Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 14
Þriöjudagur 2. mars 1982 14____________ heimilistíminn Blómin freista ■ Úrval i pottaplöntum hefur um aö undanförnu og fólk er mik- skreyta meö hibýli sin. Ég leit viö tók þar nokkrar myndir af fólki, aukist mikiö hér i blómaverslun- iö fariö aö nota blóm til aö i Blómavali nú á sunnudaginn og sem varaöveljasér pottaplöntur. Vatns- blaðra læknar offitu ■ Offitan er alvarlegt vandamál margra og mörg ráö reynd. Tveir læknar i Þýskalandi hafa t.d. út- búiö sérstaka blööru, sem fyllt er vatni og komiö fyrir i maganum. Blaöran á aö hafa þau áhrif aö hungurtilfinningin hverfi. 11 hjúkrunarkonur, sem áttu viö of- fituvandamál aö striöa gáfu sig fram sem tilraunadýr og ein þeirra náöi af sér 18 pundum á 4 vikum. Blöörurnar endast i 4 vikur. Þær eru úr efni, sem eyöist sjálf- krafa i magasýrunum. Vökvinn hverfur svo venjulega leiö I gegn- um likamann. Ef um frekari megrun er aö ræöa veröur aö setja I nýja blööru. Viökomandi veröur aö sjálfsögöu aö fara fyrst i læknisskoöun og vera hraustur i maga. Hjúkrunarkonan, sem mestu náöi af sér, var mjög ánægö meö þessa megrunaraöferö og sagöist boröa helmingi minna en áöur, þó aö þessar fjórar vikur væru liönar og blaöran horfin. Læknirinn, sem fann upp blööruna er sann- færöur um þaö aö hún eigi eftir aö hjálpa mörgum. Aöeins tekur um tvær minútur aö koma blöörunni fyrir I maganum. Ekki nógu gott ■ Ég tók þessa mynd ný- lega í bakaríi og ástæðan var sú, að uppi á af- greiðsluborðinu, sem við- skiptavinirnir standa við, var stórt fat með kleinum, sem voru þar óvarðar fyrir öllu því, sem viðskiptavin- irnir anda frá sér. Jafnvel gætu peningar lent ofan á þeim. Heldur ótrúlegt í þvi þrifnaðarþjóðfélagi sem við búum í. Tímamynd: AKB. Sýning á efnum til einangrunar ■ Sýning á efnum til einangr- unar, stillingar hitakerfa og ýmsu ööru, er leiöir til sparnaöar i rekstri húsnæöis, hefur veriö sett upp i Byggingaþjónustunni, Hall- veigarstlg 1, I Reykjavík. Sýningin er I framhaldi af ráö- stefnu, sem orkusparnaöarnefnd rikisins og Samband Islenskra sveitarfélaga efndu til um hag- kvæmari orkunotkun viö rekstur húsnæöis. Þaö viröistekki leika á því vafi, aö meö sameiginlegu átaki al- mennings I landinu, forráöa- manna fyrirtækja og stjórnvalda, er hægt aö ná umtalsveröum á- rangri I lækkun húsnæöiskostn- aöar. Meö aukinni einangrun eldri húsa, réttri nýtingu varmagjafa og sparnaöi i notkun þeirra á- samt fjölmörgum öörum atriöum er hægt aö ná þessu takmarki, sem er mikilvægt þjóöhagslegt atriöi og kjarabót alls almennings I landinu. A sýningunni eru vörur, tæki og búnaöur frá mörgum fram- leiðendum og innflytjendum, auk margra mikilvægra upplýsinga og leiöbeininga frá opinberum aö- ilum. Sýningin er opin almenningi alla daga vikunnar kl. 10-18 nema laugardaga og sunnudaga, en þá er hún opin kl. 14-18. Þessari sérsýningu I Bygginga- þjónustunni iýkur 11. mars n.k. og er öllum heimill ókeypis aögang- ur. „Nýjjar” blússur úr gömlu skyrtunum ■ Skyrtur og blússur eru nú mik- iö I tisku og slaufur þá gjarnan notaöar meö. Ef þiö finniö I fata- skápnum gamla óslitna herra- skyrtu er auövelt aö breyta henni, ef stærðin passar ykkur. Sjáiö litlu myndirnar. Klippt er af kraganum og hornin siöan brotin niður. Litil slaufa höfö meö skyrt- unni. Köflóttar vinnuskyrtur eru lika fallegar, sérstaklega ef breitt belti er notaö meö þeim. (Sjá mynd 1.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.