Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 2
2'
ÞriOjudagur 23. febrúar 1982
í spegli Tímans Umsjón: B.St. og K.L.
■ Vill Jane Konda verða
rikisstjóri Kaliforniu?
"V -
PgSpT!
Marilyn gleymdi fötunum sinum.
Það getur verið
dýrt spaug að
vera gleyminn
■ Öll eigum við þaO til aö
vera gleymin eöa utan við
okkur. Scm betur fer
> kcmur það oftast nær
ekki aO sök, cn þó þckkj-
ast þau dæmi. þar sem
gleymska hefur komiO
fólki alvarlega i koll.
Kannski hefur Marilyn
Monroe staOiO jafnrétt
eftir sina glcymsku, þeg-
ar hún kom meö siðan
glæsikjól á saumaverk-
sta'öi i London, þar sem
hún ætlaöi aö láta breyta
honum, og steingleymdi
svo að sækja hann aftur.
Kn þaö var ekki bara
kjóllinn, sem hún
gleyindi, hún gleymdi
lika brjóstahaldaranum
sinum! 20 árum síðar
keypti handariskur auO-.
maður þennan bleika net-
hrjóstahaldara á uppboöi
og hclt þvi fram, aö hann
ætlaöi að gefa konunni
sinni hann!
Meiri skaöa hefur
sennilega skreytinga-
niaöurinn Alan Broad-
hurst oröið fyrir vegna
gleymsku sinnar. Alan
var iöinn „tippari". Kinu
sinni datt Alan i lukku-
pottinn. Ilonum reiknað-
ist svo til aö hann hefði
alla rétta og bæri þvi
750.000 sterlingspunda
vinningur. Ilann liaföi
engar vöflur á, heldur
dreif sig nieð frúna á
krána og bauð öllum viö-
stöddum upp á umgang.
Þar fann umboðsmaður
getrauna Alan og færði
honum þau sorgartiöindi,
aö þvi miður fengi hann
engan vinninginn. Alan
hafði nefnilega aldrei
| sent inn seðilinn. Þegar
þau hjón komu heim af
' kránni, fundu þau seöil-
inn undir borödúknum á
cldhúsboröinu!
Og svo er það alþjóð-
'lega glcymskan, sem hef-
ur hingað til komiö mörg-
um i koll. Um allan heim
á fólk i crfiðleikum með
aö muna hvar það hefur
lagt bilum sinuiii. Nú er
aö koma á markað i
Bandarikjunum tæki, til
aö visa þvi á bilana. Tæk-
iö er svo litið, aö þaö rúm-
ast auðvcldlega i vasa.
Þaö eina, sein bileigand-
iiin þarf að gera, er aö ýta
á takka á tækinu, sem þá
sendir út útvarpsmerki.
Þaö verkar þannig á bil
eigandans, að hann þeytir
horniö og kveikir á öku-
Ijósununi. Gallinn er sá,
aö tækið dregur ekki
nema rúma 30 metra.
Nú berst
Jane fyrir
fóstur-
eydingum
■ Knn er Jane Fonda
komin i baráttuham. Hún
hefur áöur vakiö athygli
fyrir að berjast fyrir mál-
um, sem ckki hafa átt upp
á pallborðið hjá ihalds-
sömum löndum hennar,
en löngum staöiö með
pálmann i höndunum,
þegar málin hafa fengið
úrlausn.
Aö þessu sinni hefur
Jane tekið sér fyrir hend-
ur að rcka herferð fyrir
þvi, að fóstureyðingar
verði gerðar löglegar i
öllum rikjum Bandarfkj-
anna. Má búast við, að sú
barátta vcrði bæði löng og
ströng og eftir þvi
kostnaðarsöm, þvi að
andstæöingar Jane i
þessu máli eru bæöi
margir og voldugir. Hún
reiknar ekki meö að fá
fjárframlög frá öörum,
svo aö hún hyggst sækja
sér fé i eiginsjóði, þ.e. af-
rakstur af útgáfu sjálfs-
ævisögu hennar og rekstri
heilsuræktarstöðvar, sem
er i hennar eigu.
Sumir vilja meina, að
nú sé Jane að stiga fyrsta
skrcfið i átt aö rikis-
stjórastóli Kaliforniu.
■ Julian og vinstúlka hans i hlutverkunum sem vöktu hneykslan áhorfenda.
