Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 13
12 Þriðjudagur 2. mars 1982 Þriðjudagur 2. mars 1982 Húsgögnin eru nú þegar i notkun i mörg- um dagheimilum viðsvegar um landið, t.d. i hinu nýja glæsilega dagheimili á Sel- tjarnarnesi. Myndalistar fást i búðinni og upplýsingar um verð o.fl. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Finnsk barnahúsgögn fyrir dagheimili Þjóöarbókhlaða Tilboð óskast i að smiða þak á Þjóðarbók- hlöðuhús við Birkimel. Húsið er 4 hæðir, um 2600 ferm. að flatar- máli. Mestur hluti þaksins er álklætt timburþak ofan á steyptri plötu. Hluta verksins skal lokið 1. ágúst, en öllu verkinu að fullu 15. október 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. mars 1982, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Snjóþotur m/stýri Snjóþotur m/bremsum Einnig BOB-BORÐ o.m.fl. Enginn póstkröfu- kostnaður Póstkröfusími 14806 13 tekinn tali „EF NIÐURGREIÐSUIR EIGfl NOKKURS STADAR RÉTT fl SÉR Þfl ER ÞAÐ í HdSNÆNSMfllilNUM — segir Ólafur Jónsson, stjórnarformaður Húsnædisstofnunar 77 ■ ,/Það hefur aldrei verið erfiðara en nú fyrir ungt fólk að koma sér upp þaki yf ir höfuðið" — „Stefnan í húsnæðismá lum hefur kæft alla sjálfsbjargarvið- leitni/ — nú gera menn jafnvel í þvi að lækka sig í tekjum til þess að komast inn í verkamannabústaða- kerfið" — //Nýju húsnæðis- lögin/ sem sagt var að ættu að auka félagslegt réttlæti í húsnæðismólum, hafa beint og óbeint stuðlað að meiri ójöfnuði á þessu sviði en verið hefur árum saman" — „Almenn hús- næðislán hafa ekki í langan tíma verið jafn lágt hlut- fall af raunverulegum byggingarkostnaði". Þessar og viðlika full- yrðingar hafa oft heyrst á undanförnum misserum, og er mála sannast að gífurlegur styrr stendur um þá stefnu sem nú er ráðandi í húsnæðismálum. Það er heldur ekki undar- legt að hart sé deilt því þarna koma við sögu ýmis grundvallaratriði í pólitik- inni, auk þess sem fáir máiaflokkar snerta jafn marga jafn mikið. ólafur Jónsson, stjórnarformaður Hús- næðisstofnunar, er sá maður sem mestu hefur ráðið við mótun stef nunnar i húsnæðismálum, — í samráði við flokksbróður sinn Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra. — Fjölmargir kunnugir aöilar fullyröa aö hlutfall húsnæöislána af byggingarkostnaöi hafi stór- lega lækkaö aö undanförnu. Gunnar Björnsson, meöstjórnar- maöur þinn I Húsnæöisstofnun, segir aö lánshlutfalliö viö bygg- ingu meöalibúöar fyrir meöalfjöl- skyldu hafi veriö 23% fyrir gildis- töku núgildandi laga, en sé nú komiö niöur I 16-17%. Er mark- visst stefnt aö þvi aö draga úr ai- mennum lánum Byggingarsjóös rikisins? „Þetta er mikil mistúlkun sem er aö baki þessari fullyröingu, hver sem hana hefur sett fram. Þaö sem gerst hefur er aö tekin hefur veriö upp ný viömiöun. I nýju lögunum er ákveöiö aö reiknuö skuli út staöalibúö og niöurstaöa tæknimanna, sem um þaö fjölluöu, var sú aö taka til viömiðunar vandaöa Ibúö i par- húsi. Aöur hafði viömiöunaribúð- in veriö svonefnt visitöluhús, þaö er aö segja ibúö i tiu ibúöa húsi. I ööru lagi var Rannsóknastofnun byggingariðnaöarins meö ein- býiishús, sem litiö hefur veriö tal- að um, en var af vandaöri gerö og meö allt aörar tölur. Parhúsiö, sem nú er miöaö viö, er af vönd- uöustu gerö eins og reyndar fjöl- margir