Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 2. mars 1982 SUNIM- LENDINGAR . i Fjölbreytt úrval Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar_ Hrogn og lifur ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúö Glettings Land-Rover eigendur Eigum ávallt mikið úrval af Land-Rover varahlulum á mjög hagstæðu verði: Girkassahjól Girkassaöxlar Öxlar aftan öxuiflansar Kambur/Pinion Stýrisendar Hurðarskrár Motorpúðar Hraðamælisbarkar Pakkdósir Tanklok o.mil. Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykiavik. S.38365. dagbók ■.......... ....... ............ i ■ ,...■ ... .■ i, ÆSKA OQ ELLI ÆSKUL.Ý DSDAGU K kJÓOKlKKJUNHAK Á ÁRI ALOKÁDRA 1982 Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar ■ Æskulýösdagur þjóðkirkjunn- ar verður skv. venju 1. sunnudag i mars, nú 7. mars. Er þetta i 21. sinn sem æskulýðsstarf þjóð- kirkjunnar gengst fyrir honum. Aðal viðfangsefni dagsins er æska og elli i tilefni árs aldraðra. I kirkjum landsins verða fjöl- skyldumessur, þar sem þvi veröur við komið og er sérstak- iega hvatt til þess aö elsta kyn- slóðin mæti ásamt öðrum. Æskulýðsstarf þjóökirkjunnar hefur gefið út bækling i tilefni dagsins sem inniheldur ávarp biskups.messuskrá.söngtexta og umhugsunarpunkta varðandi tema dagsins. 1 messum þennan dag predika ýmist ungir eða aldnir i tilefni dagsins og unglingar sjá um söng og upplestur. Einnig sækja æsku- lýðsfélagar safnaðanna heim heimili aldraöra, i þeim byggða lögum þar sem þau eru. 1 rúm 20 ár hefur æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar verið til hvatning- ar og aðstoöar varöandi barna- og æskulýðsstarf i söfnuðum lands- ins. Það hefur gengist fyrir leið- toganámskeiðum, fermingar- barnanámskeiðum o.fl. A þessu ári hafa leiötoganámskeið verið haldin i fjögur skipti i mismun- andi landshlutum. Hið 5. verður fyrir Suðurland 12-14. mars og verður efni þess messan. Mun vera fjallaö um messuna sögu- lega og út frá hinni nýju handbók kirkjunnar. Allir sem vinna að safnaöar- málum eða áhuga hafa á þeim er bent á að mæta. ■ Spilakvöld er i kvöld i Safnaðarheimili Hallgrimskirkju (félagsvist) verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn rennur til kirkjubyggingarinnar. ,/Þú & Ég" vinnur á í Japan ■ 1 bandariska músiktimaritinu Billboard segir frá þvi að 91% já- kvæð svör hafi fengist i japanskri hlustendakönnun fyrir söngdúett- inn ,,Þú og ég”. Þau Helga Möller og Jóhann Helgason komu fram á músikstefnunni Midemi Cannes i fyrra og þar náöi fyrirtækið Epic/Sony upp söng þeirra og mun á næstu mánuðum gangast fyrir útbreiðsluherferð til að kynna „You & I” i Japan. 1 Bill- board segir aö tveggja laga plat- an þeirra hafi fljótlega selst i yfir 50 þúsund eintökum, og talið er að forráöamenn Epic/Sony muni skipuleggja hljómleikaferð þeirra Helgu og Jóhanns um Jap- an siðar á þessu ári. ■ Jóhann og Helga Tónleikar aö Kjarvalsstöð- um ■ 1 kvöld þriðjudagskvöld, mun Strengjasveit Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar halda tónleika að Kjarvalsstööum. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Hán- del, Bach, Grieg og Bartok. Sveit- in mun á næstunni fara i ferðalag til Austfjarða og eru þessir tón- leikar liður i undirbúningi þeirrar ferðar. Stjórnandi hljómsveitar- innar er Sigursveinn Magnússon, en einleikarar eru Auöur Smith og Gerður Gunnarsdóttir. Tón- leikarnir verða eins og áður sagði að Kjarvalsstöðum og hefjast kl. 20.30. Allir eru velkomnir á þessa tónleika. Arbæjarsafn er opið samkvæmt um- tali til 1. júni slmi 84412 kl.9-10 alla virka daga. Frá 1. júní-1. september frá k1.13-18, nema mánudaga. afmæli Jóhann Jónasson forstjóri er 70 ára i dag. Hann tekur á móti gestum i húsakynnum Græn- metisverslunar landbúnaðarins kl. 17-19. brúdkaup ■ Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Karli Sigur- björnssyni i Hallgrimskirkju Ása Sigurlaug Halldórsdóttir og Hörður Hjartarson. Heimili þeirra er að Miötúni 22. (Studió Guðmundar Einholti 2). ■ Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Áreliusi Niels- syni Margrét Jódis Sigurðardóttir og Georg Heiðar Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Baidursgötu 6 R. (Stúdíó Guðmundar Einholti 2). ■ Nýiega voru gefin saman i hjónaband af séra Jónasi Gisla- syni i Arbæjarkirkju Dagný Bjarnhéðinsdóttir og Bernt Kaspersen. Heimiii þeirra er að Langagerði 1. (Stúdió Guðmund- ar, Einholti 2). Jón Þorvarðsson fyrrum bóndi að Mið-Meðalhoitum I Flóa, Barðavogi 24, andaðistað Hrafnistu aðfaranóttsunnudagsins 28. febrúar 1982. Útförin auglýst siðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Pétur Hermannsson Smáratúni 40, Keflavik lést af slysförum hinn 17. febr. s.l. Kristin Kristjánsdóttir, Kristján og Guðriður Dögg Hermann Heigason Aslaug ólafsdóttir og systkinin Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins.fööur okkar.tengdaföður, afa og langafa Sæmundar tJlfarssonar Guðiaug Einarsdóttir dætur, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn. Maðurinn minn,faðir, tengdafaðir, afi og langafi Guðjón Jónsson frá Hermundarstöðum Vegamótum 2 Seltjarnarnesi veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 3. mars kl. 15.00 Lilja Guðmundsdóttir Jón Guðjónsson Lilja G. Guðjónsdóttir Guðmundur Guöjónsson Hilmar Guðjónsson barnabörn og barnabarnabörn Dóróthea Guðmundsdóttir IngibjörgGuðjónsdóttir Ásta Jónsdóttir Steinar Guðjónsson apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 26. febrúar til 4. mars er i Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háaleit- is Apótek opiö til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Halnarljörður: Hafnfjarðar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11 12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka. daga frá kl. 8-18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lbgregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lbgregla sími 18455 Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kbpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154 Slókkvllið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsslaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Siökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630 SjukrabílI 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. olalsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Sigluljörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550 Blönduós: Lögregla 4377. isaljörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Palreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum. en hægt er að na sambandi við lækni á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknaiélags Reykjavikur 11510, en . því aðeins að ekki náist í heimilis lækni. Eftir kl 17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt í sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarslöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. Kvöldsímaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjalparstoð dýra viö skeiðvollinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kI 16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl. 16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og k1.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið VitiIsstoðum: Mánudaga — laugardaga frá kt.20-23. Sunnudaga fra kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur. Hafnarlirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15'tiI kl.ló og kl.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15- 16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsatn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31 águst frá kl 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hiemmi Listasaln Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4. bókasöfn AÐALSAFN—Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, siml 27155. Opid

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.