Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 16
16 Þriöjudagur 2. mars 1982 íþróttafólk athugið Nú getur allt liðið mætt til leiks í fatnaði frá PHIS1H«' mrttisjakkar, vorðkr. 435,- tHSIS,- Velúr-peysur, stærðir8—14, verðkr. 150, stærðir XS,L, kr. 195,- V-hálsmálspeysur, efni. 70% acryl, 30% ull. Stærðir 10—14, verðkr. 220.- XS-XL, verð kr. 240,- skyrtur, stærðir XS—XL, verðkr. 170,- Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 Forstöðumaður Starí íorstöðumanns við sambýli félagsins i Sigluvogi og Auðarstræti er hér með auglýst laust til umsóknar. Á sambýlunum dvelja 17 einstaklingar. Umsóknarfrestur er til 20. mars n.k. Laun skv. launakerfi B.S.R.B. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofn- unum félagsins og á skrifstofunni Háteigs- vegi 6 en þar eru veittar nánari upp- lýsingar um starfið. Styrktarfélag vangefinna. WELGER jrr heybmdi velar \r/ WELGER heybindivélar væntanlegar Pantið tímanlega íþróttir Valsmenn voru seinir fgang — en það tókst um sídir og unnu KA með átta marka mun ■ Það tók Valsmenn drjúgan tima að komast i gang i leiknum gegn KA í 1. deildinni i hand- knattleik i Laugardalshöllinni á sunnudaginn. KA komst fljótlega i 1-4 og höfðu fyrir utan það misnotað eitt vitakast, er Þorlákur varði frá Friðjóni. Það var ekki fyrr en lOmi’n voru tilloka fyrri hálf- leikssem Valsmönnum tókst að jafna metin 4-4 og þeir höfðu þriggja marka forystu i hálfleik 10-7. Það virtist ekki koma að sök þó að i Valsliðið vantaði Stein- dór Gunnarsson og Jón Pétur Jónsson sem eru erlendis, alla vega ekki i seinni hálfleik. Ung- ur nýliði i Valsliðinu Jakob Sigurðsson áttimjög góðan leik með Val. Þar fer snöggur leik- maðurog hann átti ekki minnst- an þátt i átta marka sigri Vals 23-15. Slæmur kafli var hjá KA i seinni hálfleik. Þeir skoruðu þá ekki mark i I2mi'n og komu Val i örugga forystu sem þeir héldu út leikinn. Leikurinn var ekki góður en þó brá fyrir sæmileg- um köflum i honum á báða vegu, munurinn i seinni hálfleik of mikill til að spenna héldist. Jakob skoraði 8 mörk fyrir Val og Friðrik kom næstur með 5 mörk. Hjá KA skoraði Erling- ur 5(3) og Friðjón 4 mörk. röp —. KR-ingar sterkari — sigrudu Val 101-98 eftir tvíframlengdan leik ■ KR sigraði Val 101-98 eftir tviframlengdan leik er félögin léku i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik á sunnudagskvöldið i iþróttahúsi Hagaskóla. Leikurinn var allan timann jafn og spennandi, þegar venju- legum leiktima var lokið var staðan 84-84 og eftir framleng- inguna var staðan enn jöfn 92- 92. Kr-ingar voru svo sterkari á lokasprettinum og sigruðu með þriggja stiga mun. röp —. Atli kom Diissel- dorf á bragdið — Atli Eðvaldsson skoraði með skalla er Darmstadt og Dusseldorf gerðu jafntefli 2-2 Urslit a HM ■ Keppnin i milliriölunum á heimsmeistaramótinu i hand- knattleik sem fer fram i V- Þýskalandi hófst á sunnudaginn og úrslitin f þeim leikjum urðu þessi: A-riðill Rússland-Sviss 23-14 V-Þýskaland-Pólland 18-17 Tékkar-A-Þjóöverjar 24-21 Staðan i riðlinum er nú þessi: Rússland ......3 3 0 0 78^7 6 V-Þjóðverjar ... 3 2 0 1 53-49 4 Pólland............3 1 1 1 52-52 3 A-Þjóðverjar ...3 1 1 1 56-57 3 Tékkar ........3 1 0 2 59-71 2 Sviss .........3003 43-55 0 B-ríðill Danmörk-Spánn 23-22 Rúmcnía-Sviþjóð 31-24 Ungverjar-Júgóslavia 20-20 Rúmenía .......3 2 0 1 72-64 4 Danmörk........3 2 0 1 60-60 4 Spánn .........3 1 1 1 65-63 3 Ungverjar........3 0 3 0 60-60 3 Júgóslavia.......3 1 1 1 60-60 3 Sviþjóð.......3012 64-74 1 Innbyrðisleikir úr forkeppn- inni gilda i milliriðlunum. ■ ,,Þeir voru eins og grenjandi ljfm I leiknum og hikuðu ekki við að negla menn niður. Þeir eru i mikilli fallbaráttu og ætluðu sér greinilega að vinna leikinn” sagði Atli Eðvaldsson sem leik- ur með þýska félaginu Dussel- dorf. Dusseldorf sótti Darm- stadt heim og lauk leiknum með jafntefli 2-2. Atli kom Dussel- dorf á bragðið er hann skoraði gottmarkmeð skalla á 10. min leiksins. Atli lék i leiknum á miðjunni. Darmstadt tókst að jafna metinúr vitaspyrnu i fyrri hálfleik sem þótti hæpinn dóm- ur. Darmstadt tók siöan forystu i seinni hálfleik en er 10 mín voru eftir tókst Thomas Allofs aö jafna metin fyrir Dusseldorf. Asgeir Sigurvinsson var á varamannabekknum er Bayern sigraði Braunswig 3-1. röp—. Alfreð sá um sigur KR-inga — Alfreð Gíslason átti góðan leik er KR sigraði Fram 25-23 í 1. deild ■ Slæmur kafli hjá Fram i upp- hafi seinni hálfleiksins i viður- eign þeirra gegn KR i 1. deild á laugardaginn i Laugardalshöll kom i veg fyrir að þeim tækist að sigra lið KR. Fram náði tveggja marka forystu i seinni hálfleik 14-12 en þá kom að slæma kafla 'iiðsins og á rúmum 12min breyttu KR- ingarstöðunniúrl2-l4 i23-17 sér i hag og úrslit leiksins þar með ráðin. KR sigraði þó aðeins með tveggja marka mun, 25-23 og Fram sótti i sig veðrið undir lok leiksins, en allt kom fyrir ekki. Alfreðs þáttur Gislasonar var stór i leiknum, Frömurum gekk erfiðlega að eiga við hann en Al- freð skoraði sex af fyrstu átta mörkum KR-liðsins. KR náði fljótlega fjögurra marka for- ystu 8-4 en af miklu harðfylgi tókst Fram að jafna og i hálfleik var staðan jöfn 10-10. Alfreð var markahæstur hjá KR skoraði 9 mörk en Hinrik skoraði mest fyrir Fram 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.