Tíminn - 02.03.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 02.03.1982, Qupperneq 1
Vidtal vid Ólaf Jónsson hjá Húsnædismálastjórn — bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐI Þriöjudagur 2. mars 1982 48. tbl. — 66. árg. V ENGIN KIARNORKU- VOPN ISLANDI 77 — segir Eugene J. Carrol., forstjóri Center for defense information í Washington ■ — Ég er fullviss um að það eru engin kjarnorkuvopn staö- sett í herstöðinni I Keflavik. Hvorki á jörðu niðri, né I þeim orustuflugvélum sem þar eru til staðar. Það er engin þörf fyrir þessi vopn á íslandi og yfir- stjórnendur hcrmála i Banda- rikjunum og hjá NATO eru ekki þaö vitlausir að þeir reyni að koma slfkum vopnum þar fyrir. Það yrði aðeins til að stofna hinu góða sambandi islands og Bandarikjanna i bráða hættu. Þetta segir Eugene J. Carroll jr., fyrrverandi vara flotafor- ingi i bandariska flotanum og nú annar forstjóri fyrir hinni um- deildu, en jafnframt virtu rann- sóknastofnun Center for defense information i Washington i viö- tali við Timann. Stofnun þessi vinnur að rann- sóknum á sviöi hermála og hef- ur m.a. barist fyrir takmörkun gereyöingarvopna og I þvi sam- bandi reynt aö hafa áhrif á ein- staka þingmenn i Bandarikjun- um og almenningsálitiö i heild. Center for defense informati- on er ekki alls óþekkt á Islandi, þvi aö viö nokkur tækifæri hafa starfsmenn stofnunarinnar rætt viö islenska fjölmiöla og látiö i ljós ótta sinn um aö kjarnorku- vopn væru geymd i herstööinni i Keflavik. Þaö er þvi athyglis- vert þegar forstjóri þessarar sömu stofnunar, ber til baka all- ar fyrri staðhæfingar og segist viss i sinni sök. Sjá nánar bls. 5 — ESE ■ Eugene J. Carroll, jr. (mynd: ESE) varðhald Gæslu- Búnaðar þing: framlengt formanns - bls. 8-9 fimmtug - bls. 2 Orð skulu standa - bls. 23 ■ Þar kom pabbi loks aölandi! Skipiðerað visu ekki alveg lagst að bryggjunni, en menn mega nú ekki vera að því að biða eftir slíku þegar eftirvæntingin er mikil. Skipstíkin fylgist af athygli með. (Timamynd Róbert). ■ Sakadómur i ávana og fikni- efnamálum framlengdi gæslu- varöhaldsúrskurö yfir manni, sem setiö hefur I gæsluvarö- 1 haldi frá þvi um mánaöamótin janúar-febrúar, um sautján daga á laugardaginn. Aö sögn fikniefnadeildar lög- ireglunnar i Reykjavík er ! maöurinn grunaöur um aö hafa á undanförnum mánuðum stundaö stórfelldan innflutning og dreifingu á kannabisefnum. Lögreglan sagöi ennfremur aö mikiö vantaöi enn á aö hægt væri aö segja nákvæmlega til um hversu mikiö af fikniefnum maöurinn heföi haft meö hönd- um. — Sjó. innbrot í Reykjavík ■ Fjögur innbrot voru kærö til rannsóknarlögreglu rikisins eft- ir helgina. Farið var i kjallara i Miðtúni 50 I Reykjavik og stoliö fatnaöi. Þá var brotist inn I Sjónvarpsbúöina Lágmúla 5 og stoliö myndsegulbandstæki. Brotist var inn á skrifstofu Hressingarskálans i Austur- stræti, ekki var fullrannsakaö hvaö þaðan hvarf. Og loks var brotist inn i geymslu i Eyja- bakka 5 og stoliö bildekkjum og 'skiöabúnaöi. — Sjó. Bíll út í skurð ■ Tiltöluiega nýlegur bill, af geröinni Lada station, gereyöi- lagöist er hann fór út af vegin- um skammt frá Gufá, um 11 kílómetra frá Borgarnesi, á sextánda timanum I gær. Aö sögn lögreglunnar i Borgarnesi missti ökumaöur bilsins stjórn á honum þegar 'hann lenti á hálkubletti. Viö þaö valt biliinn og kastaðist út i skurö. ökumaöurinn .slapp ómeiddur. — Sjó.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.