Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2008, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 19.09.2008, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 19. september 2008 3 DRAUGAR ÚTI Í MÝRI er yfirskrift fjórðu alþjóðlegu barna- og unglingabók- menntahátíðarinnar sem kennd er við Mýrina og fer fram í Norræna húsinu 19. til 23. september. Fjöldi rithöfunda tekur þátt í hátíðinni og má þar nefna Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Iðunni Steinsdóttur. Sjá www.myrin.is. G ra fís ka v in nu st of an e hf . H H 08 -0 12 827. September Hausthátíð í Rangárþingi Eystra Gisting / Hátíðarkvöldverður / Ball Verð: 8.500 kr. á mann. Hlíðarvegur 7 | 860 Hvolsvöl lur | s : +354 487 8050 | fax: +354 487 8058 | hotelhvolsvol lur@simnet. is | www.hotelhvolsvol lur . is Hótel Hvolsvöllur er staðsett í hjarta Njáluslóða þar sem sagan svífur yfir vötnum aðeins um 100 km frá Reykjavík F A B R I K A N Múffur að hætti Jóa Fel Skógarberjamúffur Á sunnudag gefst tóm til að sinna listrænu uppeldi þegar Listasafn Reykjavíkur býður upp á leik og leiðangur á sýningu Braga Ásgeirs- sonar á Kjarvalsstöðum. „Við bjóðum börn og fjölskyldur þeirra velkomin í safnið og fögnum hverri heimsókn. Börnum finnst gaman að skoða list, hafa þörf fyrir að skoða allt og vilja ekki sleppa neinu,“ segir Soffía Karlsdóttir kynningarstjóri, sem vill að börn upplifi list á eigin forsendum. „Börn eiga að vera frjáls í upplif- un sinni á list. Hér svífur því ekkert snobb yfir vötnum né hátíðleg þögn, en auðvitað settar reglur um að ekki megi hlaupa á listasöfnum eða vera með hávaða,“ segir Soffía, sem þykir gefandi að njóta samveru barna í sölum listasafna, því það kenni hinum fullorðnu mikið. „Börn hafa yndi af þrautum og leikjum og þannig nálgumst við þau. Við höfum ýmist verið með listsmiðju eða leiki og leiðsagnir, og nú fáum við börn í ratleik þar sem þau leysa ákveðnar þrautir og finna ákveðin efni í listaverkum. Með því skoða þau verkin með nýjum augum,“ segir Soffía. „Það er mikil stemning fyrir þessari sýningu og greinilegt að fólki hefur verið farið að lengja eftir heildarsýningu á verkum Braga. Hann gleðst yfir að hitta gesti og mun árita bók sína Augna- sinfóníu frá klukkan 15.“ Dagskráin hefst kl. 14. Aðgangur er ókeypis. thordis@frettabladid.is Sinfónía fyrir augu barna Sunnudagar eru dásamlegir. Tími til að uppgötva heiminn og örva skilningarvitin með list og leikjum. Í Norðursal má skynja veröldina á sama hátt og Bragi, en hann missti ungur heyrn. Reykjanesbæ • Hafnargötu 10 • s: 421 4601 • www.rain.is • rain@rain.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.