byggja nú i Reykjavik. Þaö er meö frágenginni lóð og öllu i toppstandi, og ibúðin er dýr. Þegar búiö var aö hanna þessa Ibúð og reikna hana út samkvæmt nákvæmum verölistum, þá var lániö aöeins 17.4%. Þaö raskaði auðvitaö ekki þvi aö áfram var lániö yfir 30% af visitöluibúðinni. Þaö er þvi ekki rétt aö lániö hafi veriö lækkað, en vegna þess aö viömiöunin breyttist þá lækkaöi hlutfalliö. t tilefni af þessum ummælum sem þú tilgreindir var gerö sér- stök athugun á þvi hvernig þessi mál stæöu nú. A undanförnum ár- um hafa lán Húsnæðisstofnunar aöeins hækkaö um áramót. Þau fóru þá oft aöeins yfir 30% I byrj- un árs, en voru svo að lækka aö hlutfalli allt áriö miöaö viö bygg- ingarkostnað og komust stundum niöur I 20%, og siðast á árinu 1980 niöur i 23%. Þessu var lika breytt meö nýju lögunum. Nú hækkar lánið meö visitölunni fjórum sinn- um á ári og heldur þess vegna sama hlutfalli allt áriö. Af fyrr- greindu tilefni var kannað hvaö þetta þýddi á síöasta ári I sam- bandi viö visitöluibúöina, og þá reyndist hlutfalliö vera hærra en þaö haföi áöur veriö. Þaö haföi einu sinni reynst vera eins hátt en þaö var i byrjun árs 1979, þá reyndist þaö vera 33%.” — Nú varst þú eini stjórnar- maðurinn i Húsnæöisstofnun, sem lagðist gegn þvi aö þeir hlutar húsnæöislánsins sem koma tii út- borgunar löngu eftir aö fyrsta hlutanum er úthlutaö, yröu verö- tryggöir. Skýtur þaö ekki skökku viö þar sem núverandi fyrir- komulag þýöir i raun að lánshlut- falliö er mun lægra en tölur gefa til kynna? „Það er rétt aö þarna var nokk- ur ágreiningur, en ég held að allir sem gæta sjóöa og bera ábyrgö á fjármunum hljóti aö gera sér grein fyrir þvi aö þaö er gjörsam- lega óraunhæft að vera meö óverötryggöa tekjustofna, sem standa óhreyföir allt áriö, en verötryggja I óöaveröbólgu öll út- lán. Slikt er ekki framkvæman- legt og þess vegna var þessi til- laga húsnæðismálastjórnar fróm- ar óskir en gjörsamlega óraunhæf miöað viö þá stööu sem sjóöurinn var i, þar sem hans tekjustofnar eru ákveönir i byrjun árs og breytast ekki með neinni visitölu. Þess vegna tók ég þá afstööu i samráöi við ráöuneytiö aö ekki væri raunhæft aö ganga inn á þessa visitölu”. — Nú sjáum viö á lánsfjáráætl- un, aö gert er ráö fyrir þvi aö út- lán Byggingarsjóös rikisins minnki töluvert aö raungildi miö- aö viö þaö sem var i ár. Er þetta ekki enn ein sönnun þess aö veriö er aö draga saman almennu lán- in? „Nei, þaö er ekki rétt. Þaö er gert ráö fyrir nokkurri aukningu á þeim, enda er veriö aö taka upp nýja lánaflokka. Það er ekki bara veriö aö færa til fjármuni frá Byggingasjóöi rikisins til Bygg- ingasjóös verkamanna, heldur er lika I verulegum mæli verið aö færa til verkefni, þannig aö verk- efni eru færö frá Byggingasjóöi rikisins yfir á Byggingasjóö verkamanna i rikara mæli en þetta segir til um. Raunfjármagn Byggingasjóös rikisins mun auk- ast á þessu ári vegna þess, aö til dæmis leiguibúöir sveitarfélaga, sem hafa verið mjög fjárfrekar á undanförnum árum, veröa mjög léttar á Byggingasjóði rikisins á þessu ári, og eftir þaö hverfa þær alfariö yfir á Byggingasjóö verkamanna. Fleira kemur þarna til þannig aö þaö er fjarri lagi aö veriö sé aö draga úr möguleikum Byggingasjóös rikisins til þess aö halda sömu starfsemi og hann hefur