Fréttablaðið - 16.10.2008, Side 39

Fréttablaðið - 16.10.2008, Side 39
Austurlensk motta 133 x 195 cm. Kjörin við antíkhúsgögn og klassískt innbú. Fæst í Teppabúðinni – Litaver á 19.900 krónur. Mottur og teppi fást í ýmsum stærðum og gerðum. Á heimilum þar sem klassískt er umhorfs fer oft vel á því að hafa mottu með hefðbundnu mynstri frá Mið-Aust- urlöndum. Einnig eru til rómantískari mottur með blómamynstri og fyrir stíl- hreinni heimili er fjöldinn allur af einlitum mottum með mismunandi áferð. Eitt það vinsælasta þessa dagana eru svokallaðar spagettímottur þar sem efnis - þræðir hríslast út um allt líkt og spagettí. Þegar gengið er á þeim er tilfinningin líkust því að ganga á mjúkum mosa eða í grasi. Velúrmottur hafa einnig rutt sér til rúms en þær eru einstaklega mjúkar viðkomu. -hs Mjúkt undir iljar Velúrmotturnar hjá Heimahúsinu eru 170 x 240 cm að stærð og kosta 79.800 krónur. Þær fást í svörtu, ljósu og brúnu og eru sérdeilis mjúkar viðkomu. MYND/HEIMAHÚSIÐ Mottur og teppi skapa notalega stemmningu á heimilinu og geta rammað inn umhverfi sitt. Fallegt er til dæmis að setja smekklega mottu undir borðstofuhúsgögn eða sófahornið og afmarka þannig það svæði. Þessi motta kallast Nevada Shaggy og er 80 x 150 cm. Mottan er vélofin í Belgíu og er efnið afrafmagnað þannig að ekkert loðir við. Mottan fæst í Persíu á 13.500 krónur. Shaggy-spagettímotta fæst í Teppabúðinni – Litaver. Hún er 160 x 230 cm að stærð og kostar 54.900 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hringlaga Pinocchio-mottur frá HAY fást í Epal. Minni gerð kostar 44.200 krónur en stærri 114.400.. ÞEGAR VALINN ER LAMPI við aðaldyr húss skal hafa hugfast að hann lýsi á húsið og aðkomuna að húsinu en ekki framan í þann sem kemur að hús- inu því það getur valdið óþægindum. Á það ekki síst við þegar alveg dimmt er orðið. Frá þessu er greint í bókinni 500 hollráð. Jólahlaðborðið á Hótel Stykkishólmi er í hæsta gæðaflokki í umhverfi sem er einstakt, hér er ekkert til sparað í hráefni, umgjörð eða þjónustu. Hótel Stykkishólmur er glæsilegt, nýuppgert hótel í hinu ægifagra umhverfi Snæfellsness. Öll herbergin eru vel búin með t.d. þráðlausu interneti og hótelið státar af einni glæsilegustu svítu landsins. Laugardaginn 22. nóvember Laugardaginn 29. nóvember Laugardaginn 6. desember Verð á Jólahlaðborði er aðeins 5.500 kr. á mann Gisting á föstudagskvöldið er 4000 kr. á mann með morgunmat Gisting laugardagskvöld er á 4.500 kr. á mann með morgunmat Föstudaginn 21. nóvember Föstudaginn 28. nóvember Föstudaginn 6. desember Úr sjó og vatni Fennel grafinn lax með sinnepssósu Skelfisksalat og paté með ferskum kryddjurtum Reyktur silungur með piparrótarkremi Jólasíld að skandinavískum hætti Ciabatta með kavíar og sýrðum rjóma Villibráð Grafin gæs með kastaníuhnetumauki Hreindýra paté með bláberja- og krækiberja compott Dádýrasteik með ristuðum villisveppum og spergil Kalkúnabringa með súrsuðum sveppum og sætum kartöflum Salöt og meðlæti Epla & sellerí-salat, rauðrófusalat, súrsað gúrkusalat, kartöflusalat, brauðbollur, laufabrauð, rúgbrauð, smjör Aðalréttir Gljáð ofnbökuð hunangsskinka Nautahryggvöðvi „léttreyktur“ með steiktum lauk Hangikjöt með uppstúfi og kartöflum Ofnbakaður saltfiskur með kremuðu bankabyggi Transerað af kokkunum Íslenskt lambalæri & Grísa-purusteik Meðlæti Gratineraðar kartöflur, sykurbrúnaðar kartöflur, ferskt markaðs grænmeti og rauðkál rauðvínssósa, villisveppasósa Eftirréttir Ris a la mande með sólberjasaft og kirsuberjum, Hindberjaberja- og Aprikósuband, Ávaxtasalat, Créme brûllée, Vanillusósa, Hindberjasósa MATSEÐILL Hotel Stykkishólmur hotelstykkisholmur@simnet.is Pantaðu í síma: 430 2100 www.hotelstykkisholmur.is Alla föstudaga

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.