Fréttablaðið - 16.10.2008, Page 1

Fréttablaðið - 16.10.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 16. október 2008 — 283. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG VERA SÖLVADÓTTIR Varð sér úti um lopa- peysu nágranna síns • tíska • heilsa • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Söng- og kvikmyndagerðarkonan Vera Sölvadóttir á myndarlegt lopapeysusafn en móðir hennar og amma hafa um árin séð til þess að henni verði ekki kalt Húeig h ég var alltaf að laumast í peysuna hans og það endaði með því að hann gaf mér hana,“ segir Vera sem býað eigin sö í hafa hitt í mark. Þá er hún nýfarinað ganga aftur í kjó Ásældist peysu grannans Vera Sölvadóttir á lager af lopapeysum sem mamma hennar og amma hafa séð henni fyrir. Hún er það hrifin af lopanum að hún gat ekki séð peysu nágrannans í friði og komst hún að lokum í hennar hendur. Vera er hrifin af stórum og hlýjum yfirhöfnum en peysuna fann hún í fatahengi nágrannans. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÓLYMPÍSKAR LYFTINGAR, fimleikaæfingar og leikfimisæfingar eru á meðal þess sem blandað er saman í crossfit í World Class á Seltjarnarnesi. Gengið er út frá því að alhliða hreyfing skili sem mestum árangri og því hlaupa þátttakendur, hjóla, róa og synda. Næsta námskeið hefst 29. október. VERÐHRUN landsins mesta úrval af sófasettum - yfir 200 tegundirDugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti lagersala verð áður 186.900 kr.99.900,- aðeins Bjóðum 10 horn sófa 4 mismunandi á klæði Handklæðaofnar Caleido Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 . . . þjónusta í þína þágu Kjúklingaútsala 30% a fsláttu r fimmtudag - föstud ag laugar dag - s unnud ag bringur, heill, læri og leggir Melabúðin Hagamel Reykjavík Þín verslun Seljabraut Reykjavík Spar Bæjarlind Kópavogi Kassinn Norðurtanga Ólafsvík Kostur Holtsgötu Njarðvík VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja RIGNING Í dag verður sunnan strekkingur á vesturhluta landsins, annars hægari. Rigning sunnan til og vestan en úrkomulítið annars staðar lengst af í dag. Hiti 3-10 stig, mildast suðvestan til. VEÐUR 4 6 4 4 48 Sérviskulegt áhugamál Oddur Sigurðsson jarðfræðingur hefur tekið saman bók með öllum heitum íslenskra jökla. TÍMAMÓT 22 VELJUM ÍSLENSKT Hönnun, uppgerð hús- gögn og hljóðfærasmíði Sérblaðið Veljum íslenskt FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG veljum íslensktFIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2008 Bankar til bjargar Þorsteinn Stephensen leitar á náðir Lands- banka og Seðlabank- ans til að geta greitt erlendum listamönnum á Airwaves. FÓLK 42 FÓLK Ferðalag að kjarna sjálfsins eftir orkumeistarann Maxine Gaudio er mest selda bókin á Íslandi í dag samkvæmt metsölulista Pennans. Jón Ólafsson, vatnsframleið- andi, hefur verið lærisveinn Gaudio í rúm tvö ár. „Það er ekki oft sem maður fær góð tíðindi þessa dagana,“ segir Jón og bætir við að boðskapur bókarinnar eigi afskaplega vel við íslensku þjóðina. - fgg/sjá 42 Bók orkumeistara selst vel: Gúrú Jóns róar íslenska þjóð JÓN ÓLAFSSON EFNAHAGSMÁL Íslendingar hafa gert athugasemdir við framferði Breta og beitingu þeirra á hryðjuverkalögum, á vettvangi Atlantshafsbandalagsins. Þetta kom fram á blaðamannafundi Geirs H. Haarde forsætisráð- herra í gær. Þar upplýsti Geir að hann og Jaap de Hoop Scheffer, fram- kvæmdastjóri Nató, hefðu talað saman í síma. „Nató er ekki efnahagsbandalag, það er rétt. Það var komið á framfæri í morgun [gærmorgun] athuga- semdum af okkar hálfu í Nató- ráðinu um það að Bretar skyldu hafa beitt hryðjuverkalöggjöf gegn okkur,“ sagði Geir. Hann sagði ekkert um hvort viðræður Íslendinga um stórt lán frá Rússum hefðu komið til umræðu. - ikh Deilan við Breta: Klaga til Nató VIÐSKIPTI Bókaútgefendur