Tíminn - 02.03.1982, Qupperneq 2

Tíminn - 02.03.1982, Qupperneq 2
 2 Þriöjudagur 2. mars 1982 Umsjón: B.St. og K.L. I Fimmtuga prímadonnan EUZABETH TAYLOR — er kölluö „síóasta stórstjarnan” ■ Þaö var uppi fótur og fit I London nýlega þegar Elizabeth Taylor kom til borgarinnar til aö ieika Reginu í ieikritinu „The Little Foxes” (Refirnir), en hún haföi vakiö mikla hrifningu i þvi hlutverki á Broadway allt síöastliöiö ár, og nú vildu breskir leikhúsunnendur fá aö sjá á leiksviöi ,,þessa sföustu stórstjörnu” eins og hún var kölluö í breskum blööum. Margir voru vantrúaöir á sannleiksgildi oröanna, þegar Elizabeth fyrir 5 árum giftist 6. eigin- manni sfnum, Warncr öldungadeildarmanni á bandariska þinginu og stórbónda i Virginiu, en þá sagöist hún vera oröin leiö á Hollywood og leikaralifinu þar, og nú ætlaöi hún aö einbeita sér aö þvl, aö vera stoö og stytta manns sins 1 póli- tikinni I Washington og heima i Virginiu. Kunn- ugir segja aö áhugi henn- ar hafi enst um þaö bil ár, en þá hafi hún verið farin aö þrá leikaralifiö og þaö sem þvi fylgdi. Þcgar Elizabeth bauöst tækifæri til aö leika i ■ Elizabeth hefur veriö kölluö „feg- ursta kona heims”. Hér sést hún meö dýrmæta de- mantsháls- meniö, sem Richard Burton eiginmaöur hennar gaf henni þegar, allt lék i lyndi hjá þeim. þessu átakamikla hlut- verki á Broadway hugs- aöi hún sig ekki um tvis- var, en vinir hennar voru áhyggjufullir vegna þess, aö þótt hún hafi veriö stjarna um áratugi i kvik- myndum, þá er allt annaö að leika á sviöi. En hún sneri sér aö verkefninu af áhuga og dugnaöi og vann mikinn leiksigur, og nú haföi henni aftur hlotnast aödáun og hrós og gagn- rýnendur kepptust um aö dást aö leik hennar, feg- urö og glæsileik. Hún baö- aöi i frægöarljómanum einu sinni enn. Nú var Elizabeth æ oft- ar fjarverandi frá Washington og búgaröin- um i Virginiu, þvi aö áhugi hennar var allur viö leiklistina. Hún fór aö sjást meö karimönnum á skemmtistööum, einkum Zev Bufman, sem var stjórnandi leiksýningar- innar á Refunum. Warn- maöur Eiizabethar tók þessu öllu rólega og sagöi aöeins, aö Zev væri góöur vinur þeirra og þau væru aö saman, svo ekkert væri athugavert viö samband þeirra. En svo kom allt I einu tilkynning frá þeim Warners-hjónum, aö þau væru skilin, en þing- maöurinn var sagnafár um ástæöur, og Elizabeth var á ferö og flugi meö Tony Geary nýjasta vini sinum, 34 ára gömlum bandariskum leikara, sem er stjarna I sjón- varpsþáttunum „General Hospital”, sem er nærri eins vinsælt sjónvarps- ■ Leikkonan I hlutverki sínu I „The Little Foxes” á Broadway efni i Bandaríkjunum og DALLAS! Tony er laus og liöugur og hann dáöist aö þessari frægu stjörnu. Þau voru ýmist i húsi Elizabethar i Beverley Hills, eða i villu hennar i Puerto Vallarla i Mexíkó, og blaöamenn fóru aö velta þvi fyrir sér, hvort " ■: s * . f•'v' ; mm á - ■ Liz og leikstjórinn Zev Bufman sáust oft saman i New Vork ■ Tony Geary, 34 ára sjónvarpsstjarna, og Elizabeth Taylor, sem varð 50 ára sl. laugardag, hafa þeyst á milii skemmtistaöanna aö undanförnu. hann yröi eiginmaöur Elizabethar nr. 7. En nú er Elizabeth komin til London og vek- ur þar feikna mikla at- hygli. Leikhúsmiöar eru seldir fyrirfram á sýn- ingarnar á Refunum og Ijósmyndarar og blaöa- menn elta hana á rönd- um. Hún er aftur i frægöarljómanum eins og i samla daga. Sföustu fréttir: i afmæiisveislunni vegna fimmtugsafmælis Elizabethar mætti Ric- hard Burton, fyrrv. eigin- maður hennar og uröu þar miklir fagnaöarfund- ir. Þau eru tvigift hvort ööru — og skilin jafnoft, — en hvað veröur nú er ekki gott aö segja, en ást- in virtist blossa upp á ný einu sinni enn!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.