Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 23. febrúar 1982 15 íþróttir Enska knattspyrnan: Hoddle skoradi mörk Tottenham — í 2:0 sigri þeirra yfir Man. City — Southampton með forystu í 1. deild — Watford og Luton skildu jöfn í 2. deild ■ Southampton heldur sér enn á toppnum í 1. deildinni ensku og hafa nú fjögurra stiga forystu á næsta félag sem er IVIan. United. Mike Channon var hetja Sout- 1. deild Birmingham-Aston Villa.....0-1 Brighton-Nottm. Forest.....0-1 Leeds-Ipswich..............0-2 Liverpool-Coventry.........4-0 Manch. United-Arsenal......0-0 Notts County-Wolves........4-0 Southampton-West Ham.......2-1 Stoke-Middlesboro..........2-0 Sunderland-Swansea ........0-1 Tottenham-Manch. City......2-0 W.B.A.-Everton.............0-0 2. deild Bolton-Rotherham...........0-1 Cambridge-Oldham ..........0-0 Cardiff-Barnsley ..........0-0 Charlton-Wrexham...........1-0 Leicester-Blackburn........1-0 Norwich-Chelsea............2-1 Orient-Crystal Palace .....0-0 Q.P.R.-Derby County........3-0 Sheffield W.-Grimsby.......1-1 Shrewsbury-Néwcastle.......0-0 Watford-Luton..............1-1 1. deild So ut ha m pt 27 15 5 7 49-38 50 Man. Utd. 25 13 7 5 38-19 46 Swansea . 26 14 4 8 38-34 46 Arsenal .. 25 13 6 6 22-16 45 Ipswich .. 22 14 2 6 43-32 44 Liverp.... 24 12 6 6 44-22 42 M.City ... 26 12 6 8 40-30 42 Tottenh .. 22 12 4 6 37-22 40 Brighton . 25 9 10 6 29-25 37 N.For. ... 25 10 7 8 27-30 37 Everton .. 26 9 9 8 34-31 36 Notts.Co. . 25 9 5 11 39-39 32 St oke 26 9 5 12 30-34 32 W.Ham... 24 7 10 7 41-35 31 A.Villa ... 26 7 9 10 28-33 30 WBA 21 7 7 7 26-23 28 Birmingh. 24 6 9 10 35-38 24 Coventry . 26 6 6 14 35-49 24 Leeds .... 22 6 6 10 20-35 24 Wolves ... 26 5 5 16 15-44 20 Sunderl .. 25 4 6 15 17-39 18 Middlesb . 24 2 8 14 17-36 14 2. deild Luton .... 23 15 5 3 50-25 50 VVatford . . 25 13 7 5 41-27 46 Oldham . . ■ 28 12 10 6 38-28 46 Blackb . .. ■ 28 11 9 8 32-26 42 S.Wed. ... 26 12 6 8 35-35 42 QPR 26 12 5 9 33-23 41 Barnsley . 25 11 6 8 36-24 39 Rotherh .. 26 12 3 11 37-34 39 Chelsca .. 25 11 6 8 35-33 39 Charlton . . 28 10 9 9 37-38 39 Newcast.. 24 11 4 9 32-24 37 Norwich.. 26 10 4 12 33-38 34 Leicester. • 22 8 8 6 29-23 32 I Cambridge 25 9 4 12 27-30 31 Orient . 25 8 5 12 21-29 29 Derby ■ 26 8 5 13 33-48 29 Bolton .... • 26 8 4 14 23-36 28 Shrewsb. .. 23 7 6 10 22-33 27 C.Palace .. 22 7 5 10 16-18 26 Cardiff... ■ 25 7 4 14 24-36 25 Grimsby . • 21 4 7 10 23-36 19 VVrexham • 23 5 4 14 21-34 19 hampton er hann tryggöi þeim 2-1 sigur yfir West Ham á laugar- daginn með glæsilegu skailamarki. Southamp- ton hefur nú 50 stig eftir 27 leiki Man United hef- ur 46 stig en hefur leikið 25 leiki og Swansea hef- ur einnig 46 stig en hefur leikið 26 leiki. Dave Armstrong kom „Dýr- lingunum” á bragðiö er hann skoraði gott mark á 11. min. leiksins en aðeins fimm minútum siðar tóks West Ham aö jafna metin. Brotið var á belgiska landsliösmanninum van der Elst og Ray Steward skoraði úr vita- spyrnunni. Mike Channon skoraöi siðan sigurmarkið með skalla á 33. min. leiksins og seinni hálf- leikur leið án þess aö mark væri skorað. Tap hjá Saunders ,Ron Saunders fyrrum fram- kvæmdastjóri Aston Villa stjórnaði sinu nýja félagi Birm- ingham i „Derby” leik gegn sin- um fyrri félögum