SONIIR LENNONS
VEKUR HNEYKSLAN
■ Julian Lennon, hinn 18
ára sonur Yoko Ono og
Johns Lennon, söngvar-
ans og lagasin iðsins
fræga, sem skotinn var i
New York fyrir rúmu ári,
var nýlega að skemmta
sér i London. Þar lék
hann i áhugaleiksýningu
með vinkonu sinni Karen
O’Connor, 22 ára söng-
konu. Þau léku þarna i
grin-kabarett fyrir hrifna
gesti i veitingahúsinu
„Snigillinn” (L’Kscar-
got). Julian lék hrein-
gerningakonu! Skyndi-
lega gekk Karen aftur
fyrir hann og þreif lcik-
fangabyssu og beindi
henni að höfði Julians
Lennon. t stað þess aö fá
klapp og hrós þá skall yfir
alda óánægjuhljóöa og
mótinæla frá gestunum,
sem fannst aö þarna væri
verið aö setja á svið hinn
sviplega dauða söngvar-
ans Johns Lennon.
Karen afsakaði sig
strax og sagöi að Julian
hefði ekki haft hugmynd
um þetta uppátæki sitt
fyrirfram, það hefði verið
skyndihugdetta hennar —
og ekkert annað. ,,Og það
var ekki fyrr en eftir á, að
ég sá hvað þetta var
smekklaust og óviöcig-
andi”, sagði vinkonan af-
sakandi.
Missætti
innan bresku
konungsfjöl-
skyldunnar
■ Ofl gctur sanikomulag
tengdafólks vcrið heldur
hágboriö og gildir þar
einu, hvort fjölskyldan er
af háuni eöa láguin stig-
uin. Nú licfur kvisast út.
aö ekki sé allt með felldu
uni samkomulagið innan
bresku konungsfjölsky ld-
unnar og er þaö drottn-
ingin sjálf, sem þar á hlut
aö máli.
Kinn eftirlætisfrændi
drottningar h e i t i r
Michael og er kenndur við
Kent. Kona lians er
austurrisk aö uppruna og
heitir Marie-Christine.
IIiin er hávaxin, Ijóshærð
og glæsilcg. Og hún þykir
afburöa hégómleg. Þar
criiin viö komin að
vandamálinu. Klisabetu
drottningu mislikar
nefnilega mjög, hvaö
Marie-Christine er fin
með sig. Og annan galla
finiuir hún i fari eigin-
konu uppáhaldsfrændans.
Þaö er aldrei hægt að
gera Marie-Christine til
hæfis!
Kr t.d. sagt frá þvi, að
þegar þau hjón mættu i
fjölsky Iduboð i Wind-
sor-kastala um jólin 1980,
liafi Maric-Christine bor-
iö fram liávær mótmæli
yfir þeim hcrbergjum,
sem þeim var úthlutað.
Þá sagði drottningin stutt
i spuna: — Ég er búin að
lita á hcrbcrgin og þau
eru mjög notaleg. Og ekki
hvarflaði aö lienni aö láta
hjónin fá önnur herbergi.
Til aö sýna vanþóknun
sina cnn betur, bauð
drottningin þeim ekki
cinu sinni i fjölskyldu-
jólaboöiö 1981!
Kn ekki nóg með það.
Nú hefur slefberi nokkur
borið það i Marie-Christ-
ine aö drottningin upp-
nefni hana. Upphaflcga
hafi hún látiö sér nægja
■ Marie-Christine, prinsessa af Kent, þykir afar
glæsileg kona, enda dýrkar maður hennar hana. Kn
liann getur ekki með neinu móti fengið hana til að sætt-
ast við drottninguna.
að kalla hana,,Valkyrj-
una okkar", sem siðan
hafi verið stytt i „Val
okkar", en nú hafi hún
bætt gráu ofan á svart og
kalli hana gjarna
„Pushy" (push = ýta> og
sýni þaö best þaö álit,
sem drottningin hafi á
luMini, aö hún sé ýtin og
frek!
— Þetta auknefni
kórónar allt saman, segir
Marie-Christine.
En aumingja Michael
er á milli tveggja elda.
Hann dýrkar konu sina og
vill halda því góða sam-
bandi, scm liann hefur
jafnan haft við frænku
sina. En til þessa hafa all-
ar sáttaumleitanir hans
fariö algerlega út um þúf-
Hringja
á Ijóð?
Því
ekki?
■ I mörgum stór-
borgum Þýskalands
má finna sjálfvirka
simsvara, sem þylja
Ijóð í eyru þakklátra
hlustenda.
Það eru aðallega
Ijóð og smásögur,
sem þulin eru í þess-
um símsvörum. Þar
sem símtalið er stillt
inn á 5 mínútur, tak-
markar tíminn auð-
vitað efnisvalið. í
flestum tilfellum
eru það höfundar
sjálfir, sem flytja
efni sitt og ef hlust-
endum leikur síðan
forvitni á að fá nán-
ari vitneskju um
höfund, eru menn-
ingarráð viðkom-
andi borgar fús til
að leysa úr öllum
spurningum varð-
andi hann.