- inn er óhræddur við að fara sínar eigin leiðir eins og sést á litavali og samsetningu. Karrígulur og fjólublár verða áberandi ásamt ýmsum teg- undum af röndum og köfl- óttu. Þótt efnin séu skraut- leg hugar hann að kvenleik- anum og leggur áherslu á að mittið njóti sín. Ævintýralegur Marc Jacobs E itt af trendunum í vetrartískunni er bláir tónar, allt frá fjólubláum upp í kónga bláan og allt þar á milli. Þessir litir fara vel með öllum svörtu og gráu tónunum sem eru áberandi í vetrar- tískunni. Það verða allar alvöru skvísur að eiga einar víðar svartar buxur til að lifa vet- urinn af. Til að poppa buxurnar upp er ann- aðhvort hægt að feta í fótspor Armani eða Malene Birger og fá sér litríka skyrtu við. Stórar púfferm- ar setja svip sinn á skyrtur og kjóla frá frú Birger meðan Armani fangar kvenleikann með dömuleg- um skyrtum. Stella McCartney er heilluð af víðum fötum og notar víddina óspart í vetrarlínunni 2008. Við víða kjóla er nauðsynlegt að eiga hlýjar sokka- buxur til að geta tekið á móti íslenska vetrinum. Stella McCartney S te lla M cC ar tn e y M Y N D /G E T T Y IM A G E S Malene Birger, fæst í Companys Emporio Armani-lína Giorgio Armani Opið Föstudag 11-18:30 Og laugardag 11-17:00 Ný sending

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.