Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 5
, Þriöjudagur 23. ^ebkúár '1982 5 fréttir AFKOMA BÆNDA JAFNVEL BETRI EN LENGST AF AÐUR” sagði Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra, á Búnaðarþingi ■ „Ariö 1980 var árgæska með besta móti og afkoma bænda góö og jafnvel betri en lengst af áöur... Áriö 1979 og 1981 hafa hins vegar verið með allra köldustu árum á þessari öld. Tclja verður að á siðasta ári hafi venjuleg sumarhlýindi aðeins staðið i urn sex vikur eða frá þvi um 20. júli til ágústloka", sagði Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra í ræðu sinni við setningu Búnaðarþings i gær þar sem hann ræddi m.a. um af- komu landhúnaöarins. 1 framhaldi af þvi skýröi Pálmi frá störfum neíndar er íalið var að kanna íóðurbirgðir á óþurrka- og kalsvæðum og leggja l'ram til- lögur um úrbætur og jafníramt tillögur um aðstoð við kartöflu- bændur er ekki höfðu náð upp- skeru úr görðum vegna ótiðar og snjóa, á s.l. hausti. Neíndin lagði til að 377 bændum yröi veitt sam- tals 10.307.900 kr. lán til l'óður- kaupa og 93 kartöílubændum samtals 4.829.200 kr. lán. Útvegun fjármagns i þessu skyni til Bjarg- ráðasjóðs sagði Pálmi nú i athug- un. 1 ræðu Pálma komu fram íróð- legar tölur um þróun einstakra greina búvöruí'ramleiðslunnar á árunum 1960-1981 en á þvi tima- bili hefur þjóðinni fjölgað um tæplega 30%. Á þessu timabili hafa al'urðir af nautgripum vaxiö um nálega þriðjung sauðfjár- afurðir innan við 10% afurðir af hrossum og garðyrkju nánast verið óbreyttar, gróðurhúsa- afurðir tvöfaldast, aíurðir ali- fugla-svina og loðdýra þrei'aldast og afurðir af hlunnindum rúm- l’ingfulltrúar aö störfum á Búnaðarþingi islands i gær. Timamynd: Róbert lega tvöfaldast. Samkvæmt þessu haía sauðfjárafurðir vaxið 16% minna en þvi sem mannfjölgun nemur en afurðir nautgripa um 3% umfram mannljölgun. t>á kom fram hjá Pálma að tal- iðséað44 millj. króna vanti upp á tilað ná lullu verði lyrir sauðíjár- framleiðslu verölagsársins 1980- 1981, eftir að lögboðnar út- flutningsbætur hala veriö greidd- ar. Til að mæla þessum halla að hluta hafi rikisstjórnin ákveðið að leggja fram 20 millj. kr. á láns- íjáráætlun þessa árs og liklegt sé að 14 millj. kr. veröi greiddar úr kjarnióðursjóði. Um 10 millj. kr. skorti þá á að fullt verö iaist, þeg- ar endanlegt uppgjör fari fram. Jafnframt kom íram, aö undir lok desembermánaöar s.l. höföu safnast fyrir útflutningsbóta- reikningar að upphæö um 27 millj. króna. Til að mæta þeim vanda hefur rikissjóöur greitt 18 millj. fyrirlram al' bótafé þessa árs og éinnig helur Seölabankinn íramlengt gjaldlallin alurðalán að upphæð um 11 millj. kr. i einn mánuð. —IIEI Þau mæla með sér sjálf, myndsegulböndin frá NORDMENDE VHS 18.890 ÚTB 5.000 REST 13.890 6<«’8 MÁN Spectra video-vislon V100 VERSLIÐ I SÉRVERSLUN MEÐ igfT* LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.