Fréttablaðið - 11.11.2008, Side 1

Fréttablaðið - 11.11.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 70,7% 33,4% M or gu nb la ði ð Fr ét ta bl að ið Fréttablaðið er með 112% meiri lestur en Morgunblaðið Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst - október 2008. Allt sem þú þarft... ...alla daga Sími: 512 5000 ÞRIÐJUDAGUR 11. nóvember 2008 — 309. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 BRJÓSTAGJÖF er talin auka líkurnar á því að börn fái góð og sterk lungu, ef marka má nýja rannsókn sem gerð var í Bretlandi og Bandaríkjunum. Talið er að börn sem eru á brjósti í að minnsta kosti fjóra mánuði séu með sterkari lungu en ella. „Ég byrjaði að dansa magadans fyrir um fimm árum. Þá hafði ég aldrei prófað þetta áður, en fann um leið að það var eitthvað við þennan dans sem heillaði mig. Þá varð í raun ekki aftur snúið,“ segir Jóhanna Jónas leikkd saman þegar ég prófaði maga- dans.“ Til eru þeir sem halda að maga- dans sé ekki nægilega strembin líkamsrækt til að koma iðk dum í l kannski ekki alveg til. Svo helst það í hendur við líkamsræktina að borða hollan mat; eftir því sem égkemst í bet f Áreynslan stigmagnast Jóhanna Jónas leikkona byrjaði að dansa magadans fyrir fimm árum. Hún tók dansinn þegar föstum tök- um og er í dag forfallinn iðkandi. Hún hefur meira að segja tekið að sér kennslu í Magadanshúsinu. Jóhanna Jónas leikkona segir magadans alhliða og góða hreyfingu fyrir bæði konur og karla. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Árskort í tækjasal aðeins 3.333 kr. á mánuði* n á t t ú r u l e g a Inga Kristjánsdóttir, næringarþerapisti D.E.T. leiðir ykkur í allan sannleikann um hversu auðvelt það er í raun að breyta mataræðinu til batnaðar. Upplýsingar og skráning í síma: 899 5020 eða á eig@heima.is Farið verður með einföldum hætti yfir: • Hvernig við getum náð stjórn á blóðsykrinum! • Hvernig verðum við okkur úti um þau næringarefni sem líkaminn þarfnast!• Hvernig við getum auðveldlega öðlast meiri orku, vellíðan og heilbrigði!Í lok fyrirlestrar fáið þið leiðbeiningar um val á heilsufæði. Innifalið í námskeiði er mappa með uppskriftum og fróðleik.Námskeiðið fer fram þriðjud. 18. nóv. kl. 20-22. í Heilsuhúsinu Lágmúla.Verð aðeins kr. 3.500.- Langar þig að breytamataræðinu til batnaðar?Veist þú ekki hvar þú átt að byrja? Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 50% AFSLÁTTUR 90 x 200 cm 120 x 200 cm 150 x 200 cm 180 x 200 cm Verð frá kr. 44.450,- Verð frá Kr. 55.950,-Verð frá Kr. 67.450,-Verð frá Kr. 80.950,- Verðdæmi með afslætti: af öllum rúmum út nóvember VERÐHRUN Patti lagersala JÓHANNA JÓNAS Heillaðist strax af magadansinum • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Með hagsmuni VR í huga Gunnar Páll Pálsson kveðst hafa samþykkt að fella niður persónu- legar ábyrgðir starfs- manna Kaupþings með hagsmuni VR í huga. Í DAG 14 Kolfinna og Ásdís hættar saman Einum magnaðasta kvennadúett landsins stíað í sundur. FÓLK 26 FJÖLMIÐLAR „Þetta er frábært. Ótrúlegur fjöldi. Undirskriftasöfn- unin fór af stað fyrir rétt rúmri viku,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Skjás eins. Hún berst fyrir lífi sjónvarpsstöðvarinnar og telur lykilatriði að breyta stöðu Ríkissjónvarpsins á auglýsinga- markaði. Í gær höfðu tæplega 34.500 skráð sig á undirskrifalista þar sem skorað er á Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráð- herra að leiðrétta skakka sam- keppnisstöðu á auglýsingamarkaði vegna stöðu Ríkissjónvarpsins þar. Þetta er líklega ein stærsta íslenska undirskriftasöfnun sem efnt hefur verið til á Netinu. - jbg / sjá síðu 26 RÚV fari af auglýsingamarkaði: Þrjátíu þúsund skora á ráðherra BARNABÆKUR Ævintýraheimur fyrir yngstu kynslóðina sérblað um barnabækur FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Bætt frekar en breytt Stykkishólmsbær hlaut á laugardaginn skipu- lagsverðlaunin 2008 fyrir stefnu og framfylgd á deiliskipulagi. TÍMAMÓT 17 barnabækurÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2008 FRÉTTA BLA Ð IÐ /A RN ÞÓ R Kaffirjómi í nýjum umbúðum Frábær út í kaffið og til matargerðar. Geymsluþolin mjólkurvara ms.is KJARAMÁL Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, telur eðlilegt að laun forseta og annarra ráðamanna verði lækkuð í ljósi þeirra aðstæðna sem Íslendingar