Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 23.'febi-líár 1082 20 Land-Rover eigendur Kigum ávallt mikið úrval af Land-Rover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Girkassahjól Girkassaöxlar öxlar aftan öxulflansar Kambur/Pinion Stýrisendar Hurðarskrár Motorpúðar Hraðamælisbarkar Pakkdósir Tanklok o.mil. Sendum í póstkröfu. BUhlutir h/f Suðurlandshraut 24 — Reykjavik. í s.:ur.5C;- ‘ J i—>i»r>'M ■■ LIM. ■ »■■»»»• »nil-——WW— ■■■ ■ ....j Faðir okkar og tengdafaðir minn Röðvar Pálsson. fyrrum kaupfélagsstjóri lést að Hrafnistu hinn 20. febrúar. Otförin verður auglýst siöar. Þóra Böðvarsdóttir, Auður Böðvarsdóttir, Héðinn Finn- hogason. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, l,aufev K. Lilliendahl. Dyngjuvegi 12, Reykjavik, lést sunnudaginn 21. febrúar. Agústa Einarsdóttir. G cstur Einarsson, Páll Einarsson, Hagna Pálsdóttir, Guðjón Styrkársson, Laufey Guðjónsdóttir, Einar Guðjónsson, Þórdís Guðjónsdóttir. Páll Sigurgeirsson llvassaleili I5.'l Reykjavik iyrrum kaupmaður á Akureyri spitala sunnudaginn 21. lebr. andaöist á Landakots- Sleinunn Thcódórsdóltir Kllen og Sverrir Pálsson llelga Hclgadóttir Gylfi Pálsson Kristrún Eiriksdóttir, Austurbrún 6, Iteykjavik sem andaðíst 16. febrúar, verur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju míðvikudaginn 24. þ.m. kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar, er bent á minningarsjóð frú Ingibjargar Þórðardóltur, Langholtssófnuði. Ilaraldur S. Magnússon, Margrét K. Haraldsdóttir, Maria S. Ágústsdottir, Ágúst Haraldsson Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu viö andlát og jarðarför eigin- manns mins, fööur okkar, lengdaföður, sonar og afa, (ieirs Emils Einarssonar Duuhaga 13. Guö blessí ykkur oll. Guðrún Pélursdóttir Gylfi Geirsson Pétur .1. Geirsson Stefania HelgadóUir Stcinunn Ingóifsdóttir Geir Gylfason Jóhaiina Gyifadóttir innilegar þakkir iyrirsamuö og vináltu viö fráfall og útför barna okkar, systkina og barnabarna, ástvinanna Sigrúnar Ágústsdóttur Og Boga Péturs Thorarensen Guð blessi ykkur. Sigriður Kiriksdóttir Ágúst Sigurðsson Hirikur Ágústsson Sigurður Ágústsson Borghildur Ágústsdóttir llulda Ágústsdóttir Ingþór Sævarsson Sævar Ingþórsson Sigriður Sigurfinnsdóttir Sigurður Ágústsson Guðrún Thorarensen Hörður Thorarensen Ari Björn Thorarcnsen Ólöf Dagný Thorarensen Ilelgi B. Sigurðsson Gunnar Björn Helgason Ólafur Bjarnason Steinunn Thorarensen dagbók MARK\/ISS SKYNDiHJALP VIÐ MEÐVITUNDARLÁLJSA og hinni um hökuna. Hökunni er siöan ýtt fram og höfuðiö sveigt eins langt aftur og unnt er Viö það lyltist tungan fram og öndunarvegur- inn opnast. Hlustið síöan meö eyrað fast viö nef og munn hins meövitundar- lausa. Athugið hvort hinn slas- aói er meðvitundarlaus. - taliö viö hann — ýtió við honum .Athugiö hvort hinn meö- vitundarlausi andar meö þvi aö hlusta eftir andar- idraettinum eöa leggja aöra höndina á brjóst- kassann og finna hvort hendurnar hreyfast fyrir áhrif andardráttarins. ef hann fer aö anda Ef hann andar nkki ennþá .. öndunarvegur nn er opnaður meö þvi aö taka annarri hendi um enniö beitiö blástursaöferöinni Rauða-krossdeild Kópavogs: Merkjasala og nám- skeid í skyndihjálp pennavinir Pennavinaklúbbur á Akra- nesi ■ A Akranesi er starfandi penna- vinaklúbbur sem hefur tekið að sér það hlutverk að aðstoða fólk við að finna sér pennavini bæði hér innanlands og að utan. Nafn klúbbsins er „Pennavina- pósturinn”. „Pennavinapósturinn” hefur verið kynntur viða um heiminn og hefur fjöldi fyrirspurna borist undanfarnar vikur frá fólki á öllum aldri úr öllum stéttum af báðum kynjum viða að úr heim- inum með margvisleg áhugamál, sem langar að skrifast á við Islendinga og eru Danir þar fjöl- mennastir. öllum íslendingum er þetta að kostnaðarlausu að öðru leyti en þvi, að sé óskað eftir pennavinum hér innanlands þarf fólk að senda frimerkt aukaumslag með bréfinu. Aldurstakmörk eru engin hér innanlands en fyrir erlenda pennavini er lágmarksaldur 12 ár. Stefnt er að þvi að öll sambönd gangi sem fljótast fyrir sig, og verða öll bréf sem „Pennavina- pósturinn” sendir frá sér til út- landa send i ilugposli. Ekki veröa gefnar upplýsingar um hvern ein- stakan meðlim þar sem það er trúnaðarmál. Hafi fólk áhuga á að eignast pennavini óskar „Pennavinapósturinn” eftir að fram komi aldur, helstu áhuga- mál, o.fl. óski fólk þess að taka eitthvað fram, og að sjálfsögðu nafn og heimflisfang, sem senda má svo til: Pétmavinapósturinn, Box 88, 3000 Akranes. Visa Pennavinapóstsins er: „Ekki má það sýnast/ siður má það týnast/ bögglast ei né brjótast/ berist það sem fljótast”. Pcnna vinapósturinn The pen pal directory P.O Box — 300 Akranes Iceland — Islandia ýmislegt Vistheimili fyrir aldraöa að Snorrabraut 58 ■ A vegum Reykjavikurborgar er nú i byggingu vistheimili fyrir aldraða við Snorrabraut. Hafist var handa um byggingu heimilis ■ 1 tilefni öskudagsins gefur