Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 23. febrúar 1982
mmiL
17
mn
fþróttir
■ Hinn giæsilegi skiðastökkpailur i Holmenkollen i Noregi, en þessa dagana fer þar fram Heinisnieist-
aramótið á skiðum i norrænum greinum. Mynd ESE/Osló.
Það ríkir sann-
kallað gullæði
— í Noregi þessa dagana — Noregur með þrenn
gullverðlaun að loknum fimm greinum á
HM í norrænum greinum í Holmenkollen
■ Það ri'kir sannkallað gullæði
hér i Noregi þessa dagana því að
þegar fimm greinum af þrettán á
heimsmeistaramótinu á skiðum i
Holmenkollen er lokið hafa Norð-
menn hlotið sex verðlaun þar af
þrenn gullverðlaun. Það er Berit
Aunli (25ára) sem hefur verið hin
stóra stjarna heimsmeistara-
mótsins en hún hefur sigrað
örugglega i bæði 10 og 5 km.
göngu kvenna. A Berit góða
möguleika á að sigra einnig i 20
km göngu og hún og vinkonur
hennar i norska landsliðinu eru
nær öruggar með sigur i 4x5 km
boðgöngu kvenna, að minnsta
kosti ef miðað er við úrslit 5 km
göngunnar i gær en þá voru
norsku stúlkurnar i 1.3. 4. og 8.
sæti.
Fari svo að Berit Aunli vinni
fern gullverðlaun er hún þar með
búin að vinna einstætt afrek og
skrifa nýjan kafla i glæsilega
skiðasögu Norðmanna.
Eggen og Björn Wirkola hlutu
þrenn og tvenn gullverðlaun á
heimsmeistarmótinu i Holmen-
kollen 1966 og eru enn þann dag i
dag þjóðhetjur i Noregi en vinni
Berit fjögur gull þá verður hún
Man. United
til íslands
— leikur hér tvo leiki I ágúst
■ Enska knattspyrnuíélagiö
Manchester United er væntan-
legt hingað til lands i boöi Vals i
byrjun ágústmánaðar og mun
felagið leika hér á landi tvo leiki.
United mun leika gegn Val á
Laugardalsvellinum og siðan
gegn KA á Akureyri.
1 liði United er valinn maöur i
hverju rúmi og langt er siðan
United liðið hefur veriö eins
sterkt og um þessar mundir og
ekki er óliklegt að félaginu tak-
ist að verða enskur meistari.
United á marga aðdáendur hér
á landi og munu þeir eflaust
fagna framtaksemi Vals að fá
liðið hingað til lands.
röp-.
örugglega tekin i dýrlingatölu.
Keppnin hér i Holmenkollen
hefur verið æsispennandi i öllum
greinum en óvæntustu úrslitin
urðu á laugardaginn er Tom
Sandberg vann sigur i tvikeppn-
inni. Eftir stökkkeppnina á föstu-
daginn var Sandberg aðeins i 12.
sæti en í 15 km. göngunni á
laugardaginn stakk hann alla
keppinauta sina af og kom i mark
rúmri hálfri minútuá undan þeim
sem varðí öðru sæti i göngunni.
Með árangri sinum náði Sand-
berg gullverðlaununum en ef
hann heföi verið tveim sekúndu-
brotum seinna á ferðinni þá hefðu
þau fallið Konrad Winkler A-
Þýskalandi i skaut.
Af öðrum úrslitum má nefna að
Tómas Eriksson Sviþjóð vann
sanngjarnan sigur i 30 km. göngu.
Armin Kogler vann sigur i skiða-
stScki af litlum palli.
1 dag verður keppt i tvikeppni á
HM mótinu i Holmenkollen en það
er i fyrsta skipti sem keppt er i
þeirri grein. Er þetta liða keppni
og keppt er i göngu og stökki. Þá
verður f dag einnig keppt i 15 km
göngu og þar keppa allir Is-
lendingar með: þeir Jón Kon-
ráðsson Haukur Sigurðsson og
Magnús Eiriksson. Búist er við
þvi að keppnin um gullið i 15 km
göngu muni standa á milli Odvar
Brá og Paul Gunnar Mikelplads
frá Noregi og Svians Magnus
Eriksson.
