Fréttablaðið - 31.10.2008, Page 48
28 31. október 2008 FÖSTUDAGUR
Heimildarmyndin Hér er draumurinn í leikstjórn Jóns Egils Berg-
þórssonar, sem fjallar um Sálina hans Jóns míns, verður frumsýnd í
Háskólabíói í kvöld. Í myndinni, sem er í fullri lengd, er farið yfir 20
ára feril sveitarinnar. Gríðarlega fjölbreytt myndefni var notað við
vinnslu myndarinnar ásamt gömlum viðtölum sem komu að góðum
notum.
„Það er komið ár síðan við byrjuðum að móta þetta og átta okkur á
því hvernig mynd þetta ætti að vera,“ segir Jón Egill. „Síðan fór
vinnan af stað í vor að útvega allt þetta myndefni, sem var alveg
gríðarlegt.“ Þótt Sálin hafi verið afar vinsæl um árin hefur hún átt í
innbyrðis vandræðum eins og kemur fram í myndinni. „Þótt það hafi
gengið svona vel í músíkinni er þetta átakaband og
þeir hafa margoft tekið sér hálfsárs leyfi, oft í
kjölfarið á innbyrðisdeilum og óánægju. Við
erum ekkert að draga fjöður yfir það. En það
var mjög gaman að gera þessa mynd, sérstak-
lega út af því að þetta eru menn sem eru ekki
alltaf að hjakka í sama farinu,“ segir Jón Egill.
- fb
NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
16
12
16
L
14
L
L
QUARANTINE kl. 8 - 10*
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 6 - 8 - 10
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6
* KRAFTSÝNING
16
12
14
QUARANTINE kl. 8 - 10.10
QUARANTINE LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 - 10.20
MAX PAYNE kl. 8 - 10.15
HOUSE BUNNY kl. 3.40 - 5.45
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10
SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 4 - 6
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
10
L
L
14
16
WHERE IN THE WORLD IS OSAMA BIN LADEN kl. 6 - 8 - 10
HÉR ER DRAUMURINN kl. 6 - 8 - 10
THE WOMEN kl. 5.30 - 8
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10
BURN AFTER READING kl. 10.15
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
12
16
L
16
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15
MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15
HOUSE BUNNY kl. 6 - 8 - 10.10
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI!
550kr.
fyrir börn
650kr.
fyrir fullorðna
KOMIN Í BÍÓ
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KEFLAVÍK
KRINGLUNNI
DIGITAL-3D
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 6 - 8 - 10 L
NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 L
EAGLE EYE kl. 8 - 10:20 16
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 - 8 L
SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 12
JOURNEY Síð sýn. kl. 5:40 L
BURN AFTER READING kl. 10:10 16
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 - 8 L
MAX PAYNE kl. 10:10 16
HAPPY GO LUCKY kl. 8 14
BANGKOK DANGEROUS kl. 10:10 16
SKJALDB.OG HÉR. m/ísl. tali kl. 6 L
HSM 3 kl. 3:30D - 5 - 6D - 7:30 - 8:30D - 10:10 L
HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 5:30 VIP
EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 12
EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 VIP
SEX DRIVE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 12
NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 L
DARK KNIGHT kl. 10:10 vegna áskorana 12
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 3:40 L
SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 Síð sýn. L
HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 5:40 - 8 - 10:30 L
EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 12
SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 12
JOURNEY 3D kl. 3:30 L
WILD CHILD kl. 3:40 - 5:50 L
DIGITAL
DIGITAL
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
Hörkuspennandi mynd frá STEPHEN SPIELBERG
MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.„STÆRSTA OPNUN Á DANS & SÖNGVAMYND ALLRA TÍMA Í U.S.A“
- bara lúxus
Sími: 553 2075
QUARANTINE kl. 6, 8 og 10 16
EAGLE EYE kl. 8 og 10.15 16
SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl. 4 og 6 (650 kr.) - ÍSL.TAL L
REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12
LUKKU LÁKI kl 4 L
MAMMA MIA kl. 4, 6 og 8 L
TEKJUHÆSTA MYND ALLRA
TÍIMA Á ÍSLANDI
ATH! 650 kr.
ATH! 650 kr.
Alls ekki fyrir viðkvæma!
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Föstudagur 31. október 2008
➜ Kvikmyndir
Andspyrnubíó - Pólitíst kvikmyndahá-
tíð 31. okt.-2. nóv. í Kaffi Hljómalind,
Laugavegi 23. Nánari upplýsingar
www.kaffihljomalind.org.
