Fréttablaðið - 19.09.2008, Side 41
FÖSTUDAGUR 19. september 2008 7
Hjá Jóa Fel Holtagarðar
Óskum eftir að ráða hressar
og duglegar manneskjur í
afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel
Holtagörðum.
Upplýsingar veitir Unnur í
síma 893 0076 eða Dóra í síma
861 2417, einnig umsóknir á
unnur@joifel.is
Ísbar/Booztbar,
Kringlunni og Borgartúni
Óskum eftir að ráða í eft-
irfarandi störf. Dagvinna á
tímabilinu 10-14 & 10-16 Einnig
hlutastörf, seinni partinn og um
helgar.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í s.
898 7924, Kristinn eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Ísbúðin Áfheimum
Óskar eftir að ráða starfsfólk
í aukavinnu dag - kvöld- og
helgarvaktir.
Einungis traust og heiðarlegt
starfsfólk kemur til greina.
Uppl. í s. 899 9495, Jónína eða
á cyrus@simnet.is
American Style Hafnafirði
og Tryggvagötu, fullt starf
Fólki líður vel í vinnu hjá okkur! Í boði
er vaktavinna, unnið er aðra hverja
helgi. Á tímum kreppunnar er þetta
öruggur vinnustaður, samkeppnishæf
laun, skemmtilegt fólk. Góð íslensku-
kunnátta áskilin. Umsóknir á: umsokn.
foodco.is
Ítalía Veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsfólki í sal á kvöldin og
um helgar. Einnig leitum við
að starfsmanni í fullt starf í
sal, (11.00-23.00) sem fyrst.
Íslenskukunnátta nauðsynleg.
Um er að ræða framtíðarstarf,
ekki yngri en 18 ára Nánari
upplýsingar eru einungis veittar
á staðnum milli kl. 12 og 17
næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía
Laugavegi 11
Enski barinn
Ert þú hress og skemmtilegur
? Þá vantar okkur barþjóna og
fólk í sal í kvöld og helgarvinnu.
Uppl. á staðnum Austurstræti
12, eftir kl. 15:00 alla daga.
Vaktstjóri á Pizza Hut
Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið
felst í: stjórnun vakta, þjónustu og
mannastjórnun í samráði við veitinga-
stjóra. Vaktstjórar Pizza Hut fá alþjóð-
lega stjórnunarþjálfun. Hæfniskröfur:
Reynsla af þjónustu og stjórnun, þjón-
ustulund, samviskusemi, og hæfni í
mannlegum samskiptum. Lágmarks
aldur er 25 ár. Áhugasamir sendi inn
umsókn á www.pizzahut.is . Allar nán-
ari upplýsingar veitir Leó veitingastjóri á
Nordica í síma 865 9691.
Öryggisgæslan ehf.
Óskar eftir starfsfólki í vakta-
vinnu, alla daga. Umsóknir
liggja frammi á skrifstofu okkar
í Auðbrekku 6 - Kópavogi.
Skilyrði: Lágmarksaldur 20
ár - hreint sakavottorð - góð
Íslensku kunnátta
Bakari / Kaffihús
Óskar eftir starfskrafti annan
hvern laugardag. Ekki yngri
en 20 ára, helst reyklaus.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar í síma 820 7370,
Ragga.
Óskum eftir að ráða múrara og
verkamenn í múrvinnu.
Upplýsingar í síma 896
6614. Kolbeinn Hreinsson,
Múrarameistari.
Veitingastaðurinn Domo
Leitar af metnaðarfullum
matreiðslu manni í sitt lið.
Sanngjörn laun í boði fyrir rétt-
an aðila.
Upplýsingar gefur Viktor í
síma 697 9069 eða á viktoro@
simnet.is
Veitingastaðurinn Domo
Óskar eftir starfsfólki í sal í
kvöld og helgarvinnu. Reynsla
af þjónuststörfum og góð
íslenskukunnáta skilyrði
Upplýsingar gefur Magnús í
síma 869 7846 eða maggi@
domo.is
Bettís Grill
Starfsfólk óskast í söluturn í
Kópavogi á kvöldin og um helg-
ar. Aðeins 18 ára og eldri koma
til greina. Iceandic speaking
only.
Upplýsingar í síma 823 3773,
Linda.
HENDUR.IS
Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar.
Söluturninn Jolli
Hafnarfirði.
Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu
og stundvísu fólki í vinnu. Um er að
ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig
langar til að vinna á skemmtilegum og
líflegum vinnustað þá gæti þetta verið
rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði
fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á
staðnum og á umsokn.foodco.is
Ritfanga- og leikfanga-
verslun
Óskar eftir starfsfólki í fullt starf.
Umsóknir sendist á hugsel@gmail.com
Vanur vélamaður með meirapróf ósk-
ast. Uppl. í s. 897 6705.
RIZZO PIZZERIA óskar eftir stúlkum 17
ára og eldri til starfa sem fyrst, kvöld og
helgarvinna, einnig í fullt starf. Nánari
upplýs gefur Diddi í s 840-6670
Starfmann vantar í 100% starf á
hjólbarðaverkstæði og smurstöð á
Blönduósi. Umsóknir og fyrirpurnir ósk-
ast á kristjan@kjalfell.is. Uppl. gefur
Kristján í s. 863 6002 - Kjalfell ehf.
Óskum eftir að ráða vanan smið til
starfa, íslenskukunnátta skilyrði Sími
695-5219
Starfskraftur óskast til starfa í mötuneyti
v. afgreiðslu, uppvask ofl. Vinnutími
7.30-15.30. Góð laun í boði fyrir gott
fólk. Uppl. í s. 553 3825, Elsa.
