Fréttablaðið - 09.11.2008, Side 36

Fréttablaðið - 09.11.2008, Side 36
 9. nóvember 2008 SUNNUDAGUR20 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 Bráðavaktin hóf enn og aftur göngu sína hjá Sjónvarp- inu í síðustu viku, blessunarlega, og um svipað leyti bárust fréttir af fráfalli snillingsins Michael Crichton, heilans á bak við þetta vinsælasta læknadrama allra tíma sem og heilans á bak við Júragarðinn. Crichtons verður sárt saknað. En Bráðavaktin er náttúrlega ekkert annað en algerlega skotheld sjónvarpsþáttaforsenda. Í hverjum einasta þætti ætlar allt um koll að keyra; alltof mörg bráðatilfelli, alltof fáir læknar, alltof lítið pláss til að hýsa allt þetta fólk, hver ákvörðun er spursmál um líf og dauða. Þetta er allt mátulega trúverðugt, enda er það ein af staðreyndum lífsins að fólk er alltaf að meiða sig og veikjast. Svo eru læknarnir náttúrlega föngulegir vinnualkar sem óhjákvæmilega fella hugi saman, eins og vera ber. Þessi atriði virka öll saman til þess að fella áhorf- endur í varanleg álög; byrji maður á annað borð að fylgjast með þáttunum verður ekki aftur snúið og stefnan tekin á skylduáhorf á Bráðavaktina fram á grafarbakkann. Fyrsti kafli nýju þáttaraðarinnar fór bærilega af stað: tugir manna voru við dauðans dyr, meiðslin voru í sumum tilfellum afar blóðug og ógeðsleg og einn læknanna var sjálfur í lífshættu. Hraðinn og spennan voru sumsé alveg í botni, sem var gott, en þó var það þættinum til vansa að alvarlegur skortur á föngulegum karlkyns læknum gerði vart við sig. Það er furðuleg yfirsjón af hálfu framleiðenda þáttanna, enda hafa myndarlegir karl-læknar verið aðal Bráðavaktarinn- ar allt frá dögum George Clooney (sem er reyndar stórlega ofmetið kyntákn). Yfirfolinn Kovac var fjarri góðu gamni nú í vikunni og þeir læknar sem lufsuðust um ganga spítalans féllu í besta lagi í flokkinn bærilegir. Þetta geta áhorfendur náttúrlega ekki þolað. Kovac verður að snúa heim hið allra fyrsta. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR SEKKUR DÝPRA Í SVAÐIÐ Hraði, spenna, blóð og mistök 08.00 Morgunstundin okkar Í næt- urgarði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frumskógar-Goggi, Lára og Sigga ligga lá. 11.05 Gott kvöld (e) 11.55 Viðtalið (e) 12.30 Silfur Egils (e) 13.55 Líf með köldu blóði (2:5) (e) 14.45 Martin læknir (2:7) (e) 15.35 Meistaradeild Evrópu í hand- bolta karla Haukar - Flensburg 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Risto (9:13) (e) 17.35 Regnhlíf, kannski ást? (e) 17.50 Risto (10:13) (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Ilmi Kristjánsdóttur leikkonu. 20.20 Sommer (Sommer) (2:10) Dansk- ur myndaflokkur. 21.20 Saraband (Saraband) Marianne heimsækir Johan, fyrrverandi manninn sinn, eftir 30 ára aðskilnað. Hann býr á landar- eign í Dölunum ásamt syni sínum og dóttur hans. Marianne kemst brátt að því að ekki er allt með felldu á þeim bæ. 23.10 Hringiða (Engrenages) (6:8) Franskur sakamálamyndaflokkur. 00.00 Silfur Egils (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Cow Belles 10.00 Days of Thunder 12.00 Buffalo Dreams 14.00 My Date with Drew 16.00 Cow Belles 18.00 Days of Thunder 20.00 Buffalo Dreams Hugljúf mynd fyrir alla fjölskylduna úr smiðju Disney. 21.30 Bond On Location 22.00 Hostage 00.00 Sleeping with The Enemy 02.00 Die Hard II 04.00 Hostage 06.00 Kin > Liv Ullmann „Kvikmyndir eiga að sýna fólk og líf þannig að þú vitir meira um það í lok myndar en þú gerðir í upphafi.“ Ullman leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Sarabanda frá árinu 2003 sem Ingmar Bergman leikstýrir og er sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. 08.25 Spænski boltinn 10.05 Box Joe Calzaghe - Roy Jones jr. 11.35 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 13.15 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar. 13.55 Þýski handboltinn Bein útsend- ing frá stórleik Kiel og Lemgo. Íslendingaslag- ur af bestu gerð en Alfreð Gíslason þjálfar lið Kiel og þeir Logi Geirsson og Vignir Svavars- son leika með liði Lemgo. 15.25 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Real Madrid og Juventus. 