Fréttablaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 28
Þær Marta Hlín og Margrét Unnur eru saman á fatasaumsnámskeiði í Kvöldskóla Kópavogs þar sem megináhersla er lögð á að breyta fötum og endurbæta. Þær hafa báðar mikinn áhuga á fatasaumi og beita ímyndunaraflinu við að skapa nýjar og nothæfar flíkur úr gömlum spjörum af mæðrum sínum og ömmum. „Ég er búin að breyta kjól og slá sem mamma mín átti. Kjólinn stytti ég og rykkti í mittið en slána lagaði ég til og gerði nýtískulegri,“ segir Margrét. „Ég er líka búin að breyta og þrengja kjól sem var allt of stór á mig,“ segir Marta Hlín sem hefur auk þess breytt kápu í slá. „Ég tók bara ermarnar af henni og saumaði fyrir,“ útskýr- ir hún en þær stöllur njóta dyggrar aðstoðar kennarans og klæðskera- meistarans Guðrúnar Svövu Við- arsdóttur. Vinkonurnar hafa hingað til mestmegnis fengist við að sauma í textílmennt í Smáraskóla auk þess sem Marta hefur kynnst sauma- skap hjá langömmu sinni. „Hún saumaði á sínum tíma fyrir Spú- útnik og Kjallarann og hef ég aðal- lega verið að breyta fötum frá henni.“ Þær Margrét og Marta segjast báðar ætla á námskeið eftir ára- mót og ekki kemur á óvart að þær dreymir báðar um að læra fata- hönnun. vera@frettabladid.is Breyta og endurbæta Vinkonurnar Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Margrét Unnur Guðmundsdóttir, sem báðar eru í áttunda bekk í Smáraskóla, skapa nýjar flíkur úr gömlum spjörum á fatasaumsnámskeiði í Kvöldskóla Kópavogs. Þær Marta Hlín (til vinstri) og Margrét hafa breytt kjólum og búið til slár. Vinkonurnar langar báðar að læra fatahönnun en þær hafa auðugt ímyndunarafl og gaman af því að sauma. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GÍNUR eru ekki svo ný uppfinning því strax í lok 14. aldar voru dúkkur notaðar til þess að sýna nýjustu tísku. Tískudúkkur Parísar voru síðan á 17. öld aðalsendiboðar tískunnar í Evrópu. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Nú er Samstöðuvika hjá Dansrækt JSB Sjaldan hefur verið ríkari þörf fyrir að byggja okkur upp og efla andlegan og líkamlegan styrk okkar Staðurinn - Ræktin telpurS onuK r Til þess að sýna samstöðu á erfiðum tímum bjóðum við: • Frían aðgang í opna tíma og tækjasal vikuna 18. – 25. nóvember• Besta verð ársins á öllum kortum• Framlengingu á kort sem þegar eru fyrir hendi Hlökkum til að sjá þig! Ný sending frá - - - - - - - - - Kjólar við buxur Alla föstudaga Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.