haft. Þaö er stööugt veriö aö bæta á hann nýjum lánaflokkum, svo sem dvalarheimilum aldraöra og barnaheimilum. Einnig er verið aö taka upp lán til orkusparandi endurbóta á ibúöum, — þaö er veriö aö taka upp lán til endur- bygginga á eldri Ibúöum. Þessir lánaflokkar fóru hægt af stað, — menn eru aö kynnast þeim, en þeir eru mjög vaxandi og veröa þungir á næsta ári. I þetta allt saman þarf aukið fjármagn, en þaö er ótvirætt gert ráö fyrir þvi aö Byggingasjóöur rikisins geti aö minnsta kosti haldiö sér viö óbreyttar lánareglur. Auk þess vil ég geta þess aö nú nýlega skrifaði félagsmálaráöherra hús- næöismálastjórn og óskaöi eftir þvi, aö fyrir gerð næstu fjárhags- áætlunar yröu sérstaklega teknir til athugunar möguleikar á þvi aö hækka lán til þeirra sem enga ibúö eiga fyrir. Þetta veröur tekiö til skoöunar, en veröur vafalaust erfitt að koma þvi heim og saman viö fjármagnsgetu sjóösins. Ég vona þó aö þarna verði hægt aö ganga aö einhverju leyti til móts við þessar óskir ráöherra”. — 1 lánsfjáráætlun segir einnig aö útlán Byggingasjóös ríkisins muni dragast saman næstu tvö árin vegna minnkandi eftirspurn- ar eftir lánum. Er ekki hér veriö aö rugla saman orsök og af- leiöingu, — hefur eftirspurnin eft- ir lánunum ekki minnkað einfald- lega vegna þess aö lánsupphæöin hefur lækkaö og fólk treystir sér ekki I húsnæöisútvegun meö þau upp á vasann? „Nýbyggingar hafa dregist saman i nokkrum mæli á siðustu tveimur árum. Þaö er meöal ann- ars vegna þess aö það er ekki lengur veruleg gróöavon aö fara út I þaö aö byggja Ibúö og selja hana tilbúna eöa hálfgeröa nú þegar lánin eru orðin verötryggö. Nú fjárfesta ekki aörir i Ibúöum en þeir sem eru aö byggja fyrir sjálfa sig eða hafa þetta sem at- vinnu. Dýrtiöin léttir ekki af mönnum skuldunum eins og hún hefur gert á undanförnum árum. Þeir sem eru raunhæfir og gera sér grein fyrir þessu fara varleg- ar I aö byrja. Af þessum orsökum hafa nýbyggingar dregist saman á siðustu tveimur árum, en i okk- ar áætlunum gerum viö ekki ráö fyrir að samdrátturinn haldi áfram á þessu ári”. — Fyrir nokkru lét gamai- reyndur fasteignasali hér i borg- inni þau orö falla i samtali viö Timann, aö lánshlutfali hús- næöislánanna heföi lækkaö, hvaö svo sem öllum stofnanaútreikn- ingi liði. Tók hann sem dæmi þrjár sambærilegar þriggja her- bergja ibúðir, sem hann haföi selt á niu ára timabili. Ariö 1972 seidi hann ibúö viö Blikahóla, — veröiö var 1.5 milljónir gkr., húsnæöis- lániö GOOþúsund eöa 40%. Ibúö viö Furugrund seldi hann 1978 á 10.4 miiljónir gkr„ lániö var 3.6 miiljónir eöa 34.6%. Loks seldi hann ibúö viö Kambasel áriö 1980 á 33.2 milljónir, — þá var iániö 8 milljónir eöa 24%. Sýnir þetta ekki á óyggjandi hátt, aö hvaö sem öllum ykkar útreikningum liður þá hefur lánshlutfaliiö iækk- aö? „Ég fullyröi aö þetta er ekki rétt. Lánsfjármagn til Ibúöa- bygginga hefur aldrei veriö hærra en þaö var á siöasta ári og aldrei verið hærra en nú.” — Gildir þaö lika um lánshlut- fall húsnæðislána Byggingasjóös rikisins? „Já, þaö gildir lika um þá lána- fyrirgreiðslu sem þeir fá sem eru aö byggja nýjar ibúöir. Þaö hefur ekki hækkaö aö marki hjá okkur, en lifeyrissjóöirnir hafa aukiö sinar lánveitingar veru- lega og þaö er ekki aöalatriöiö hvaöan fjármagnið kemur, en