Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 1
Vidtal við Ólaf Jónsson hjá Húsnædismálastjórn — bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriðjudagur 2. mars 1982 48. tbl.—66. árg. *bölí37Q Rgykiavík— Ritstjórn 86300 —Auglýsingar 18300 — Afgreiösla ogáskrift 86300- „ENGIN KJARNORKU- VOPN A ÍSIANDI" — segir Eugene J. Carrol., forstjóri Center for defense information í Washington > ¦ — Ég er fullviss um aö það eru engin kjarnorkuvopn stað- sett i herstööinni I Keflavfk. Hvorki á jörou niöri, né I þeim orustuflugvélum sem þar eru til staöar. Það er engin þörf fyrir þessi vopn á tslandi og yfir- stjórnendur hermála i Banda- rikjunum og hjá NATO eru ekki þaö vitlausir a6 þeir reyni að Búnaðar koma slikum vopnum þar fyrir. Það yröi aðeins til að stofna hinu góða sambandi Islands og Bandarikjanna i bráða hættu.' Þetta segir Eugene J. Carroll jr., fyrrverandi vara flotafor- ingi i bandariska flotanum og nú annar forstjóri fyrir hinni um- deildu, en jafnframt virtu rann- sóknastofnun Center for defense information i Washington i viö- tali við Tfmann. Stofnun þessi vinnur að rann- sóknum á sviði hermála og hef- ur m.a. barist fyrir takmörkun gereyðingarvopna og i þvi sam- bandi reynt að hafa áhrif á ein- staka þingmenn i Bandarikjun- um og almenningsálitið i heild. Center for defense informati- on er ekki alls óþekkt á Islandi, þvi aö við nokkur tækifæri hafa starfsmenn stofnunarinnar rætt við islenska fjölmiðla og látið i ljós ótta sinn um að kjarnorku- vopn væru geymd i herstöðinni i Keflavik. bað er þvi athyglis- vert þegar forstjóri þessarar sömu stofnunar, ber til baka all- ar fyrri staðhæfingar og segist viss i sinni sök. Sjá nánar bls. 5 — ESE þíng: Ræða formanns — bls. 8-9 Elisabet fimmtug — bls. 2 Orð skulu standa — bls. 23 Eugene J Carroll, jr. (mynd: ESE) ¦ Þar kom pabbi loks að landi! Skipið er aö visu ekki alveg lagst að bryggjunni, en menn mega nú ekki vera að þvl að blða eftir slfku þegar eftirvæntingin er mikil. Skipstfkin fylgist af athygli meö. , (Tlmamynd Róbert). Gæslu- varðhald framlengt ¦ Sakadómur i ávana og fikni- efnamálum framlengdi gæslu- varöhaldsúrskurð yfir manni, sem setið hefur i gæsluvarö- 1 haldi frá því um mánaðamótin janúar-febrúar, um sautján daga á laugardaginn. Að sögn fikniefnadeiidar lög- ireglunnar i Reykjavlk er I maðurinn grunaður um að hafa á undanförnum mánuðum stundað stórfelldan innflutning ,og dreifingu á kannabisefnum. 'Lögreglan sagði ennfremur að mikið vantaði enn á að hægt væri að segja nákvæmlega til um hversu mikið af fikniefnum maðurinn heföi haft meö hönd- um. — Sjó. Fjögur innbrot í Reykjavík ¦ Fjögur innbrot voru kærð til rannsóknarlögreglu rikisins eft- ir helgina. Farið var i kjallara i Miðtúni 50 i Reykjavik og stolið fatnaði. Þá var brotist inn I Sjónvarpsbúöina Lágmúla 5 og stoiið myndsegulbandstæki. Brotist var inn á skrifstofu Hressingarskálans I Austur- stræti, ekki var fullrannsakað hvað þaðan hvarf. Og lóks var jbrotist inn i geymslu I Eyja- 'bakka 5 og stoliö bildekkjum og 'sklðabúnaði. — Sjó. Bfll út í skurð ¦ Tiltölulega nýlegur bill, af gerðinni Lada station, gereyöi- lagðist er hann fór út af vegin- um skammt frá Gufá, um 11 kflómetra frá Borgarnesi, á sextánda timanum I gær. Að sögn iögreglunnar I Borgarnesi missti ökumaður bflsins stjórn á honum þegar 'hann lenti á hálkubletti. Við það valt billinn og kastaðist út I skurð. Okumaðurinn .slapp ómeiddur. — Sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.