Tíminn - 28.03.1982, Page 19
Sunnudagur 28. mars 1982
19
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka Islands hf.
verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal,
Reykjavík, laugardaginn 27. mars
1982 og hefst kl. 13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa veröur
lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um
útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða afhentir i aðalbankanum,
Bankastræti 7, dagana 24.-26.. mars,
svo og á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka íslands hf.
pj Húsnæðisstofnun
fwl ríkisins
LJ Tæknideild
Laugavegi 77 R — Sími 28500
Útboð
Verkamannabústaðir Selfossi
Tilboð óskast i byggingu 10 ibúða f jölbýlis-
húss við Háengi 12 og 14, Selfossi. Húsinu
skal skila fullbúnu 20. september 1983. út-
boðsgögn verða til afhendingar, gegn 2000
króna skilatryggingu, frá hádegi þriðju-
daginn 30. mars hjá Verkfræðistofu
Suðurlands, Heimahaga 11, Selfossi og
Tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins,
Laugavegi 77, Reykjavik. Tilboðinu skal
skila til Verkfræðistofu Suðurlands,
Heimahaga 11, Selfossi eigi siðar en 20.
april og verða þau þá opnuð að viðstödd-
um bjóðendum.
F.h. stjórnar verkamannabústaða á Sel-
fossi
Tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins.
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i lagningu hitaveitu i Hafnir, aðveitu og
dreifikerfi.
Aðveituæðin er 100 mm víð stálpipa um
6,2 km að lengd. Dreifikerfið eruif20-£f 70
mm viðar pipur, heildarlengd um 3 km.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja, Brekkustig 36, Njarðvik og á
verkfræðistofunni Fjarhitun h.f., Borgar-
túni 17 Reykjavik.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja, fimmtudaginn 15. april 1982
kl. 14.00.
Sjúkrahús
Siglufjarðar
óskar að ráða i eftirtaldar stöður:
Hjúkrunarforstjóri,
sem fyrst eða eftir samkomulagi
Hjúkrunarfræðingur,
sem fyrst eða eftir samkomulagi
Sjúkraþjálfari,
frá og með 1. júni n.k. Allar nánari upp-
lýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða
framkvæmdastjóri i sima 96-71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
0^0"?ER FRA
TBK 9140 20 w
Kr. 6800,00
^hitachi
Kr. 1400,00
Útboð
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið-
holti óskar eftir tilboðum i lokafrágang E-
álmu skólans. Útboðsgögn verða afhent á
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Tjarnar-
götu 12, Reykjavik, gegn 3.000,00 króna
skiltryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað og verða
þau opnuð þriðjudaginn 20. april n.k., kl.
11.00 f.h.
GRUflDIG
J-L L/U
GÖÐ KJÖR- EINSTÖK GÆÐI
LALJGAVEGID. SÍMI27788