þaö kemur tii nýbygginga. Til viöbótar kemur aö bankakerfið hefur aldrei lánaö jafn rikulega til húsbygginga eins og i hitteö- fyrra. Sá hlutur viöskiptabanka og sparisjóða, sem merktur er húsbyggingum, hækkaöi um 100%, enda staöhæföi einn lög- fræöingur, sem kunnugur er lána- starfsemi til húsbygginga, aö i hitteöfyrra hafi veriö lánaö 80-87% af byggingarkostnaöi ibúöa. Þaö er þvi min staöhæfing, að þjóöfélagiö hafi aldrei lánaö jafn rikulega til húsbygginga og nú. Hitt er svo annaö mál aö þetta eru ekki hagstæö lán, — eru ekki gjafir eins og áöur var.” — Byggingarsamvinnufélag, sem er um þaö bii aö hefja fram- kvæmdir I nýja miðbænum I Reykjavik, býöur félagsmönnum sinum eftirfarandi kjör miöaö viö fjögurra herbergja ibúö: Byggingarkostnaöur er áætiaöur 930 þúsund krónur og af þvi greiddust 10% nú fyrir áramótin. Afgangurinn greiöist meö jöfnum mánaöargreiöslum á byggingar- timanum, eöa nærri 30 þúsund krónur á mánuöi i 30 mánuöi og fylgir upphæðin lánskjaravisi- tölu. Er þá búiö aö taka meö i reikninginn húsnæöisián fjögurra manna fjölskyldu. Geturöu gefiö ungu fóiki, sem er aö eignast sina fyrstu ibúö, forskrift aö þvi hvernig hægt er aö láta þetta dæmi ganga upp? „Þessi lánastarfsemi er aug- ljóslega óraunhæf viö þær aö- stæöur, sem nú er búiö aö skapa i þjóðfélaginu. Þegar búiö er aö gerbreyta svona lánakjörum, — frá þvi aö vera aö verulegu leyti styrkur til húsbyggjenda i það aö verðtryggja öll lán, þá getur þetta lánafyrirkomulag ekki gengiö. Svona gerbreytingu á lána- markaönum veröur aö fylgja, aö lánin séu lengd mjög verulega. Það munu ekki vera aöstæöur til annars en aö halda áfram aö hafa þau verötryggö meö einhverju móti, en á móti þvi veröur aö koma bæöi veruleg hækkun lána og lenging lánstima. Allt annaö er óraunhæft. En ég vil taka þaö fram aftur, aö þaö er ekkert aðal- atriöi hvaðan lánin koma. Þaö viröist ekki vera grundvöllur fyr- ir þvi að fá þaö fjármagn sem þarf inn i byggingasjóöi Hús- næöisstofnunar, eins og ég tel eðlilegast, en þá veröur að koma þvi á, aö lifeyrissjóöirnir láni sitt fjármagn til húsbygginga i rikari mæli en gert hefur veriö og aö bankakerfiö taki upp fasta lána- starfsemi sem um munar og til miklu lengri tima en gert hefur veriö hingaö til.” — Margt af þvi fólki, sem er I umræddu byggingarsamvinnu- félagi, haföi einungis nokkurra þúsunda króna of miklar tekjur til þess aö geta gengiö inn I verka- mannabústaöakerfiö, en þá heföi dæmiö litið svona út: Útborgun 10%, afgangurinn, eöa 90% iánaö- ur til 42ja ára. Mánaöarlegar greiösiur i afborganir og vexti heföu oröið um 1300 krónur, eöa kannski um helmingur þess sem fólkiö I byggingarsamvinnufélag- inu þarf aö greiöa I húsaleigu á meöan þaö er aö byggja. Er þetta þaö félagslega réttlæti sem stefnt var aö meö nýju húsnæðislöggjöf- inni? „Þarna er óeðlilega mikill munur, þaö er alveg rétt. En þaö er nú ekki svo I dag, aö allir þeir sem eiga rétt á ibúð I verka- mannabústööum teknanna vegna geti fengið þar ibúö. Þaö kerfi er á sliku byrjunarstigi, aö þar fá aðeins þeir fyrirgreiöslu, sem eru i brýnum vanda og jaörar viö aö búi viö neyðarástand i húsnæöis- málum, og hafa enga möguleika til að leysa sinn vanda meö öðrum hætti. Þess vegna er þessi saman- buröur ósanngjarn, þarna er ekki