hjá Aston Villa á laugardaginn og var sá leikur sá sem menn biðu meö hvað mestri eftirvæntingu. Leikmenn Villa mættu sterkir til leiks og á 57. min tókst Withe að skora sigurmarkið með vinstri fótar skoti og tryggði Villa öll stigin i leiknum. Stoke lék sinn fimmta leik án taps er þeir fengu neðsta félagið i 1. deild Middlesboro i heimsókn. O’Callaghan skoraði fyrsta markið fyrir Stoke með skalla á 29. min og á fyrstu minútunni i seinni hálfleik bætti Lee Chap- man öðru marki við hans 16. mark á þessu keppnistimabili. Sunderland tapaði sinum átt- unda heimaleik er þeir fengu Swansea i heimsókn. Swansea sigraði 1-0, Leighton James skoraði sigurmarkiö af 35 metra færi. Siðar i leiknum átti hann svo stangarskot. Brazil enn á skotskónum baö tók leikmenn Ipswich 75. minútur að finna rétta leið i markið hjá Leeds er þeir léku á Elland Road. Allan Brazil sem skoraöi öli fimm mörk Ipswich i leiknum gegn Southampton i siðustu viku kom Ipswich á bragðið á Elland Road. bremur min. siöar bætti Mick Mills við öðru marki fyrir Ipswich. Peter Ward fyrrum leikmaöur með Brighton gerði sinum gömlu félögum lifið leitt er Nottingham Forest sótti Brighton heim. Ward skoraði eina mark leiksins 30 sek. fyrir lok fyrri hálfleiks. Forest hefði getaö bætt við fleiri mörk- um i seinni hálfleik, voru mun betri aðilinn. Arsenal lék sterkan varnarleik er þeir fengu Man. United i heim- sókn og að baki varnarinnar átti markvörðurinn George Wood stórleik varði hvað eftir annað meistaralega og þaö veröur erfitt fyrir Pat Jennings að vinna stöðu sina á nýjan leik ef svo heldur fram sem horfir. brátt fyrir sterkan sóknarleik tókst United ekki að finna leiöina i markið og 45. þúsund áhorfendur fengu þvi ekki aö sjá neitt mark i leiknum. Stórsigur Liverpool Liverpool virðist nú vera komið á skrið aftur eftir slælegt gengi i siðustu viku tveir tapleikir. Graeme Souness og Kenny Dal- glish réöu lögum og lofum á miöj- unni i leiknum gegn Coventry sem aldrei átti sér viðreisnarvon. Souness skoraði fyrir Liverpool eftir 5 min leik, Sammy Lee bætti öðru við á 13. min. og á 34. min. skoraði Ian Rush þriöja mark Liverpool. Terry McDermoutt bætti siðan f jórða markinu við úr vitaspyrnu á 64. min. leiksins og stórsigur Liverpool var i höfn. Notts. County sigraði Úlfana örugglega 4-0 og hefur County nú skoraö niu mörk i tveimur leikj- um. betta var 10. tapleikur úlf- anna af siöustu 11 leikjum félags- ins og þaö blæs ekki byrlega fyrir félaginu þessa dagana. beir Ian McCulloch (2) og Gordon Mair (2) skoruðu mörkin fyrir County i leiknum. Hoodle í formi Glenn Hoddle var heldur betur i essinu sinu i leik Tottenham og Man. City. Hoddle skoraöi bæði ■ Leigliton Janies skoraði... mörk Tottenham i 2-0 sigri yfir City, Hoddle skoraöi úr vita- spyrnu á 58. min. og með þrumu- skoti af 25 metra færi á 71. min. leiksins. Tottenham hefur nú leik- iö 12 leiki án taps. West Bromwich Albion og Everton geröu markalaust jafn- tefli á laugardaginn. Watford og Luton efstu félögin i 2. deild skildu jöfn 1-1 á laugar- daginn. Wilf Rostron tók foryst- una fyrir Watford en Brian Stein jafnaöi metin fyrir Luton áöur en yfir lauk. röp-. ■ Sammy Lee skoraði fyrir Liverpool...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.