Fréttablaðið - 24.09.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 24.09.2008, Blaðsíða 32
700 16 51 milljarðar er lágmarksupphæðin sem bandarísk stjórnvöld telja að muni kosta að kaupa öll verðlaus undirmálslán og aðra slíka pappíra og bjarga banda- rískum fjármálafyrirtækjum úr hremmingum. dalir er hækkunin á olíutunnunni á bandarískum fjár- málamarkaði á mánudag. Verðmiðinn á svarta gullinu hefur aldrei rokið jafn mikið upp á einum degi. prósent er hækkun gengisvísitölu íslensku krónunnar frá áramótum. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Margir fara nú illa út úr gengislækkun krónunnar. Verðbólga hækkar og erlend lán fyrirtækja og einstaklinga hækka að verðgildi. Glöggir menn á markaði segja að margt af þróun síðustu missera hafi mátt sjá fyrir og eru meðal annars rifj- uð upp ummæli Sigurðar Ein- arssonar, stjórnar- formanns Kaupþings, á ráð- stefnu um krónuna í desem- ber árið 2004. Þar sagðist Sigurður telja nauðsynlegt að hefja veikingu krónunnar sem allra fyrst, það væri eina leið- in til að draga úr viðskipta- hallanum. Ráðlagði hann fyrirtækjum og heimilum að endurfjármagna eða greiða upp erlend lán hið snarasta, til að forðast skell. Enn verri staða Þegar stjórnarformaður Kaupþings lét þessi orð falla stóð gengisvísitala íslensku krónunnar í ríflega 110 stig- um. Erlendar skuldir heimil- anna voru þá tíu prósent og sextíu prósent lána fyrir- tækja í erlendri mynt. Í gær sló gengisvísitalan hins vegar enn eitt metið, er ríflega 180 stig. Þriðjungur skulda heim- ilanna er nú í erlendri mynt og meira en sjötíu prósent af skuldum atvinnulífsins. Staðan er því miklu verri en áður og höggið þungt sem því nemur. Og menn hafa greini- lega ekki haft varn- aðarorð Sigurðar Einarssonar í huga í þeim efnum. Næststærsti bankinn? Kaupþing hefur um nokkurt skeið verið stærsti banki þjóðarinnar og um leið stærsta fyrirtæki landsins. Landsbankinn hefur verið númer tvö og Glitnir í þriðja sæti. Sameinaður banki Glitnis og Byrs færi væntan- lega upp fyrir Landsbankann í annað sæti. Gárungarnir segja því unnið hörðum hönd- um að samrunanum við Straum, til að tryggja Lands- bankann í öðru sætinu. Sigurður forspár Hvers vegna PwC? Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi.  Endurskoðun  Fyrirtækjaráðgjöf  Skatta- og lögfræðiráðgjöf Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Reykjanesbær www.pwc.com/is *connectedthinking www.tmsoftware.is Dagskrá Á ráðstefnunni verður farið yfir lausnir og reynslu TM Software sem leiða til hagræðingar fyrir fyrirtæki í rekstri tölvukerfa. Þrír gestafyrirlesarar segja frá sinni reynslu. 13:00 – Opnun 13:10 – Fyrri hluti · Notendaþjónusta og kerfisrekstur · Óskar J. Sandholt – framkvæmdastj. fræðslu- og menningarsviðs Seltjarnarnesbæjar · Ráðgjöf – úttektir, innleiðingar, lausnir sem henta · Microsoft Small og Essential Business Servers · SharePoint lausnir – skjalastýring og ferli · Citrix – fjarvinnslulausnir · Netkerfi – rekstur og lausnir 15:00 – Hlé og léttar veitingar 15:15 – Seinni hluti · Kristján Þór Hallbjörnsson – forstöðumaður upplýsingatæknisviðs Eimskips · IP símkerfi · Innkaupaþjónusta – val á búnaði og leyfum · Upplýsingaöryggi – öruggir notendur · Hjörtur Þorgilsson – upplýsingatæknistjóri Icelandair · Pallborðsumræður 16:30 – Léttar veitingar Þátttaka er ókeypis. Hjá TM Software starfa um 230 starfsmenn sem hafa áralanga reynslu af hagræðingu í rekstri tölvukerfa og leita sífellt leiða til að nota upplýsingatækni við að lækka rekstrarkostnað fyrirtækja. Dagsetning: 26. september Tímasetning: 13 - 17 Staðsetning: TM Software Urðarhvarfi 6 í Kópavogi Skráning: Skráning er nauðsynleg og fer fram á: www.tmsoftware.is eða í síma 545 3000 fyrir kl. 17 fimmtudaginn 25. september. Urðarhvarf 6 203 Kópavogur Sími 545 3000 Skipagata 18 600 Akureyri Sími 545 3500 info@tmsoftware.is Ráðstefna TM Software 26. september Hagræðing í upplýsingatækni Ur ða rh va rf En n is h va rf UrðarhvarfVíkurhvarf ns en da hv ar f Vat Ögurhvarf Breiðholtsbraut BREIÐHOLT NORÐLINGAHOLT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.