Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 2. mars 1982 19 krossgátan myndasögur 3789. Lárétt 1) Sæti. 6) Strák. 8) Kveöa viö. 9) Tók. 10) Bis. 11) Bára. 12) Skyn- semi. 13) Arabfsktnafn. 15) Sann- ar. Lóörétt 2) Vatns. 3) Eins. 4) Fugl. 5) KUstur. 7) Lítiö. 14) Reyta. Ráöning á gátu no. 3788 Lárétt 1) Staup. 6) Iön. 8) Rán. 9) Gæf. 10) Dæl. 11) Smá. 12) Iöa. 13) Tún. 15) Varga. Lóörétt 2) Tindáta. 3) Aö. 4) Ungling. 5) Hross. 7) Ufsar. 14) Or. bridge Flestir hafa oröið fyrir þvi aö fá pass á ásaspurninguna sina eöa fyrirstööusögnina eöa... alla- vega eitthvað sem þeir áttu ekki von á að yröi passaö. Nýbakaður heimsmeistari i bridge, John Solodar tók áhættuna á eilifri reiði félaga sins þegar hann hélt á norðurspilunum i Sping- old-keppninni i Bandarikjunum i haust. KG107532 Norður. S. H. 108 T. 942 A/AV Vestur L. 7 Austur. S. AD9864 S. - H. KD7 H. G96542 T. DG6 T. 75 L. 10 L. G9863 AK1083 Suður. S. — H. A3 T. L. Geiri er einn og yfirgefinn á Mars, marsbúarnir far: ir... / Gangi þér j vel, Kubbur. AKD542 med morgunkaffinu Þetta var siðasta spilið i undan- úrslitunum og munurinn var 8 impar AV sveitinni i vil. Viö hitt boröiö haföi suöur sagt slemmu einn og sjálfur og endaöi i 6 tiglum 1 niöur. Ef Solodar og félaga hans tækist að stoppa i 5 tiglum og vinna þá var sætið i úrslitaleikn- um tryggt. Og þetta voru sagnir: Vestur. Norður. Austur. Suöur. ÍS pass pass 2S dobl pass pass 4S pass pass?? pass. Auðvitað vissi Solodar einsog allir aðrir aö suður átti helling af tigli og laufi. En af einhverjum ástæðum hélt hann aö 4 spaöar yröu auðveldari viöfangs en 5 tiglar, sem er nú dálitið undarlegt sjónarmiö eftir aö vestur doblaöi 2 spaöa. Suður baröist hetjulega i 4 spööum en honum tókst aöeins að fá 9 slagi og sat eftir með sárt ennið meöan hin sveitin fór i úr- slitaleikinn og vann siðan mótið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.