Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.11.2008, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 09.11.2008, Qupperneq 35
Húsið verður opnað kl.19.30 – dagskrá hefst kl. 20.00 Helga Braga og Pétur Jóhann Ólafur Þór Ævarsson, læknir og formaður stjórnar sjóðsins Ragnheiður Gröndal Í svörtum fötum Heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson Hljómsveitin Buff & Þórhallur Sigurðsson (Laddi) Hera Björk Geir Ólafs Sr. Pálmi Matthíasson, stjórnarmaður sjóðsins Strákarnir frá Duett.is, Davíð Ólafs og Stefán Helgi Klaufarnir Sigurður Guðmundsson, læknir og stjórnarmaður sjóðsins Magni Páll Rósinkranz ABBA show-spútnik og HARA-systur Sálin hans Jóns míns ÞÚ GETUR! Stofnaður hefur verið nýr forvarna- og fræðslusjóður til styrktar þeim sem eiga við geðræna vanlíðan eða veikindi að stríða. Markmið sjóðsins eru að afla styrkja til náms, berjast gegn fordómum og efla nýsköpun í geðheilbrigðisþjónustu. Fjáröflun hefst með stórhuga tónleikahaldi í Háskólabíói, miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20. Margir af þekktustu tónlistarmönnum og bestu skemmtikröftum þjóðarinnar leggja málefninu lið og gefa til þess vinnu sína. Verkefnastjóri er Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir. Auk tónlistar og listviðburða verður fræðsla um geðheilbrigði, forvarnir og eflingu. Þeim sem styðja vilja sjóðinn með upphæð að eigin vali er bent á bankareikning nr.1158-26-1300, kt. 621008-0990. Heilbrigðisráðuneytið Aðgangseyrir er 2.000 kr. Miðasala er í verslunum LYFJU á höfuðborgarsvæðinu. Stórtónleikar í Háskólabíói miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20 Nýr forvarna- og fræðslusjóður til styrktar þeim sem eiga við geðræna vanlíðan eða veikindi að stríða. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.