aðeins um aö ræöa tekjulægra fólkiö heldur fólk sem er i hrein- um vandræöum. En auövitaö þarf aö stuðla aö þvi, aö sem allra flestir geti fengiö sambærileg kjör og minnka þarna muninn á milli. En munurinn er ekki eins mikill og litur út fyrir i þvi dæmi sem þú tiltókst, þvi þeir sem fá húsnæöislánin eiga möguleika á öðrum lánum, en þeir sem eru i verkamannabústaöakerfinu fá engin önnur lán. Þaö má ekki veösetja þeirra ibúöir fyrir neinu til viöbótar. Hinir eiga aö hafa rétt á lifeyrissjóösláni og eiga aö hafa aögang aö bankakerfinu, sem veröur aö fara aö auka og breyta sinni lánastarfsemi til húsbyggjenda, — aö vera ekki aö lána þar vaxtaaukalán og vixla, sem eyöileggja möguleika fólks á aö byggja i staö þess aö hjálpa þvi, heldur veröa bankarnir að taka upp raunhæf fjárfestingar- lán til lengri tima. En þarna er vissulega um mik- inn mun aö ræöa, og ég taldi alltaf vafasamt aö ganga svo langt aö lána fólki 90% þótt sú hafi oröið niðurstaöan hjá Byggingasjóöi verkamanna. Ég tel eölilegt aö lána fólki 80% og þeir sem byggja á svona tveimur árum geta á byggingartimanum safnað veru- legum hluta af þeim 20% sem á vantar. Flestir geta leyst þann vanda með einum eöa öörum hætti. Þaö þarf sem sé aö stefna aö þvi aö minnka þarna muninn, en þaö þarf ekki allt aö gerast i gegnum lánasjóöi Húsnæöisstofn- unar. Ef að lifeyrissjóöirnir halda áfram aö reka sina starfsemi og lánakerfi viöskiptabankanna breytist og lagast, þá má fjár- magniö alveg eins koma eftir þeim leiöum, en þaö þarf aö vera ■ ólafur Jónsson: „Lifeyrissjóöirnir veröa aö lána til húsbygginga írikari mæli” skipulega og meö þeim kjörum sem húsbyggjendur ráöa viö.” — A ráðstefnu, sem þinn flokk- ur Aiþýöubandalagiö hélt fyrir nokkru um húsnæðismál, kom fram aö auka ætti lánafyrir- greiöslu til byggingasamvinnufé- laga. Af þessu sést hvorki tangur né tetur i fjáriagafrumvarpi eöa á iánsfjáráætlun. Hvaö veldur? „Nei, þaö er mjög vandasamt aö taka einhvern ákveöinn hóp út úr þeim stóra hópi fólks sem er aö byggja. En ég held aö þaö felist I ósk félagsmálaráöherra, aö láta athuga hvort ekki sé hægt aö auka lánafyrirgreiöslu til þeirra sem eru aö byggja sina fyrstu ibúö, aö þaö sé raunhæfasta leiöin til að aöstoöa þá sem eru i bygginga- samvinnufélögunum. Þar er fyrst og fremst-ungt fólk sem er aö byggja sina fyrstu ibúö.” — A sama tima og þú talar um aö lifeyrissjóöirnir eigi i auknum mæii að taka aö sér lánsfjár- mögnun almennra fbúöabyggj- enda er sifelit veriö aö auka kvaöirnar á sjóöina I sambandi viö fjármögnun byggingasjóöa Húsnæöisstofnunar. Er ekki meiriháttar mótsögn falin I þess- um málflutningi þinum? „Sú stefna hefur nú veriö tekin upp aö fjármagna fjárfestinga- lánasjóöi með lánsfé fremur en meö beinu rlkisframlagi, — að undanteknum Byggingasjóöi verkamanna, sem hefur mjög sterkan tekjustofn. Þarna koma lifeyrissjóðirnir sterklega inn i myndina vegna þess hve mikiö fjármagn þeir hafa. Þeir hafa á undanförnum árum keypt skulda- bréf fyrir allt aö 40% af sinu fjár- magni, — mest af byggingarsjóð- um rikisins. Ef þeir halda þvi áfram að kaupa sem þessu nem- ur, og það kemur til bygginga- sjóða rikisins, held ég aö þaö sé viðunandi. En þetta er aöeins 40% af ráöstöfunarfé sjóöanna, og er þá búiö aö taka tillit