Fréttablaðið - 19.09.2008, Page 60

Fréttablaðið - 19.09.2008, Page 60
 19. september 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (25:26) 17.47 Snillingarnir (49:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty)(20:23)(e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sjónlist Bein útsending frá afhend- ingu Sjónlistarorðunnar 2008 í Flugsafni Ís- lands á Akureyri. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi framlag á sviði hönnunar og myndlistar. Umsjónarmaður er Þorsteinn J. og útsendingu stjórnar Sigurður Jakobsson. 20.15 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Hér eigast við Norðurþing og Hveragerði. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dóm- ari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.20 Furðusaga (Tall Tale) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995. Ungur drengur í vestrinu sækir styrk í þjóðsagnapersónur til að berjast við illmenni sem ætlar að sölsa undir sig land fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Oliver Platt og Scott Glenn. 22.55 Ellie Parker Bandarísk gaman- mynd frá 2005 um ástralska stúlku sem reynir fyrir sér sem leikkona í Hollywood. Aðalhlutverk: Naomi Watts, Keanu Reeves og Chevy Chase. 00.35 Taggart - Dauðasök (Taggart: Cause to Kill) Ungar konur eru myrtar og ummerkjum svipar mjög til morðs sem var framið löngu áður en misindismaðurinn er tryggilega geymdur bak við lás og slá. (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Kicking and Screaming 10.00 Robots 12.00 Buena Vista Social Club 14.00 Kicking and Screaming 16.00 Robots 18.00 Buena Vista Social Club 20.00 Irresistible Sálfræðitryllir með Susan Sarandon og Sam Neill í aðalhlut- verkum. 22.00 16 Blocks 00.00 Kill Bill: Vol. 2 02.15 Mississippi Burning 04.20 16 Blocks 06.00 Deja Vu 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Friday Night Lights (e) 20.10 Charmed - NÝTT Áttunda og síð- asta þáttaröðin um Halliwell-systur sem eru rammgöldróttar og berjast við illa anda. Heillanorninar ungu eru máttugustu nornir heims og sinna sinni helgu skyldu; að tor- tíma hinu illa og bjarga sakleysingjum, sam- hliða því sem þær lifa lífi sínu sem venju- legar konur í venjulegum heimi. 21.00 Singing Bee - NÝTT 22.00 The Eleventh Hour (8:13) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarps- stöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfir- menn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 22.50 Criss Angel Mindfreak Sjónhverf- ingameistarinn Criss Angel er engum líkur. Hann leggur líf sitt að veði og framkvæmir ótrúlega hluti og áhorfendur eiga vart eftir að trúa sínum eigin augum. 23.15 Swingtown (e) 00.05 Sexual Healing (e) 01.05 Law & Order: Criminal Intent (e) 01.55 High School Reunion (e) 02.45 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 03.10 Jay Leno (e) 04.00 Jay Leno (e) 04.50 Jay Leno (e) 05.40 Vörutorg 06.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Kalli kanína og félagar og Ben 10. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (152:300) 10.15 Missing (16:19) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (39:114) 13.45 Forboðin fegurð (40:114) 14.35 Bestu Strákarnir (8:50) 15.05 Friends (9:24) 15.30 Friends (13:23) 15.55 Galdrastelpurnar (26:26) 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Dexter‘s Laboratory 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 9 19.55 Mænan er ráðgáta - Söfnunar- átak 21.55 Prime Rómantísk gamanmynd með Meryl Streep og Uma Thurman í aðal- hlutverki. Tískuljósmyndarinn Rafi verður ást- fangin af mun yngri manni. Hún kynnist nú í fyrsta sinn ástinni eins og hana hafði alltaf dreymt um. Hún gengur til sálfræðings reglu- lega til þess að ræða um dýpstu leyndar- mál og þrár en málin flækjast til muna þegar í ljós kemur að ungi maðurinn er sonur sál- fræðingsins. 