ESE/Oslo/röp-.
KR-ingar
juku for-
skot sitt
— er Stanley fékk 5. villuna
og sigruðu
med 19 stiga mun
■ KK-ingar sigruöu ÍK-inga 103
84 i úrvalsdeildinni i köríuknatt-
leik i Hagaskóla á sunnudaginn,
staðan i hállleik var 45-42 íyrir
KK.
Þegar 5 min. voru til leiksloka
misstu IK-ingar Stanley af leik-
velli með 5 villur og þá virtist al-
gjör uppgjöf koma i liðiö og KR-
ingar juku forskot sitt og sigruöu
með 19 stiga mun.
KR-ingar höiöu ávallt foryst-
una i leiknum en munurinn var
aldrei mikill eða 4-8 stig, en þrált
lyrir það var ieikurinn írekar
spennulaus enda i sjállu sér ekki
þýðingarmikill leikur. Það var
helst barálta Stanley og Johnsons
sem vakti athygli, en Stanley
halði það verkefni aö gæta dökka
risans hjá KR og litlu munaöi olt
að upp úr syði.
Mest allt þrek Slanleys virtist
fara i að gæta Johnsons i vörninni
og litið beitti hann sér i sókninni,
virðist æfingalitill.
Garðar Jóhannsson var yl'ir-
burðarmaður i KR-liðinu og þá
átti Jón Sigurösson ágætan leik.
Hjá ÍK-ingum var Jón Jörunds-
son langbesti maöur liösins þvi
Hjörtur og Benedikt áttu ágæta
spretti en dutlu niöur þess á milli,
en Kristinn var óvenju daufur.
Stigahæstir hjá KK voru, Garð-
ar 27, Jón 24 og Johnson 23, en hjá
1K var Jón Jörundsson stigahæst-
ur með 29 stig, en Hjörtur
Benedikt og Kristinn skoruöu 12
stig.
röp—.
Jónfékk
besta
tímann
■ Islendingarnir sem laka þátt i
heimsmeistaramótinu á skiöum i
Holmenkollen i Noregi kepptu i 30
km göngu á laugardaginn.
Jón Konráösson náöi besta tima
islensku keppendanna, og halnaöi
i 55 sæti hlaul timann 1:31,57,8.
Magnús Eiriksson varö i 57 sæti
iékk timann 1:32,09,4 og Haukur
Sigurösson lenti i 58 sæli fékk tim-
ann 1:32,19,2. Keppendur voru 75
og luku 72 þeirra keppni.
röp-.
Umboðsmenn Tímans Norðurland
Staður: Nafn og heimili: Simi:
Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384
Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir,
Arbraut 10 95—4178
Skagaströnd: Arnar Arnarson,
Sunnuvegi 8 95—4646
Sauðárkrókur: Guttormur Óskarsson, 95—5200
Skagfiröingabr. 25 95—5144
Siglufjörður: Friðfinna Simonardóttir, .
Aðalgötu 21 95—71208
Ólafsfjöröur: Helga Jónsdóttir,
Hrannarbyggð 8 96—62308
Dalvik: Brynjar Friðleifsson,
Asvegi 9 96—61214
Akureyri: Viöar Garöarsson,
Kambagerði 2 96—24393
Husavik: Hafliði Jósteinsson,
Garðarsbraut 53 96—41444
Raufarhöfn: Arni Heiöar Gylfason,
Sólvölium 96—51258
Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson,
Austurvegi 1 96—81157
HM í norrænum greinum
Skipting
verðlauna
■ Þjóðir
gull silfur brons stig
Noregur
Finnland
A-Þýskaland
Austurriki
Sviþjóð
Tékkóslóvakia
Bandarikin
Kanada
V-Þýskaland
3 1 2 45
0 3 0 23
0 1 1 11
10 0 9
10 0 8
0 0 17
0 0 14
0 0 0 1
0 0 0 1
DMOIMi
Öryggisins vegna
Heildsala
Srnásala