til lifeyris- greiöslna þeirra. Þeir hafa sem sé eftir sem áöur verulegt ráö- stöfunarfé. Ég held hinsvegar aö þurfi aö koma til sterkara aöhald á sjóö- ina þannig aö þeirra fé fari til húsbygginga. Ég tel nokkra hættu fyrir þjóöfélagið hve stór hluti af sparifé, sem kemur i gegnum lif- eyrissjóöina, fer i eyöslulán.” — En er ekki þarna verið aö ræöa um sama fjármagnið, — þeim mun meira sem bygginga- sjóöirnir fá frá Hfeyrissjóðunum þeim mun minna hafa þeir tii ráö- stöfunar fyrir þá félaga sina sem ráöast i aö byggja eöa kaupa hús- næöi? „Þaö mætti segja þaö ef gengið væri lengra i þessa átt, en ég tel núverandi hlutfal) ekki óeölilegt. Ég tel aö lifeyrissjóöirnir hafi samt sem áöur sæmileg fjárráö, en þaö þyrfti aö tryggja betur aö þeirra fé fari i húsbyggingar en ekki eyöslulán. Ég tel að sjóöirnir séu komnir út á hála braut meö aö lána verötryggö eyöslulán”. — Þú talar um aö bankakerfiö og iifeyrissjóöirnir eigi aö auka sinn hlut i sambandi viö almenn lán tii húsbyggjenda. Nú er þaö svo aö sumir eiga greiöari aögang aö bankakerfinu en aörir, auk þess sem sumar fjöiskyldur geta kannski fengiö tvenn stór lifeyris- sjóöslán, en aörar nánast ekkert. Finnst þér þetta stuöla aö þvl féiagslega réttlæti sem sagt er aö sé takmarkiö I þessum málum? „Þessi hætta er fyrir hendi og þess vegna hef ég alltaf stutt að sem stærstur hluti af þessu fari i gegnum húsnæöislánakerfið, þar sem allir eiga rétt á láni. Þaö er hins vegar mikil andstaða við aö sameina þetta lánsfé á þennan hátt. Lifeyrissjóðirnir vilja ráöa sinu fé og bankarnir sinu. Þess vegna veröur aö Jcoma föstu Tfmamynd: Róbert. skipulagi á útlán þessara aðila til húsbyggjenda”. — Nú er gert ráö fyrir þvi aö byggingarsjóðirnir tveir taki samanlagt 374.4 milljónir króna - aö láni á næsta ári. Þessi lán eru yfirleitt meö 3.25% raunvöxtum, en eru lánuö aftur meö ýmist 2.0% eöa 0.5% vöxtum. Hvaö get- ur svona fjármáiapólitik gengiö lengi? „Viö hjá Húsnæöismálastjórn höfum itrekaö vakiö athygli stjórnvalda á þessum lánakjörum sem viö búum viö, og þau væru ekki talin boöleg neinni lánastofn- un, en viö höfum ekki átt annars kost. Ég túlka þetta sem slæman kost, en ekki alveg fordæmanleg- an. Þarna er i gangi eitt af niöur- greiöslukerfum þjóöfélagsins. Viö tökum þarna fjármagn frá lif- eyrissjóöunum meö þeim kjörum sem þeir telja sér óhjákvæmilegt aö fá. Viö hjá Húsnæöismála- stjórn teljum óforsvaranlegt, eft- ir aö búiö er aö verötryggja lánin, aö hafa á þeim hærri vexti en 2%. Viö teljum aö húsbyggjandinn þoli ekki hærri vexti. Þarna á sér þvi staö niöur- greiösla, sem ég tel aö eigi fullan rétt á sér vegna þess aö þeir sem nú eru að byggja eru i svo gjör- ólikri stööu miöaö viö þá sem byggöu fyrir nokkrum árum, — þegar veröbólgan nánast fjár- magnaöi húsbyggingar manna. Lifskjör manna ráöast meira af þvi hvernig þeir standa i hús- næðismálum en nokkru ööru, — launaflokkar eru aö veröa auka- atriöi. Lifskjör manna ráöast mest af þvi hvernig lán þeir hafa fengiö til húsbygginga. Ég tel aö ef niöurgreiöslur eiga nokkurs staöar rétt á sér i þjóö- félaginu, þá eiga þær rétt á sér á þessu sviöi. Þaö veröur beinlinis aö fara aö ætla fjármagn til þess- ara niöurgreiöslna”. — P.M.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.