Fréttablaðið - 31.10.2008, Page 39
Ný og áleitin skáldsaga
eftir verðlaunahöfundinn
auði jónsdóttur!
„Lögreglan á höfuðborgar-
svæðinu lýsir eftir …“
Týnd vinkona, fjarstaddur sambýlismaður, ókunnur
stjúpsonur, annríki í vinnunni, glæpasagnanámskeið,
grunsamlegir menn sem birtast hvað eftir annað …
Sunna á erfitt með að henda reiður á lífi sínu og þegar
hún fer að grafast fyrir um afdrif vinkonu sinnar
stendur hún óvænt frammi fyrir knýjandi spurningum
um gildismat, lífsviðhorf og lífsblekkingu.
Um Tryggðarpant:
„Með Tryggðarpanti hefur Auður Jónsdóttir ...
skipað sér í hóp athyglisverðustu rithöfunda
á Íslandi – og þótt víðar væri leitað.“
soff ía auður birgisdót t ir, morgunblaðið
Um Fólkið í kjallaranum:
„Stórglæsileg frásögn.“
jyllandsposten