Rauða-krossdeild Kópavogs bæjarbúum og öðrum sem hafa áhuga kost á námskeiði i al- mennri skyndihjálp. Námskeiðið verður i Vighóla- skóla og hefst þriðjudaginn 23. feb. kl. 20.00 Leiðbeinandi verður Guðlaugur Leósson. Námskeiðið verður6. kvöld, samtals 12 timar. Þátttaka tiikynnist i sima 41382 kl. 14-18, þann 21. febrúar. þessa fyrri hluta árs 1980 og er stefnt að þvi að ljúka byggingunni um mánaðarmótin mars — apri) n.k. Vistheimili þetta er hannað og byggt á vegum Framkvæmda- nefndar stofnana i þágu aldraðra, en formaður hennar er Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi. Sérstök undirnefnd, skipuð borgarfulltrúunum Kristjáni Benediktssyni, Markúsi Erni Antonssyni og Sigurði E. Guðmundssyni, sem er formaður nefndarinnar, hefur séð um framkvæmdir. Aö fenginni heimild heil- brigöismálaráöuneytis heiur 3. hæð verið breytt á þann veg, að hún er ætluð fyrir 44 vistmenn i tveggja og fjögurramannaher- A námskeiöinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun með raunhæfum verkefnum. Einnig verða sýndar kvikmyndir um blástursaðferðina og áhrif kulda á mannslikamann. Að venju veröur Rauöa-kross deild Kópavogs með merkjasolu á öskudaginn. Merkin veröa afhent kl. 9.30 i Digranesskóla, Kársnes- skóla, Kópavogsskóla og Snæ - landsskóla. bergjum. A heimilinu verða þvi samtals 80 vistmenn, 36 á vist- deild og 44 á hjúkrunardeild. Vistheimiliðmun verða rekið af Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar, sem hefur auglýst eftir umsóknum um 36 rými á vist- deild. Umsóknum skal skila til ellimáladeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4, sem veitir allar frekari upplýsingar. Jafnréttisráð flutt ■ Jafnréttisráð hefur flutt skrif- stofu sina að Laugavegi 116, 105 Reykjavik. Skrifstofan er opin alla virka daga frákl. 10-12 og 13- 17. Simi Jafnréttisráðs er 27420. Kvöld nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 19.-25. febrúar er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Haf narf jöröur. Hafnfjaröar apófek og Afordurbæjarapófek eru opin á virk ur( dógum frá kl.9 18.30 og fil skipHs a:;nan hvern laugardag kl.lö 13 og sunnudag kl 10 12. Upplysingar i sím svara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapot ek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma buða Apotekin skiptast a ‘ sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt , ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu- til kI 19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl .1112. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur^ a bakvakt Upplysingar eru gefnar r sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virká daga fra kl.9 18. Lokað i hadeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabjll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill oq slökkvilið 11100 Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkviliö og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100 Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138 Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slokkvilið og sjukrabill 1220. Hötn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222 Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222 Husavik: Lögregla 41303. 41630 Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slókkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabili 61123 a vinnustað. heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. Isafiorður: llögregla og sjukrabill 4222 Slokkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Pa freksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjukrabíll 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. heilsugæsla “T>lysavarösTofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni a Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum f rá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt aö na sambandi við lækni í sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og fra klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. islandser i Hei Isuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskírteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víöidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga íl! föstu daga kl. 16 til kl.19.30. Lauíjardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimi li Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . k1.16 og k1.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið VifiIsstoðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20 23. Sunnudaga fra k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl. 16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga k1.15 16 og kl.19-19.30. Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæiarsafn- Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi Listasatn Einars Jonssonar Opið aagiega nema mánudaga frá kl 13.30 16 Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.