eru farn- ir að kasta á milli sín hugmyndum um að stofna eigin bóksölu. Um óformlegar hugmyndir er að ræða en illa hefur gengið að fá greitt frá smásölum. „Þetta er nú bara eitthvað sem hefur flogið fyrir og menn hafa kastað á milli sín án allrar ábyrgð- ar,“ segir Kristján B. Jónasson, for- maður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir allsendis óvíst hvort menn ræði hugmyndina nokkuð frekar, hvað þá hvort eitthvað verði úr henni. „Menn eru bara almennt uggandi vegna efnahagsástandsins eins og allir aðrir. Bókaútgefendur hafa átt í erfiðleikum með að fá greitt frá smásölum, en hafa verið að leysa það hver í sínu horni, án aðkomu félagsins. Þessi hugmynd er bara ein af mörgum sem menn kasta fram yfir kaffibolla þegar ástandið er rætt.“ Fréttablaðið hefur fyrir því heim- ildir að menn séu uggandi yfir jóla- bóksölunni, fyrst illa gengur að fá greitt frá smásölum. Komi til þess að Félag íslenskra bóksala stofni bóksölu má gera ráð fyrir því að samkeppnisyfirvöld þurfi að taka málið til meðferðar. - kóp Bókaútgefendur uggandi vegna slælegra skila smásala: Ræða um stofnun bóksölu Forsætisráðherra Geir H. Haarde gerði athugasemdir við framferði Breta á vettvangi Nató. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Saklausir vegfarendur Sljóleiki Seðlabankans olli því, að gjaldeyrisforðinn var ekki byggður upp í tæka tíð þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir um árabil, segir Þorvald- ur Gylfason. UMRÆÐAN 20 FÖGNUÐUR Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í knattspyrnu fagnar hér 1-0 sigri á Makedóníumönnum á Laugardalsvelli í gær. Þetta var fyrsti sigur Ólafs og lærisveina í undankeppni heimsmeistaramótsins. Sjá síðu 36 og 37. FRE´TTABLAÐIÐ/VALLI Sterkir Valsarar Íslandsmeistarar Hauka voru kjöldregnir af sterkum Valsmönnum í Vodafone-höllinni í gær. ÍÞRÓTTIR 38 EFNAHAGSMÁL Ætla má að hátt í helmingur sparnaðarins, sem landsmenn geymdu í peninga- sjóðum bankanna, sé enn til. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst voru um 260 milljarðar króna í heild í þessum sjóðum, innlendur sparnaður og ævisparnaður fólks í sumum tilvikum. Um 120 milljarð- ar munu enn vera í sjóðunum. Sjóðirnir voru settir saman með ýmsum hætti, meðal annars með lausafé. En oft voru þar verðbréf. Í sumum tilvikum var að mestu leyti um að ræða ríkistryggð skuldabréf. Einnig skuldabréf fyr- irtækja sem enn starfa, skulda- bréf banka, en einnig hlutabréf, innlend sem erlend, og ekki síst hlutabréf í Kaupþingi, Landsbanka og Glitni, sem nú eru með öllu verðlaus. Mjög er misjafnt hvernig sjóð- irnir voru samsettir. Til að mynda voru um 60 prósent í einum sjóði Landsbankans byggð á hlutabréf- um í bönkum. Þessi sextíu prósent eru horfin. Þá má minnast sjóðs níu hjá Glitni, en uppistaðan í honum var bréf útgefin af Stoðum, sem fóru í greiðslustöðvun, sam- fara eiginlegri þjóðnýtingu Glitn- is. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins telja stjórnvöld að borið hafi á því í einhverjum tilvikum að vegna lausafjárþurrðar sem Lands- bankinn glímdi við, hafi hann sett hlutabréf í stað lausafjár sem þar var. Þetta sé bundið við Landsbank- ann. Óvíst er hvernig farið verður með sjóðina. Heimildir Fréttablaðsins herma að vilji sé fyrir því hjá stjórnvöldum að upphæðir sem enn finnast í þessum sjóðum verði bundnar í einhvern tiltekinn tíma. Það verði þó ekki lengi. Búist er við því að í dag verði tilkynnt um hvernig málefni sjóðanna standa og til hvaða ráðstafana ríkisstjórnin hyggst grípa. - ikh, kóp Helmingurinn eftir í sjóðum bankanna Helmingur 260 milljarða króna sem fólk setti í peningamarkaðssjóði hefur guf- að upp. Dæmi eru um að lausafé hafi verið skipt út fyrir hlutabréf í sjóðunum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.