➜ Tónleikar
20.30 Svona eru menn KK verður
með tónleika í Duushúsi, Duusgötu
2-8, Reykjanesbæ.
22.00 Hljómsveitin Krumma-
fótur leikur bræðing af evrópskum
og amerískum djassi frá bann- og
kreppuárunum. Kaffi Rósenberg við
Klapparstíg.
➜ Leiklist
20.00 Ó, þessi tæri einfaldleiki
Leikfélagið Hugleikur frumsýnir níu
stuttverk í Listasafni Reykjavíkur,
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.
➜ Opnanir
Handverk og hönnun Sýning á
íslensku handverki, listiðnaði og hönn-
un í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin
stendur til 3. nóv og er opin 11.00-
19.00 fös. og mán. en 12.00-18.00 um
helgina.
➜ Opinn Dagur
Opinn dagur í öllum deildum Listahá-
skólans. Nánari upplýsingar um dag-
skrá og opnunartíma deilda á www.
lhi.is.
➜ Myndlist
Í óbyggðum Nikulás Sigfússon sýnir
vatnslitamyndir í Grafíksafni Íslands,
Tryggvagötu 17. Sýningin stendur til 9.
nóv og er opin fim.-sun. 14.00-18.00.
Þorsteinn Gíslason, Steini, sýnir verk-
ið Reisn-Dignity-Würde á VeggVerk,
Strandgötu 17, Akureyri.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
Íslenska hjómsveitin Agent Fresco
fær fullt hús stiga, eða fimm „K“,
hjá breska rokktímaritinu Kerr-
ang! fyrir frammistöðu sína á Ice-
land Airwaves-hátíðinni sem lauk
á dögunum.
Sérstakt Kerrang!-kvöld var
haldið á skemmtistaðnum Nasa
þar sem fjöldi rokksveita kom
fram. Þótti blaðamanni Kerrang!
spilamennska Agent Fresco hafa
komið mest á óvart þetta kvöld.
„Það er auðvelt að heyra af hverju
þessi hljómsveit vann Músíktil-
raunirnar. Hrærigrautur þeirra af
poppi, rokki, djassi og þungarokki
hljómar eins og blanda af The Dill-
inger Escape Plan og System of a
Down.“
Íslensku sveitirnar Vicky og We
Made God fá einnig mjög góða
dóma fyrir sína frammistöðu, eða
fjögur „K“ hvor. „Endilega hlustið
á fyrstu plötu sveitarinnar sem
kemur út í Bretlandi í desember,“
segir blaðamaðurinn um síðar-
nefndu sveitina. - fb
Fullt hús hjá Fresco
AGENT FRESCO Fær fullt hús stiga hjá
Kerrang! fyrir tónleika sína á Airwaves.
Heimildarmynd um
Sálina í kvöld
JÓN EGILL BERGÞÓRSSON Heimildarmynd
Jóns Egils um Sálina hans Jóns míns verður
frumsýnd í Háskólabíói í kvöld.
Sett upp í samstarfi við
Miðasala er í síma 568 8000
og á borgarleikhus.is
Martin McDonagh er eitt vinsælasta samtímaleikskáldið. Verk hans þykja með eindæmum vel skrifuð.
Fjögur önnur leikrit hans hafa verið sýnd hér á landi og hlotið feiknagóðar viðtökur, Fegurðardrottningin frá
Línakri (LR), Halti Billi (Þjóðleikhúsið), Koddamaðurinn (Þjóðleikhúsið) og Svartur köttur (LA), auk þess sem
margir kannast við kvikmyndina In Bruges sem McDonagh bæði leikstýrði og skrifaði handritið að.
Leikstjóri Jón Páll Eyjólfsson
FORSALA HAFINFrumsýnt 7. nóvember.Kolsvört kómedía um glataðar sálir
JOURNEY 3D
kl. 3.30 í Kringlunni
föstudag
SparBíó
850kr
WILD CHILD
kl. 3.40 í Kringlunni kl. 3.40 í Álfabakka
550kr
550kr
SVEITABRÚÐKAUP
kl. 3.40 í Álfabakka
HIGH SCHOOL MUSICAL 3
kl. 3.30 í Álfabakka, kl. 5.40 á Selfossi,
kl. 6 á Akureyri og kl. 5.30 í Keflavík
550kr
550kr