23.35 From Hell Dularfullur sakamála- tryllir. Ódæðisverk eru framin í Whitechapel í Lundúnum árið 1888. Íbúarnir eru óttaslegn- ir og eru þeir þó ýmsu vanir í eymd sinni og örbirgð. Fórnarlömbin eru konur og það er ljóst að hinn blóðþyrsti morðingi hefur ekki fengið nægju sína. Lögregluvarðstjórinn Fred Abberline tekur að sér málið en til að leysa það verður hann að leggja líf sitt að veði. 01.35 The Crucible 03.35 Everyday People 05.05 Friends (13:23) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klukkutíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 07.00 Landsbankadeildin 2008 HK - Grindavík. 08.50 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð. 09.45 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 10.15 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 10.40 2006 Ryder Cup Official Film 11.55 Ryder Cup 2008 Bein útsend- ing frá Ryder Cup en þar mætast Evrópa og Bandaríkin í þessari stærstu golfkeppni í heimi. Að þessu sinni fer keppnin fram í Kentucky í Bandaríkjunum. Á þessum fyrsta keppnisdegi er keppt bæði í „fourball“ og „foursome“. 22.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 23.00 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgar innar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálf- ara. 23.30 World Series of Poker 2008 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 English Premier League 2008/09 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Man. United, 96/97. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 22.20 PL Classic Matches Arsenal - Liverpool, 03/04. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 English Premier League 2008/09 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik WBA og West Ham í ensku úrvals- deildinni. > Alyssa Milano „Það er indælt að vera mikilvægur en það er mikilvægara að vera indæll.“ Milano leikur í þættinum Charmed en Skjár einn byrjar að sýna nýja þáttaröð í kvöld. 11.55 Ryder Cup 2008 BEINT STÖÐ 2 SPORT 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.45 Skins STÖÐ 2 EXTRA 21.55 Prime STÖÐ 2 22.00 Eleventh Hour SKJÁR EINN Annað kvöld, að loknu veðri og auglýsingum, borgum við peninga fyrir að fylgjast með Vinum í raun, bandarískri þáttaröð um fjögur skólasystkini úr grunnskóla sem hittast aftur. Að því loknu er banda- ríska gamanmyndin Rokkskólinn. Þar er fífl með rokkstjörnudrauma sem reynir að „koma sér í sviðsljósið og græða fúlgur fjár,“ segir RÚV. Svo er mynd um mann „sem á sér þann draum um að verða alvöru útsendari Alríkislögreglunnar“. Byggð á „sönnum atburðum“. Kvöld- inu lýkur með Sahara, bandarískri bíómynd um ævintýra- manninn Dirk Pitt, sem er í fjársjóðsleit. En í lögum um RÚV segir að þjónusta þess feli í sér eftirfarandi: 1. Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð. 2. Að senda út til alls landsins og gera efni aðgengilegt almenningi. 3. Að fram- leiða og dreifa hvers konar útvarpsefni fyrir sjónvarp og hljóðvarp á sviði fréttamiðlunar, fræðslu, lista og afþreyingar. 4. Að veita almenna fræðslu og gera dagskrárþætti er snerta málefni lands og þjóðar. 5. Að halda í heiðri lýðræðislegar grundvallarreglur og mannréttindi. 6. Að flytja fjölbreytt skemmtiefni við hæfi fólks á öllum aldri. 7. Að veita víðtæka, áreiðanlega, almenna og hlutlæga fréttaþjónustu. 8. Að flytja efni á sviði lista, vísinda, sögu, íþrótta og annars tómstundastarfs. 9. Að miða útvarpsefni við fjöl- breytni íslensks þjóðlífs, þar á meðal að sinna eðlilegum þörfum minnihlutahópa. Í samningi menntamálaráðherra við RÚV segir enn fremur: RÚV skal leggja áherslu á sjónvarpsefni á Norðurlandamálum og skal efnið að jafnaði vera að lágmarki 5 prósent af útsendu efni. Og RÚV skal hafa frumkvæði að því að kynna og sýna þætti og kvik- myndir frá öðrum ríkjum Evrópu, svo og kvikmyndir frá öðrum heimshlutum sem lítið hafa verið kynntar hér á landi. Kæru landar, flestum þykir okkur vænt um RÚV og sérstaklega Gufuna. Kanasjónvarpið RÚV getur eflaust sýnt fram á að það fari stundum eftir þessum lögum og skilyrðum. En svona metn- aðarlaust úrval getur ekki verið í anda laganna. Þetta er okkar sjónvarp. Hvernig væri að gera eitthvað í þessu? Hugmyndir sendist á thorgerdur.katrin.gunnarsdottir@mrn.stjr.is VIÐ TÆKIÐ KLEMENS ÓLAFUR ÞRASTARSON ER BÚINN AÐ FÁ NÓG AF KANASJÓNVARPINU Draslið á RÚV getur ekki verið löglegt ▼ Borgarveisla Barcelona Prag Búdapest Kraká Róm Montreal

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.