Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 60
 14. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Káta maskínan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (59:65) 17.47 Músahús Mikka (30:55) 18.10 Ljóta Betty (28:41) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Í þessum þætti eigast við lið Akraness og Kópavogs. Sigmar Guðmunds- son og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Samhljómar (Perfect Harmony) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1991. Kór- stjóri í einkaskóla í Suðurríkjunum reynir að stemma stigu við kynþáttafordómum meðal nemenda. Aðalhlutverk: Peter Scol- ari, Darren McGavin, Catherine Mary Stew- art, Moses Gunn og Justin Whalin. 22.50 Rebus – Hnútar og kross- ar (Rebus: Knots and Crosses) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Aðalhlutverk: Ken Stott, Claire Price og Jennifer Black. 00.00 Blóðugt starf (Blood Work) Bandarísk spennumynd frá 2002. Fyrrver- andi FBI-maður sem er nýkominn úr hjarta- ígræðslu rannsakar lát konunnar sem hann þáði hjartað úr. Leikstjóri er Clint Eastwood og meðal leikenda eru Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston. (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (192:300) 10.35 America‘s Got Talent (1:15) 12.00 Grey‘s Anatomy (10:25) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (71:114) 13.55 Forboðin fegurð (72:114) 14.40 Meistarinn (7:15) 15.45 Bestu Strákarnir (17:50) 16.10 A.T.O.M. 16.35 Bratz 16.58 Nornafélagið 17.18 Hlaupin 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (17:20) 19.55 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Hann fær góða viðmæl- endur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. Þátturinn er í beinni útsendingu. 20.35 Wipeout (2:11) 21.20 The Truth About Love Rómantísk gamanmynd með Jennifer Love Hewitt í að- alhlutverki. Alice ákveður í gríni að senda eig- inmanni sínum nafnlaust ástarbréf en kemst að því að það er hættulegt að leika sér að eldinum. 22.50 About Last Night Mynd um ást- arsamband tveggja ungmenna og hvernig það hefur áhrif á fjölskylduna og vinina. Með aðalhlutverk fara Rob Lowe, James Belushi, Demi Moore og Elisabeth Perkins. 00.40 Carlito‘s Way Bandarísk spennu- mynd sem gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um eiturlyfjabaróninn Carlito og hvernig hann náði að söðla undir sig eiturlyfjamark- aðinn í Harlem. 02.10 Sleeping with The Enemy 03.45 The Red Phone 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.05 Field of Dreams 10.00 Honey, I Shrunk the Kids 12.00 The Pink Panther 14.00 Field of Dreams 16.00 Honey, I Shrunk the Kids 18.00 The Pink Panther 20.00 Hollywoodland Glæpasaga sem á sér stað árið 1959 þegar sjónvarpsleikarinn George Reeves, sem þekktur er fyrir leik sinn sem Superman, fellur sviplega frá. 22.05 Country of My Skull 00.00 Fallen: The Beginning 02.00 De-Lovely 04.05 Country of My Skull 06.00 King Kong 18.10 Utan vallar Umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 19.00 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 19.30 NFL-deildin Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 20.00 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 21.00 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heims- þekktir bardagamenn þjálfa mennina. 21.45 UFC Unleashed Bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.30 World Series of Poker 2008 23.25 NBA – Bestu leikirnir Boston Celtics og Chicago Bulls mættust í úrslita- keppni Austurdeildarinnar árið 1986. Í liði Bulls var 21 árs strákur sem átti eftir að verða ein skærasta stjarnan í sögu NBA. Leikmað- urinn er auðvitað Michael Jordan en í þess- um leik skoraði hann 63 stig sem var nýtt met í úrslitakeppninni. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Portsmouth. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Everton. 20.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið er yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Blackburn - Sheffield, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Bradford - Watford, 1999. 22.50 Premier League Preview 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Stoke. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (10:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 19.20 Friday Night Lights (9:15) Drama- tísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur ruðningsliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. (e) 20.10 Charmed (9:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar ör- laganornir. Heillanornirnar leita að djöfli sem slapp úr haldi yfirvalda og þurfa að berjast við vírus sem er að dreifa sér meðal þeirra göldróttu. 21.00 Singing Bee (9:11) Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. 22.00 Law & Order (8:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.50 In Plain Sight (8:12) Sakamálaser- ía um hörkukvendi sem vinnur fyrir banda- rísku vitnaverndina. (e) 23.40 The Real World Movie Sjónvarps- mynd frá árinu 2002 um eldheitan aðdá- anda þáttanna The Real World sem er ávallt hafnað í áheyrnarprufunum. Hann grípur til þess ráðs að ræna unglingunum og koma þeim fyrir í sínu eigin húsnæði þar sem myndavélar fylgjast með hverri hreyfingu. (e) 01.10 Jay Leno (e) 02.00 Jay Leno (e) 02.50 Vörutorg 03.50 Óstöðvandi tónlist > Holly Marie Combs „Foreldrar mínir voru ungir þegar ég fæddist og frekar villtir. Mamma var í pönkhljómsveit og fannst ég vera með uppreisn þegar ég vildi fá að læra á píanó.“ Combs leikur heillanornina Piper Halliwell í þættinum Charmed sem sýndur er á Skjáeinum í kvöld. 22.50 Rebus – Hnútar og krossar SJÓNVARPIÐ 22.00 Law & Order SKJÁREINN 20.00 Hollywoodland STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 19.55 Logi í beinni STÖÐ 2 ▼ Undanfarin laugardagskvöld hefur sjónvarps- konan Ragnhildur Steinunn tekið á móti helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar og átt við þá létt spjall. Ásamt því hefur hún fengið hina og þessa samferðarmenn þeirra til að deila sögum af þeim og leyft sjónvarpsáhorfendum svo loks að njóta tónlistar þeirra. Íslendingar eru ákaf- lega ríkir af tónlistarmönnum og íslenska þjóðin á eflaust eitthvert metið þar á bæ sé miðað við höfðatölu. Gott kvöld er þannig séð frekar notaleg hug- mynd: Sígild íslensk lög í nýjum útsendingum, gömul myndskeið af helstu góðkunningjum þjóðarinnar og svo þeir í eigin persónu inni í stofu. Það er engin þörf á því að fela spyril sem Ragnhildi Steinunni fyrir áhorfendum, hún sómir sér vel á skjánum og hefur viðmótsþýða nærveru. Það getur þó varla talist þættinum til framdráttar að Ragnhildur Steinunn detti í ham sem Gísli Marteinn gat dottið í og hoppi upp úr stólnum af hlátri í hvert skipti sem viðmælandi hennar opnar munninn. Að vísu rak Gísli upp rokur af engu tilefni en Ragnhildur heldur sig við létt fliss og hlátur. Jafnvel þegar Sigtryggur Baldursson sagði bara „ha?“ síðasta laugardags- kvöld var hlegið. Spyrill á ekki að vera viðhlæj- andi og af slíku fengum við nóg á laugardags- kvöldunum hans Gísla. Minna fliss takk. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON HORFIR Á GOTT KVÖLD Minna fliss frá Ragnhildi Steinunni Í FÓTSPOR GÍSLA MARTEINS Ragnhildur Steinunn þarf ekki að flissa og hlæja þegar viðmælendurnir segja „ha?“. ▼ Glitrandi jólastjörnur og litlir hestar til að rugga, eða rauðir spariskór sem má stilla út í glugga. Nýtt kortatímabil Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fi m 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is Opið til 19 í kvöld og 10-18 á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.