Fréttablaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 20. nóvember 2008 5 Kerti og jólakort ásamt mun- um úr gleri og ull eru meðal söluvara á markaði MS félagsins að Sléttuvegi 5 næsta laugardag milli 13 og 16. Ótal fallegir hlutir sem unnir hafa verið í dagvist MS-félagsins verða til sölu á opnu húsi hjá félaginu að Sléttuvegi 5 nú á laugardaginn, 22. nóvember. Þar má nefna glerbakka, handunnin kerti og skartgripi úr hinum ýmsu efnum. Einnig grjónapoka til að hita og prjónaðar hlífar utan um vasapela og flöskur, sem líta út eins og lopapeysur. Nú er því tækifæri til að kaupa fallegar og hlýlegar jólagjafir og styrkja góð samtök í leiðinni. Boðið verður upp á súkkulaði og vöfflur með rjóma á vægu verði meðan húsið er opið en það er á milli klukkan eitt og fjögur. - gun Handunnið og hentugt Kommóður á tilboði w w w .h ir zl a n .i s kr. 21.800 kr. 14.900 kr. 10.900 kr. 15.900 Inntekk ehf Klettagarðar 6 104 Reykjavík • sími 580 6767 Fax 580 6768 • e-mail: inntekk@inntekk.is Geymsludagar frá 20.11 - 01.12 elfa hillur og vírkörfur, Halogen ljós, límtrésborðplötur hnota birki og beyki, skápahöldur, Hailo ruslafötur, hnífapara- bakkar, búrskápar, hilluefni 30 og 40 cm og margt fl eira. Opnunartími mán til föstudags 08.00-18.00 10.00-15.00 á laugardögum 40 - 60% afsláttur ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLI -OG FRYSTISKÁPAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 www.friform.is INNRÉTTINGATILBOÐ SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF 25%-50% AFSLÁTTUR AF RAFTÆKJUM, ÞEGAR ÞAU ERU KEYPT MEÐ INNRÉTTINGU ! KAUPAUKI Pottasett fyrir spanhellur ( verðmæti kr. 25.000 ) Þegar þú verslar við okkur fyrir a.m.k. kr. 500.000 færð þú vandað STÁLPOTTA- SETT í kaupbæti. NOTAÐU TÆKIFÆRIÐ OG GERÐU GÓÐ KAUP. TIL AFGREIÐSLU AF LAGER EÐA MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ELDHÚS BAÐ FATASKÁPAR ÞVOTTAHÚS 25% AF ÖLLUM NETTOLINE INNRÉTTINGUM NÝ VEFSÍÐA - VELKOMIN 24/7 ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM MÁN. - FÖST. KL. 10-18 LAUGARDAG KL. 11-16 VIÐ BJÓÐUM VISSAR GERÐIR BAÐINNRÉTTINGA OG FATASKÁPA MEÐ 50% AFSLÆTTI. Einnig vissar gerðir raftækja með 40-50% afslætti (ofnar, keramikhelluborð, háfar, gaseldavélar, gashelluborð) NÚ GETUR ÞÚ GERT REYFARAKAUP!!! OPIÐ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Skrifstofan – Planta Síðan að við mannfólkið fórum að hreiðra um okkur innan dyra hafa plönturnar fylgt okkur eftir. Nálægð við gróðurinn er mik- ilvæg á margan hátt. Plöntur þjóna því hlutverki í nátt- úrunni að fylla loftið af súrefni* svo að á jörðinni þrífist líf. Plöntur innan dyra auka súr- efnisflæði, jafna rakastigið og hreinsa eiturefni úr loftinu. Það er sérstaklega mikil- vægt að hafa plöntur þar sem mikið af rafmagns- tækjum eru í gangi t.d. á skrifstofunni. *Með ljóstillífun grænna plantna er koltvíoxíð (CO2) úr andrúmsloftinu notað til að mynda kolvetni eða sykrur. Um leið er vatnssam- eind (H2O) klof- in í frumum til að halda uppi ljósttilífun og afleiðing þess er sú að súrefni (O2) losnar. Talið er að jörðin hafi verið súrefnis- laus fyrir 3,5 milljónum ára en síðan hafi smám saman myndast súrefni við ljóstil- lífun örvera. Nú er súrefni um 20% í andrúmsloftinu. Meira um alla hluti í skrifstofunni á: http://www.natturan.is/husid/1352/ Margt fallegt verður á boðstólum hjá MS-félaginu á laugardaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.