Fréttablaðið - 31.10.2008, Qupperneq 26
4 föstudagur 31. október
núna
✽ hláturinn lengir lífið …
✽ algjört möst
1
3
4
Getur þú lýst þínum stíl? Ég
er algjört kamelljón þegar kemur
að fatnaði.
Hvað dreymir þig um að eign-
ast fyrir veturinn? Mig lang-
ar í kósý kjólapeysu, Það væri
óskandi að fá stærri fataskáp þar
sem ég bý í lítilli íbúð á Lauga-
vegi eins og er. Ég væri meira en
til í flottar leðurbuxur og ég þrái
ekkert heitar en að endurheimta
Patriziu Pepe-dúnúlpuna mína
sem virðist hafa gufað upp við
síðustu flutninga, þeir sem vita
um hana vinsamlegast hafið sam-
band!
Hvað keyptir þú þér síðast?
Fyrir stuttu gerði ég mér glað-
an dag hjá myndarlegum skvís-
um sem voru með fatamarkað á
Hverfisgötunni og fjárfesti í kjóla-
peysu, samfestingi og pallíettu-
toppi.Ég er enn í skýjunum yfir
þessum góðu kaupum. Ég dýrka
samfestinga þó það geti reynst
pínu erfitt að skreppa á klósett-
ið í þeim.
Uppáhaldsverslun? Ég er sjúk
í „vintage/second-hand“-búðir
og hér á Íslandi er uppáhaldið
mitt Rokk og rósir, ég verð aldrei
vonsvikin þegar ég kíki þangað.
Í Fríðu frænku leynast alls konar
gersemar og Kron Kron er glæsi-
leg verslun, ég elska að kíkja
þangað og skoða gullfallegar
flíkur þó ég eigi ekki mikið þaðan
í fataskápnum mínum.
Uppáhaldsfatamerki? Patrizia
Pepe er í miklu uppáhaldi ásamt
Jimmy Choo, en ég er mikill skó-
fíkill. Mér finnst kjólarnir hjá
Hervé Légér afskaplega falleg-
ir og mig dreymir um að eignast
einn slíkan í framtíðinni.
Finnst þér merkið á fötun-
um skipta máli? Merkjavörur
eiga það til að endast mun leng-
ur að mínu mati en það er alls
ekki mikilvægt að velja á sig föt
bara eftir merki, Mér finnst lang-
skemmtilegast að blanda saman
hönnun og „second-hand“ og
geri það gjarnan, ég geng til að
mynda mjög oft í minni eigin
hönnun.
Eru einhver tískuslys í fata-
skápnum þínum? Nei, ég er
nefnilega ekki með öll fötin mín
hérna heima en það er bókað
mál að eflaust er hægt að finna
eitthvað alveg hrikalegt ef ég
myndi fara í geymsluna mína.
Í hvað myndir þú aldrei fara?
Doppóttar flíkur því ég hef aldrei
þolað þær.
Hvaða snið klæðir þig best?
Það er ekkert endilega eitt snið
sem hentar mér best, ég skoða
tímarit í miklum mæli og er alltaf
að finna upp á einhverju nýju til
þess að prófa mig áfram. Ég tel
samt að formlausar flíkur klæði
nánast engan en það er ekkert
sem belti getur ekki fixað.
Af hvaða líkamsparti ertu
stoltust og hvernig undir-
strikar þú það í klæðaburði?
Ég reyni að leggja áherslu á mitt-
ið, ég fæ aldrei nóg af mittispils-
inu mínu því það er svo kvenlegt
og flörtí. Svo nota ég belti í mitt-
ið óspart.
Hvert er skuggalegasta fata-
tímabilið þitt? „Skopparatíma-
bilið mikla“ þar sem ég gekk um
götur í Fubu-gallabuxum sem
héngu fyrir neðan rass og það var
ekkert meira kúl en Tupac-höf-
uðbandið mitt. Ég var í Buffalo-
skóm til þess að fullkomna dress-
ið og þeir voru ekki einu sinni al-
vöru heldur úr Hagkaupum!
1 Kjóll úrí Rokki og rósum. Leggings frá
Aftur. 2 Pönkdrottningin Vivienne Westwood
hannaði þessa tösku. Pattra fékk hana í af-
mælisgjöf. 3 Jimmy Choo hælaskór sem
voru keyptir á Spáni. 4 Þennan svarta kjól
hannaði hún sjálf. Rósabeltið er í raun klút-
ur frá Patriziu Pebe og keyptur í GK. 5 Dol-
ce&Gabbana „mittispils“ sem keypt var á
Spáni. 6 Pelsinn fékk hún fyrir slikk í Glam-
úr. 7. Perlufestar úr Fríðu frænku.
21
3
4
6
5
Pattra Sriyanonge, verðandi leikkona
KAMELLJÓN Í KLÆÐNAÐI
7
Superfit-mak-
eup frá Clin-
ique sem
gefur létta og
fallega áferð.
Ekki veitir
af á þessum
tímum.
Partíbuxurnar
í ár fást í Ilse
Jacobsen.
Immortelle er
leyndarmál ei-
lífrar æsku.
Þetta er olía
sem er borin á
húðina á nótt-
unni til að gera
hana unga og
ferska.
Gallalínan
frá G-Star
er afar
flott fyrir
bæði kyn.
Vörurnar
fást í sam-
nefndri
verslun á
Lauga-
veginum.
2
HRÆDDUR UM LÍF SITT Lítið hefur farið fyrir Sigurjóni Árnasyni, fyrrver-
andi forstjóra Landsbankans, upp á síðkastið. Föstudagur hefur þó heimildir
fyrir því að hann taki enga sénsa og sé búinn að ráða lífvörð í fullt starf sem búi
á heimili Sigurjóns daga og nætur og fylgi honum hvert fótmál.