Fréttablaðið - 24.09.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.09.2008, Blaðsíða 36
20 24. september 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hér stendur - „Andi bjó einu sinni hér... þykir það leitt.“ Eins og þú sérð er ég orðinn dálítið þunnhærður! Ég notaði nú kollu um tíma! Nei? Í alvöru? En nú íhuga ég hárígræðslu! Ég tek hár af öðrum líkamspörtum og festi það á skall- ann á mér! Jaháháhá! Ég sé það fyrir mér! Nei! Ég tek það ekki þaðan! Af handleggjum og lærum! Ertu viss? Þú fengir klámpung niðri og flott afró uppi! Það ætti að koma Selmu í gang! ... eða ekki! Þið hafið það svo auðvelt! Á meðan ég glími við þriggja tíma heimanám á hverju kvöldi! Þið vitið ekki hvað álag er! Ég trompa heimanámið þitt með 30 ára húsnæð- isláni! Slepptu þessu bara. Hvað í ó... Ég trúi ekki mínum eigin augum! Úff. Þetta hlýtur að vera blekking! Hefur heimurinn misst vitið !?! Arg. Hvernig getur fólk ennþá notað pelsa Hæ Birna! Hæ Jóna! Hvernig hafa drengirnir það? Fínt! Allir hafa það fínt Það hljómar vel Og þú virðist vera í góðu skapi Ég er með tví- bura á brjósti. Þetta er ekki bros... þetta er vökvatap. Smá matur, kannski smá sjónvarp og svo í rúmið! Ég hef ekki enn hitt manneskju sem er full- komlega sátt við eigið útlit. Það virðist vera sama hvernig við lítum út, flest öll óskum við þess að hafa eitthvað öðruvísi, hvort sem það er sléttari húð, þykkari varir, stærri brjóst eða lengri leggir. Öfgarnar eru þó mismiklar milli menningarheima. Fyrir stuttu las ég grein um rússneska stúlku sem lagði það á sig að láta brjóta upp bein í fót- leggjum sínum til að verða hærri í loftinu því það fylgdi því svo mikil skömm að vera lágvaxin, en stúlkan var 1,58 metrar þegar hún gekkst undir aðgerðina (tveimur senti- metrum hærri en ég sjálf). Það eru þó ekki allir sem kjósa að gangast undir aðgerðir til að breyta útliti sínu og úrval ann- arra „lausna“ hefur aukist á síðustu árum. Ýmiss konar krem og töflur hafa verið markaðssettar sem eiga að bæta útlitið, en ég átti bágt með að trúa mínum eigin augum þegar ég las um það allra nýjasta – matvörur sem eiga að yngja og fegra fólk með einum eða öðrum hætti. Svokallaðir kollagen-sykurpúðar eiga að gera varir og kinnar fyllri, en hver sykur- púði inniheldur 300 mg af kollageni. Fegr- unarnúðlur sem innihalda L-carnitine, omega-fitusýrur og kollagen eiga að auka teygjanleika húðarinnar. Fuwarinka-tyggjó á að geyma leyndardóm eilífrar æsku og sagt er að það hafi verið uppgötvað í þorpi þar sem íbúar verða allt að 150 ára gamlir. Síðast en ekki síst eru það F-skála smákök- ur, en hver kaka inniheldur 50 mg af jurt sem á að stækka brjóstin. Einhvern veginn held ég að það myndi bera meiri árangur að troða þessum smákökum bara ofan í brjósta- haldarann og ég leyfi mér að efast um að þessar vörur verði fáanlegar í íslenskum matvöruverslunum í nánustu framtíð. Allt er nú til! NOKKUR ORÐ Alma Guð- mundsdóttir NÝR SIN GST AR LEN DIR 24. SEP TEM BER SENDU BTC SHH Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! VINNINGAR ERU SINGSTAR HOTTEST HITS OG AÐRIR SINGSTARLEIKIR, DVD, PEPSI OG FLEIRA! Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . 12. 30 sjóðheit popplög í glænýjum Singstar leik Ashutosh Muni Ayurveda – Leið til betra lífs Helgarnámskeið í indverskum heilsufræðum Ayurveda með jógameistaranum og lækninum Ashutosh Muni í Gerðubergi 26.–28. september Fjallað verður um hvernig við getum bætt and- lega og líkamlega heilsu, með því að haga línu í samræmi við líkamsgerð, sem okkur verður hjálpað að greina á námskeiðinu. Ayurveda dýpkar skilning á andlegu leiðinni og skýrir hvaða áhrif lífsmáti og daglegar neyslu- venjur hafa á andlegt líf okkar og líkamlega heilsu. Ashutosh Muni er læknir og hefur djúp- stæða þekkingu á vediskum fræðum þar sem hann hefur helgað líf sitt andlegri iðkun og jógaástundun. Þetta er tækifæri til samveru með einstökum meistara jógavísindanna sem áhugasamir ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Upplýsingar og skráning: Einar 861 2101, Kristbjörg 861 1373, Áslaug 694 8475, yoga@simnet.is og www.muni.is Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.