Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.03.1982, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 2. mars 1982 DENNt DÆMALAUSI fcg veit ekki, livað varð að herra Wilson', ég kastaði bara eiuum snjóbolta, en hann kastaði 10 i mig. pennavinir Pennavinir í Tékkósló- vakiu ■ rTimanum hefur borist bréf frá Tékkóslóvakiu, þar sem beðið er um að komast i samband við pennavini á Islandi. Bréfiö er frá Mariu Bistová, en hún er fædd 26. september 1951. Ahugamál henn- ar eru mörg, t.d. bréfaviðskipti við pennavini i öðrum löndum, lestur bóka, prjónaskapur, söfnun póstkorta og myntsöfnun, brúðu- söfnun o.fl. Hún skrifar á fjórum tungumálum — auk tékknesku — ensku, þýsku, rússnesku og frönsku. Maria biðurum aö heimilisfang sitt verði birt i Timanum, og seg- ist vonast til að fá bréf frá Islandi. Hún biður lika um birtingu á öðru heimilisfangi, og hér koma þau bæöi: Mrs. MARIA BISTOVA DR , NARODOV 1424/B 020 01 PUCHOV CZECHOSLOVAKIA Hitt heimilisfangiö sem Maria biöur um að birta er fyrir Jozef Simsálek, en hann er fæddur 10. april 1918: Mr. JOZEF SIMSALEK P O Box 41 020 01 PUCHOV CZECHOSLOVAKIA gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 25. febrúar 1982 01 —Bandarikjadollar................. 02 — Sterlingspund................... 03 — Kanadadollar ................... 04 — Dönsk króna..................... 05 — Norsk króna..................... 06 — Sænsk króna..................... 07 — Finnsktmark .................... 08 — Franskur franki................. 09— Belgiskur franki................. 10 — Svissneskur franki.............. 11 — llollensk florina .............. 12 — Vesturþýzkt mark................ 13 — itölsk lira .................... 14 — Austurriskur sch................ 15— Portúg. Escudo................... 16 — Spánsku peseti ................. 17 — Japanskt yen.................... 18 — Irskt pund...................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala . 9,737 9,765 . 17,848 17,899 . 7,987 8,010 . 1,2252 1,2287 . 1,6212 1,6259 . 1,6843 1,6892 . 2,1523 2,1585 . 1,6122 1,6169 . 0,2242 0,2249 . 5,1853 5,2002 . 3,7407 3,7514 . 4,1094 4,1212 . 0,00765 0,00767 . 0,5853 0,5870 . 0,1402 0,1406 . 0,0946 0,0949 . 0,04128 0,04139 . 14,511 14,552 11,0060 11,0377 mánud.-föstud. kl. 9 21. einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og agúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 921, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kt. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDÐoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa, BuSTADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð í Bústaða safni. s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarni rnes, sími 18230, Hafnar fjöröur. simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jördur, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes- simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jördur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudógum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19 15 á laugardogum 9 16 15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.l7 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21 Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, juni og septem ber verða kvöldferöir á fostudögum og sunnudögum. — l juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. ____________________________21 útvarp sjónvarp ■ Lækkandi olfuverö veröur rætt i Fréttaspegli I kvöld. Fréttaspegill íkvöld klukkan 20.40: Olíuverd og samkeppni ferðaskrifstofa ■ , ,Ég ætla annars-vegar aö taka fyrir olíuverölækkanir erlendis og áhrif þeirra hér heima og hins vegar samkeppni ferðaskrifstof- anna”, sagöi Ómar Ragnars- son, fréttamaður, þegar Tim- inn spuröist fyrir um efni Fréttaspegils sem verður í umsjón hans i sjónvarpinu i kvöld. ,,Ég fæ til min fulltrúa frá Samvinnuferöum og Otsýn til aö setjast á rökstóla um sam- keppni feröaskrifstofanna. Þaö verða þeir Helgi Jóhanns- son og IngólfurGuðbrandsson. Varðandi hitt efniö þá reikna ég meö aö Tómas Arnason, viðskiptaráðherra, og ein- hverjir fleiri veröi spurðir,” sagöi Ómar. —Sjó. útvarp Þrið.judagur 2. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áö- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hildur Einars- dóttir talar. Forustugr. dag- bl. (útdr). 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason Viðar Eggertsson les (2) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Man ég þaö sem löngu leið” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. Þór- unn Hafstein les úr minn- ingum Ingibjargar Jóns- dóttur frá Djúpadal 11.30 Létt tónlist Mary Wells, Bob James og félagar, og Vilhjálmur Vilhjálmsson leika og syngja 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir Tilkynningar Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson 15.10 ..Víttsé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (16) 15.40 Tilkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Gtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjön Sveinsson Höfundur les (5) 16.40 Tönhorniö Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir 17.00 Siðdegistónleikar Kon- unglega hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur „Ossian” forleik eftir Niels W. Gade: Johan Hye Knud- sen stj. / Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 15 i A-dúr op. 141 eftir Dmitri Sjostakov- itsj: Maxim Sjostakovistj stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir 20.00 Lag og ljóö Umsjónar- maður: Gisli Helgason. Þýsk víspatónlist i saman- tekt Dr. Colettu Burling. 20.40 Hve gott og fagurt Fyrsti þáttur Höskuldar Skagfjörð 21.00 Frá alþjóðlcgri gitar- keppni i Paris sumarið 1980 Símon tvarsson gitarleikari kynnir — 3. þáttur 21.30 Ctvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jöhann Sigurðsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (16) 22.00 Cornelis Vreeswijk syngur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (20) 22.40 Fólkiö á sléttunni Um- sjón: Friðrik Guðni Þór- leifsson. 1 þættinum er rætt viö Hjalta Gestsson, ráöu- naut, Guömund Stefánsson, Hraungeröi i Flóa, Þorstein Oddsson, Heiöi á Rangá- völlum og Val Oddsteinsson, Úthlið i Skaftártungum. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir 23.50 Fréttir Dagskrárlok sjónvarp Þriðjudagur 2. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmali 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir Tólfti þáttur. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.45 Alheimurinn Tiundi þáttur. A mörkum eilíföar 1 þessum þætti vikur Carl Sagan aftur að geipilegri stærö alheimsins, og veltir fyrir sér kenningum um uppruna hans.Þýöandi: Jón O. Edwald. 21.50 Eddi Þvengur Attundi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um útvarps- manninn og einkaspæjar- ann Edda Þveng. býðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill Umsjdn: Ómar Ragnarsson 23.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.