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
HENDUR.IS
Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu
okkar.
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka-
menn, meiraprófsbilstjórar, vélamenn,
suðumenn, fiskvinnslufólk o.fl. S. 845
7158.
Getum bætt við okkur verkefnum í okt.
Vanir mótauppslætti. Áhugasamir hafi
samb. í s. 820 3265 Grandverk ehf.
18 ára smiður óskar eftir vinnu með
samning í huga. Allt kemur til greina.
S. 690 3631.
Tilkynningar
BAR POLONIA ul.
FLATAHRAUN 21
HAFNARFJÖRÐUR
ZAPRASZAMY GORACO NA
POLSKA, DYSKOTEKE W PIATEK
SOBOTE POCZATEK IPMREZY
GODZ 22.00 W PIATEK MILE
WIDZIANI WSZYSCY MILOSNICY
KARAOKE.
DOZOBACZENIA W POLONII.
AA fundur Hverfisgötu karla föstudag
kl. 19:30 að Seljavegi 2 (Héðinshúsinu)
Rvk. flytur frá og með 1. júní að
Borgartúni 6. Minni á neyðarsíma
deildarinnar 848 9931.
Hljómsveitin Silfur. Vantar þig hljóm-
sveit á dansleik, árshátíð eða skólaball?
Umboðssími 8970858
Einkamál
908 6666
Tvær nýjar byrjaðar og eru í
góðum gír. Hver verður kær-
astan þín í kvöld ? Opið allan
sólarhringinn, engin bið.
Ung, grannvaxin
kona með svart, sítt hár leitar vinskapar
við karlmann. Auglýsing hennar er á
Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-
2000 (símatorg) og 535-9920 (visa,
mastercard), augl.nr. 8558.
Karlmaður
á þrítugsaldri vill kynnast karli með
tilbreytingu í huga. Auglýsing hans er
á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-
2000 (símatorg) og 535-9920 (visa,
mastercard), augl.nr. 8801.
Karlmaður á þrítugsaldri
vill kynnast karlmanni með tilbreytingu
í huga. Augl. hans er á Rauða Torginu
Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og
535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8801.
Fullorðinn maður óskar eftir að komast
í samband við karlmann á miðjum
aldri. Svar óskast í síma 866 6899.
BORGARTÚI 10-12 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um breytingu á
aðalskipulagi og breytingar á
deiliskipulagi í Reykjavík
Auglýsing um breytingu
á Aðalskipulagi Reykjavíkur
Í samræmi við 18. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér
með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024.
Stekkjarbakki
Tillagan gerir ráð fyrir að um 1,0 ha opið svæði
til sérstakra nota norðan Stekkjarbakka (miðað
við legu götunnar í AR2001-2024) breytist í svæði
fyrir þjónustustofnun. Á svæðinu er gert ráð fyrir
slökkvistöð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
Nýtingarhlutfall á fyrirhugaðri lóð verður um 0,5.
Aðkoma að lóðinni verður frá Stekkjarbakka. Nánari
stefnumörkun er sett fram í deiliskipulagi sem
auglýst er jafnhliða breytingu þessari.
Nánar um tillögu vísast til kynningargagna
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavíkur
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru
hér með auglýstar tillögur að breytingum á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Stekkjarbakki
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Elliðaárdal-
Ártúnssvæði svæði sem er norðan Stekkjarbakka
og sunnan Elliðaár.
Tillagan gerir ráð fyrir að ný lóð verði afmörkuð
fyrir hverfisstöð slökkviliðsins. Breytt lega verður á
vegi fyrir umsjónarmann við Skálará. Bílstæði við
fyrrnefndan veg, snyrting og þjónusta færast með
veginum norður fyrir byggingarreit slökkvistöðvar.
Lóðarmörk eru einnig sett inn fyrir lóðir Orkuveitu
vegna borholuhúsa á svæðinu. Gildandi deiliskipu-
lag fyrir Elliðaárdal – Löngugróf frá 2007 fellur úr
gildi við samþykkt þessarar breytingar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Hádegismóar
Tillaga að stækkun á deiliskipulagsreit við
Hádegismóa ásamt breytingu á deiliskipulagi vegna
afmörkunar lóðar fyrir starfsemi Búddistafélags
Íslands
Tillagan gerir ráð fyrir að ný lóð verði afmörkuð fyrir
Búddistahof. Við það lengist deiliskipulagssvæði til
suðurs og austurs. Byggingar eru þrjár, hof, sam-
komu – og fyrirlestrarsalir og stúpa (strýta) ásamt
12 bílastæðum. Byggingarmagn er samtals 600 m².
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Landakotsreitur
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Landakotsreit vegna byggingarreits fyrir opið
Maríugerði. Maríugerði er opið hringlaga svæði
sem fellt verður niður fyrir jarðvegsyfirborð um tvö
þrep og gert úr steinsteyptum súlum og bogum að
austan, norðan og vestan en syðri hluti verður hlað-
inn úr náttúrusteini utan á steinsteypta hvelfingu.
Gerðið er að mestu opið til himins og lýst upp með
mildri raflýsingu.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri
Reykjavíkurborgar að að Borgartúni 10-12, 1. hæð,
virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 19. september 2008 til
og með 31. október 2008. Einnig má sjá tillögurnar á
heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið
skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs
eigi síðar en 31. október 2008. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 19. september 2008
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Til sölu
Tilboð