17.05 Fréttaþáttur meistaradeild- ar Evrópu 17.30 NFL-deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 18.00 Golf Children‘s Miracle Net- work Classic Bein útsending frá Gold Chil- dren‘s Miracle Classic mótinu en leikið er á Magnolia-vellinum í Disney World. 21.00 NFL-deildin Bein útsending frá leik Chicago Bears - Tennesee Titans. 00.00 Þýski handboltinn Útsending frá leik Kiel og Lemgo. 09.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Portsmouth. 10.40 PL Classic Matches Newcastle - Tottenham, 1996. 11.10 PL Classic Matches Blackburn - Leeds, 1997. 11.40 Premier League World 12.10 4 4 2 13.20 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Blackburn og Chelsea. 15.20 PL Classic Matches Blackburn - Chelsea, 2003. 15.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Fulham og Newcastle í ensku úr- valsdeildinni. 14.55 á Sport 3 er Man. City - Tottenham 14.55 á Sport 4 er Aston Villa - Middlesbrough 18.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Tottenham. 19.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og Middlesbrough. 21.20 4 4 2 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Man. Utd. 00.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og WBA. 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.55 Vörutorg 13.55 Dr. Phil (e) 14.40 Dr. Phil (e) 15.25 Dr. Phil e) 16.10 What I Like About You (16:22) (e) 16.40 Frasier (16:24) (e) 17.05 Innlit/Útlit (7:14) (e) 17.55 How to Look Good Naked (7:8) (e) 18.45 Singing Bee (8:11) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (23:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. Vinsælust eru alls kyns óhöpp, mistök og bráðfyndnar uppákomur með börnum, full- orðnum eða jafnvel húsdýrum. 20.10 Robin Hood (12:13) Bresk þátta- röð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Hrói á afmæli og útlagarnir halda til óvæntrar veislu í hlöðu en þar sitja málaliðar fógetans fyrir þeim og ætla ekki að láta þá sleppa lifandi. 21.00 Law & Order. Special Victims Unit (13:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. Nafnlaust bréf með myndum er upphafið að ljótu barnakláms- máli sem Benson rannsakar með Fin og Munch. 21.50 Swingtown (13:13) Ögrandi þátta- röð sem gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl tómstundaiðja í rótgrónum út- hverfum. Það er komið að lokaþættinum og nú þarf að svara stórum spurningum. Susan, Bruce, Trina, Tom, Roger og Janet þurfa öll að taka ákvarðanir sem gætu haft afdrifarík áhrif á hjónaböndin. 22.40 CSI: Miami (7:21) (e) 23.30 Jay Leno (e) 00.20 Vörutorg 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Kalli á þakinu og Litla risaeðlan . 08.05 Algjör Sveppi Fífí, Doddi litli og Eyrnastór, Lalli, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram! og Könnuðurinn Dóra. 10.00 Doctor Dolittle 2 11.30 Latibær (13:18) 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Neighbours 12.55 Neighbours 13.15 Neighbours 13.35 Neighbours 13.55 Neighbours 14.20 Chuck (10:13) 15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:10) 15.45 The Daily Show. Global Edition 16.10 Logi í beinni 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Mannamál 19.55 Sjálfstætt fólk (8:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar. 20.30 Dagvaktin (8:12) 21.05 Numbers Tveir bræður sameina krafta sína við rannsókn flókinna sakamála. Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er stærðfræðiséní sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 21.50 Fringe (5:22) Olivia Dunham al- ríkisfulltrúi og vísindamaðurinn Peter Bishop þurfa að sameina krafta sína við að útskýra röð af óútskýrðum fyrirbærum sem ógna mannkyninu áður en það verður of seint. 22.40 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkj- anna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims- þekkt fólk. 23.25 Grey´s Anatomy (3:24) 00.10 Journeyman (4:13) 00.55 Mannamál 01.35 Dirty Dancing. Havana Nights 03.00 Ghost Rig 04.30 Fringe (5:22) 05.15 Dagvaktin (8:12) 05.45 Fréttir 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu SJÓNVARPIÐ 21.00 Chicago Bears - Tenn- esee Titans STÖÐ 2 SPORT 21.05 Numbers STÖÐ 2 21.50 Swingtown SKJÁREINN 18.00 Stundin okkar SJÓNVARPIÐ ▼

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.