Fréttablaðið - 16.10.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 16.10.2008, Blaðsíða 26
Heilsusetrið var opnað í Faxafeni 14 í byrjun mánaðarins en þar er boðið upp á bæði hug- og heilsu- rækt. Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir er annar eigandi setursins og segir hún að þar verði á heildrænan hátt hægt að vinna með líkama og sál. Á staðnum er hefðbundinn tækjasalur, fjöldi jóganámskeiða, pilates og dans meðferð en einnig er boðið upp á heilandi meðferð og ráðgjöf af ýmsu tagi. Má þar nefna heilsunudd, höfuðbeina- og spjald- hryggsjöfnun, heilsuráðgjafa, hómópata og ýmislegt annað sem fólk tengir gjarnan óhefðbundnum lækningar. „Við verðum með kynningar og fyrirlestra til að kynna þessar aðferðir en hugmyndin er að fólk geti leitað fjölbreyttra lausna hjá okkur og fengið miklar upplýsing- ar á einum stað.“ Guðbjörg Ósk segir mikið lagt upp úr því að umhverfið sé rólegt og notalegt og í móttökunni er að finna bókasafn og setustofu þar sem hægt er að nálgast bækur, hljóð- og mynddiska sem tengjast hug- og heilsurækt. Námskeiðin í Heilsusetrinu eru mörg hver nýstárleg og má nefna líkamsrækt fyrir foreldra og börn og námskeiðið Heilsu og hamingju sem byggir á Hatha-yoga. En hvernig er að fara af stað með rekstur í ríkjandi efnahagsástandi? „Ef það er eitthvað sem fólk hefur þörf fyrir núna þá er það að hlúa að sjálfu sér. Eftir alla útrásina held ég að það sé kominn tími til að fólk fari að líta inn á við. Hér leggjum við áherslu á persónulegri þjón- ustu og munum leiðbeina fólki á milli meðferðaraðila og námskeiða sem henta,“ segir Guðbjörg Ósk. Hún segir starfsmenn Heilsuset- ursins vilja leggja sitt af mörkum til samfélagsins og hafa þeir ákveð- ið að bjóða bankastarfsmönnum og öðrum sem mæðir mikið á að koma frítt á námskeið að eigin vali í allt að fjóra tíma. Þá segist Guðbjörg ætla að brydda upp á ýmsum skemmtilegheitum en hún stendur meðal annars á bak við Mamma mía-sýningarnar þar sem bíógest- um gefst kostur á að syngja með söngvamyndinni vinsælu. Tími til að líta inn á við k í n v e r s k l e i k f i m i m e ð d e k u r n u d d i S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w. h e i l s u d r e k i n n . i s nýtt • opnar orkuflæði • slökun • losar um spennu og kvíða • dregur úr verkjum • styrkir líkamann • jafnvægi fyrir líkama og sál • o.fl. Leiðbeinandi: Qing Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska                           ! "# $ "% "&  ' (   " )$  *+, - " .   /-  "    - 0& %- " %  "       1    , Ertu svefnlaus og með kvíðahnút í maganum? Hemi-sync gæti þá hjálpað þér. Líttu á www.puls.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.