glíma nú við. „Ég mundi fagna slíkri ákvörðun Alþingis eða kjararáðs og tel að hana eigi að taka sem fyrst,“ segir forsetinn í svari við könnun sem Fréttablaðið gerði meðal alþingismanna, ráðherra, borgarstjóra, hæstaréttardómara og forsetans. Spurt var hvort eðlilegt væri að skerða laun æðstu stjórnmálamanna og embættismanna þjóðarinnar í ljósi þróunarinnar í efnahagsmálum og þá hversu mikið. Spurt var hvort viðkomandi vildi taka á sig sömu skerðingu og aðrir landsmenn. Alls bárust tólf svör. Auk svars forsetans bárust svör frá þremur stjórnarþingmönnum og átta þing- mönnum minnihlutans. „Verði almenn launaskerðing er sjálfsagt að þingmenn verði fyrir henni jafnt og aðrir,“ segir Guðbjartur Hannesson úr Samfylking- unni. Kjararáð svarar því ekki hvort kjaraþróun í landinu verði tekin fyrir með launalækkun í huga. - ghs Ólafur Ragnar Grímsson telur að kjararáð eigi að lækka laun æðstu ráðamanna: Forsetinn vill lækka í launum BJART Í BORGINNI Í dag verður smám saman minnkandi vindur af norðri. Snjókoma eða él en þurrt og bjart suðvestan til. Frost yfirleitt 0-8 stig, kaldast til landsins. VEÐUR 4 -1 -2 -4 -2 0 EFNAHAGSMÁL „Enn sem komið er, hefur ekkert formlegt erindi borist stjórn sjóðsins,“ segir Thomas Moser, fulltrúi Sviss í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hann segir einnig að Svisslend- ingar séu almennt jákvæðir í garð aðstoðar til Íslendinga, í tölvu- skeyti í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins. Beiðni um aðstoð, eða samning- ur sjóðsins og Íslands, sem nefnd- ur er „letter of intent“ á ensku, var send sjóðnum héðan þriðja þessa mánaðar. „Ég veit ekki hvernig á þessu stendur. Það hlýtur að vera eitt- hvert innanhússkerfi hjá þeim sem stjórnar því hvað plögg ganga hratt til stjórnarinnar,“ segir Geir H. Haarde forsætisráðherra sem bætir því við að sjóðurinn sé stór og þunglamaleg stofnun. Hann segir að frá því bréfið var sent hafi íslensk stjórnvöld búist við því að málið kæmist á dag- skrá. „Ég vona að þessi dráttur sé ekki af neinum annarlegum ástæð- um,“ segir Geir. Stjórnvöld hafi illan grun um að togað sé í spotta á bak við tjöldin vegna Icesave- málsins. Það sé þó ekki víst. Hann bætir því við að óskað verði skýr- inga á því að stjórnin hafi ekki fengið málið til umfjöllunar. Samkomulag við Alþjóðagjald- eyrissjóðinn er í að minnsta kosti þrjátíu liðum. Vaxtahækkun Seðla- bankans var nítjándi liður sam- komulagsins, samkvæmt tilkynn- ingu bankans. Þar var rætt um „samningsgerð (letter of intent) á milli ríkisstjórnar Íslands og sendinefndar Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins“. Undir bréfið sem héðan fór í byrjun mánaðarins skrifuðu, fyrir Íslands hönd, Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og Davíð Odds- son seðlabankastjóri. - ikh Segir erindi Íslands ekki hafa borist IMF Fulltrúi Sviss í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að ekkert formlegt erindi um aðstoð hafi borist frá Íslandi. Þetta kemur forsætisráðherra mjög á óvart. Erindi til stjórnar sjóðsins hafi farið héðan fyrir viku. Málið verði kannað. LANDSLIÐIÐ Þeir Daníel Ágúst Haraldsson, Óttarr Proppé, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Bubbi Morthens leika á als oddi fyrir fjölmiðlafólk í tilefni kynningar á allsherjar gleðidegi sem haldinn verður hátíðlegur á laugardaginn með þátttöku helstu poppara þjóðarinnar. Jakob Frímann Magnússon sniðgengur galgopaháttinn og dvelur svalur á kantinum. Sjá síðu 20 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Slær þeim bestu við Aron Pálmarsson byrj- aði feril sinn í efstu deild með látum. ÍÞRÓTTIR 23 VEÐRIÐ Í DAG WASHINGTON Fyrsti fundur núverandi og tilvonandi forseta Bandaríkjanna, George W. Bush og Barack Obama, fór fram í Hvíta húsinu í Washington í gær. Talið er að efnahagsástandið og Íraksstríð- ið hafi verið efst á baugi í umræð- um þeirra, sem tóku um eina og hálfa klukkustund. Fundurinn var haldinn fyrr eftir kosningar en venja er. Þykir það til vitnis um hversu brýnt sé talið að forsetaskiptin gangi snurðulaust fyrir sig vegna efnahagsástands- ins. - kg Bandaríkjaforsetar hittast: Obama í heim- sókn hjá Bush SKIPTI Obama og Bush funduðu í um eina og hálfa klukkustund í Hvíta húsinu í gær. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.