Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 23
Þribjudagur 2. mars 1982 ÍÍÍÍI.ÍÍÍ 23 flokkstarf Rangæingar briöjudagskvöldið 2. mars kl. 21.00 verða til viðtals og ræða landsmálin á Laugalandi Holtum, Þórarinn Sigur- jónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason. Allir velkomnir Framsóknarfélag Hveragerðis og ölfuss heldur aðalfund þriðjudaginn 2. mars n.k. kl. 20.30 aö Blá- skógum 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Hafnfirðingar og nágrannar 3ja kvölda spilakeppni verður i Iðnaðarmannahúsinu Linnetsstig 3, 4. mars 18. mars og 2. april og hefst kl. 20.30 hvert kvöld. Kvöld*og heildarverðlaun. Mætið stundvislega. Allir velkomnir Framsóknarfélag Hafnarfjarðar. ísfirðingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Gagníræöa- skólanum á Isafirði laugardaginn 6. marskl. 4 e.h. Alþingismennirnir Jóhann Einvarðsson og Ólafur Þ. Þórðarson ræða stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurn- um. Allir velkomnir. Framsóknarfélag tsfirðinga Húsavik Framsóknarfélag Húsavikur efnir til skoðanakönnunar um röðun á framboðslista Framsóknarflokksins i næstu bæ jarstjórnarkosningum. Skoðanakönnunin fer fram um helgina 6.-7. mars n.k. Væntanlegir frambjóðendur gefi sig fram á flokksskrif- stofunniGarðarsem verðuropin kl. 20.30-22.00 dagana 22,- 26. febr. Þar munu regiur um þátttöku og framboð liggja frammi. Nánari upplýsingar gefa Tryggvi Finnsson, Hreiöar Karlsson og Finnur Kristjánsson. Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundur i Framsóknarhúsinu miðvikudaginn 3. mars kl. 8.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Sauðárkróks 1982. Allir velkomnir. Stjórnin. Ath. Muniö rabbfundina aila fimmtudaga. Arnesingar Almennur bændafundur um stöðu landbúnaðarins i Árnesi 5. mars kl. 21.00. Frummælendur: Markaðsmál, Ingi Tryggvason form. Stéttarsamb. bænda.Nýjar búgreinar, Hákon Sigurgrims- son. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Árnessýslu Selfoss Sel- Almennur félagsfundur verður i Framsóknarfélagi foss fimmtudaginn 4. mars n.k. kl. 21.00 Fundarefni: Tekin ákvörðun um framboöslista til bæjar- stjórnarkosninga. önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin, Viðtalstimi borgarfulltrúa Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi og Gylfi Guð- jónsson fulltrúi i skipulagsnefnd verða til viðtals aö Rauðárárstig 18 laugardaginn 6. mars milli kl. 10 og 12. Gerður á sæti i félagsmálaráði og stjórn Borgarbóka- safns. Lestunar- áætlun GOOLE: Arnarfell ..18/2 Arnarfell ..29/3 Arnarfell ..12/4 Arnarfell ..26/4 ROTTERDAM: Arnarfell ...11/3 Arnarfell ...31/3 Arnarfell ...14/4 Arnarfell ..28/4 ANTWERPEN: Arnarfell ..15/3 Arnarfell .. 1/4 Arnarfell ..15/4 Arnarfell ..29/4 HAMBORG: Helgafell ..11/3 Helgafell ..29/3 Helgafell . .16/4 HELSINKI/HANGÖ: „Skip” ... 8/3 Disarfell ..13/4 LARVIK: Hvassafell .. 10/3 Hvassafell ..23/3 Hvassafell .. 6/4 Hvassafell ..20/4 GAUTABORG: Hvassafell ..11/3 Hvassafell ..24/3 Hvassafell .. 7/4 Hvassafell ..21/4 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ..12/3 Hvassafell ..25/3 Hvassafell .. 8/4 Hvassafell ..22/4 SVENDBORG: Helgafell ..12/3 Hvassafell ..26/3 Helgafell ..30/3 Hvassafell ..10/4 Helgafell ..17/4 Hvassafell .. 23/4 GLOUCESTER MASS: Skaftafell ..13/3 Jökulfell ..19/3 Skaftafell .. 13/4 HALIFAX, CANADA: Skaftafell ..15/3 Jökulfell ..22/3 Skaftafell ..15/4 1SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 eftir helgina VIOEO- NáRKAÐURIMM hamraborbjo Höfum VHS iqyndbooó og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18. ^etta umlerðarmerki P táknar að innakstur er öllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. Orð skulu standa ■ Veöur i iandi var gott um þessa helgi. Þessi vetur, er byrjaöi svo kröftuglega að menn fóru að tala aftur um spönsku veikina og frosta- veturinn mikla 1918, en þá gáf- ust bændur upp vestur á Snæ- fellsnesi og gengu frá fé sinu dauðu, suöur til Reykjavikur. Gengu skipaleiðir yfir Akra- nesforir, yfir Hvalfjörð og inn til Reykjavikur, svipaða leið ogAkraborginsiglir nú.Sumir komu þó ekki fyrr en um vor- iö, eftir aö hafþökin fóru. Og ekki var það betra á ts- landi fyrir hundrað árum, þegar bændur fyrir norðan voru að búa til Sambandið, án þess að vita þaö. Þá fraus saman sumar og vetur, og menn fóru út i hrlðina til aö verka hey til að ná saman ein- hverju fóöri, handa þeim skepnum, sem á annað borð höfðu ekki drepist, og þjóðin fékk mislinga og fjöldi manns dó. Aöallega börn og gamal- menni, sem er slæmt, þvi þá fer saman i' langferð reynslan og bjartsýnin, en eftir sitja þeir sem á miðjum aldri eru, en hjá þeim gerist alltaf svo litiö. Já, hallæri eru ekki góð, en þóhafaþau lika kosti. Þá frýs þessi sundurleita þjóð þó sam- an. Úrræöin frá Þverá, eða stofnun kaupfélaganna var I fyrstu ungt barn, sem allir áttu saman. Félagshyggju- menn og frjálslyndir. Fram- sóknarmenn og íhaldsmenn stofnuðu kaupfélög og sölufé- lög, til að bjarga sinum mál- um. Og það einkennilega er, aö það er ekki fyrr en læröir hugsjónamenn koma heim frá námi i útlöndum, aö byrjað er aö rífa þessa menn sundur aft- ur, enda þá komiö betra veður i landinu. Gott dæmi um þetta er kaupfélagið I Stykkishólmi. Að þvi stóöu allir bændur heil- ir, og seinasta danska sel- stöðuverslunin fór á hausinn, eöa Riis, sem einnig verslaði um tima á Hólmavik, eöa við þá áStröndum. Állir unnu þar saman, ihald og framsókn, en svo komu stjórnmálamenn að sunnan og þá var draumurinn búinn. Menn sem höfðu frosiö saman i' haröindum voru nú rifnir i sundur aftur og hold- rosan fylgdi meö, og nú gréri seint aftur. Það var þvi sérstakt ánægjuefni að hlusta á þá Er- lend Einarsson forstjóra Sam- bandsins, Val Arnþórsson, formann þess og Eyjólf Kon- ráð Jónsson, alþingismann og fiskeldismann ræða saman i sjónvarpi ibróöernium lands- ins nauðsyn á þvi að menn vinni saman og vinni verkin rétt. Þaö var ef til vill þess vegna, sem aöalmál helgar- innar fór svo illa i marga, en það eru þau tiöindi, að kommamir ætla nú greinilega að gjöra alla okkar stóriöju- drauma að engu. Aö visu halda allir menn upp á rétta rafmagnsreikninga og finnst þaö hart, aö láta húsmæöur greiða orkureikninga álvers- ins og járnblendisin$, en þeir hinir siðarnefndu fá orku úr rafstöðvum Reykjavikur og rikisins fyrir alltof lágt verð, miðað við oliuvörur, sem hafa 25 faldast i verði á heims- markaði, siðan rafmagnsverð álversins var ákveðið, og eftir aö Magnús Kjartansson og Hjörleifur Guttormsson ákváöu svo enn lægra verð handa málmblendinu, sem er þeirra félag. NU viröist eiga að hefna þess, á alþingieða kosn- ingum, sem ekki tókst i iðnaðarráðuneytinu. Það vekur lika athygli aö ekki er lengur talaö um hækk- un i hafi, rafskaut og aöra helgigripi, sem þó voru aöal- vopnin gegn álfélaginu i Alpa- fjöllum hér áöur. Heldur virö- ist nú stefnt i það að sundra þjóðinni f stóriöjumálum. Þó erstóriðja að mati greindustu manna talin eina forsenda áframhaldandi atvinnu og bættra lifskjara i þessu landi. Soöningin stendur nefnilega ekki öllu lengur undir réttum reikningi á útgjöldum þjóðar- innar. Ég man nú þvi' miöur ekki lengur, hvenær Hjörleifur Guttormsson ýtti á takkann og setti rafmagnsgjafir til málm- blendisins igang. Heldur ekki hvenærhann byrjaði að hugsa um blessaða steinullina, enda er það ekki málið. Heldur ekki, aö kommúnistar skuli samþykkja á þingi aö gefa rafmagn Ur orkuverum RQikjavikur og rikisins, svo útlendingar geti grætt pen- inga. Það sem manni sviöur er, aö þungaiönaðarflokkur eins og Alþýðubandalagið skuli nú opinberlega heimta fátækt á Islandi með þvi aö hóta aö loka álverinu, eöa aö gjöra eignir útlendinga hér á landi upptækar, og búa þannig um hnútana, að ekkert heims- firma þori framar aö fjárfesta á tslandi. Og aö erlendir bank- ar hætti ekki framará að lána i fjárfestingar hingað, vegna þess aö ekki er staöið við samninga i landinu. Orð skulu standa segir á ein- um staö, en allt annað mál er það, hvort tslendingar reka sin mál eftir samningsleiöun- um, þvi Utlendingum ber auð- vitaö að standa viö samninga. Og ég tel aö svo eigi aö vera, jafnvel þótt maöur gráti i hvert skipti sem maöur fær rafmagnsreikninginn sinn meö veröjöfnunargjaldi og söluskatti Ragnars Arnalds, sem hækkar mina orku mikið. Ég vona svo sannarlega að þetta sé nú fyrst og fremst kosningamál Kommanna, svona einsogþetta fræga með „samningana i gildi”. Ekki mál sem kommúnistar ætla sér raunverulega aö standa viö. Og láta þaö spyrjast um heiminn, að á Islandi standi menn ekki lengur viö skrifuö orö og undirskrifaða samn- inga, og enn sé bdið aö sundra þjóöinni i landinu bláa. Jónas Gudmundsson, rithöfundur skrifar: JujjEmw,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.