Tíminn - 28.03.1982, Side 21

Tíminn - 28.03.1982, Side 21
Sunnudagur 28. mars 1982 21 skák Lajos Port- isch í ham ■ Þegar riddara er leikið fjórum sinnum i byrjun tafls og loks komið fyrir á upphafs- reit sinum, þá liðst hvaða meðalskussa sem er aö tala um tap á tempói. Þetta kom fyrir á Clarin-skákmót- inu i Mar del Plata i Argen- tinu og það var enginn annar en ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch, einn sterkasti skákmaður heims, sem svona kaus að fara að. En riddara- leikirnir voru að sjálfsögðu ekki út i bláinn. Portisch lokkaði með þessu svartan, hinn unga og efnilega Banda- rikjamann Yassir Seirawan, til að veikja stöðu sina. Portisch hefur hvitt: I. d4 — D6 2. C4 — e5 3. Rf3 — e4 4. Rg5 — f 5 5. Rc3 — h6 6. Rh3 —g5 7. Rgl! — Bg7 8.h4 — g4 9. e3 — Rd7 10. Rge2 — h5(?). Það var varla timi fyrir þetta. Rótið á kóngsvæng hefur leitt til þess að riddari hvits getur komið sér mjög þægilega fyrir á f4. II. Rf4 — Rf8 12. Da + ! Mjög fallegt. 12. — c6 13. d5 er erfitt fyrir svartan og 12. — Bd7 13. Db3 sömuleiðis. 12. — Dd7 13. Db3 — Re7 14. c5 — dxc5 15. dxc5 — c6? Miklubetra var 15. —Reg6. Svarið 16. c6 er vafasamt. Portisch ætlaði að leika 16. Rxg6 — Rxg6 17. Bd2 og hann stendur nokkru betur. 16. Bc4 — Reg6 17. Rb5! — Rxf4 18. Rd6-|-- Kd8 19. exf4 — Kc7 20. Be3 — De7 21. 0-0-0 — Kb8. Portisch sagðist hafa vonast eftir 21. — Hb8 22. Re8-I---- Dxe8 23. Db6+! — axb6 24. cxb6 mát... 22. Hd2 — Bf6 23. g3 — Hh7 24. Rxc8 — Kxc8 25. Hhdl — Kc7 26. Da3 — De8 27. Hd6 — Be7 28. Da5+ — Kc8 29. He6 — a6. Eða 29. — Rxe6 30. Bxe6H--- Kb8 31. Hd7. 30. He5 — Hh6 31. Hxf5 — Rd7 32. Hf7 — Hf6 33. Hg7 — Kb8 34. f5 — Ka7 35. Hxd7! — Dxd7 36. Db6+ — Kb8 37. Hg8+ — Bf8 38. Hxf8+ og svartur gafst upp. Eftir 38. — Hxf8 39. Bf4+ — Kc8 40. Be6 sjáum við að svarti drottningarhrókurinn mun aldrei komast i leikinn. Þarna fór Portisch illa með Sierawan. Eftir sex umferðir á Clarinmótinu hafði ung- verski stórmeistarinn fengið 5.5 vinning og einu jafnteflis- skákina (gegn Najdorf) hafði hann nærri þvi unnið. Það var aöeins gegn Pólugaévskij sem hann lenti i vandræðum en þar sigraði sá sem hafði sterkari taugar. Og litum á þá skák. Taugar Pólugaévskijs Er þeir leiddu saman hesta sina leit út fyrir að úrslitin i skákinni myndu ráða hver sigraði á mótinu. Eftir að Timman tók sprett sinn réði þessiskák aðeins öðru sætinu. Eins og oft þegar mikiö liggur við varð Pólu taugaó- styrkur og i timahrakinu dundi ógæfanyfir. Hann hefur hvitt. 1. Rf3 — c5 2. c4 — Rf6 3. Rc3 — e44. g3 — b6 5. Bg2 — Bb7 6. 0-0— Be7 7. d4— cxd4 8. Dxd4 — d 6 Uppstilling Ungverjans hefur vérið kölluð ýmsum nöfnum. Þar á meðal gúmmi- afbrigðið, broddgaltar-af- brigðið, þriggja leikja vörn Ulf Anderssons og sitthvað fleira! 9.Hdl — a610.b3 — Rbd7 11. e4 — Db8 12. Bb2— 0-0 13. Rd2 Hc8 14. De3 — Bc6 15. a4 Leikur hvits á bæði að koma i veg fyrir b6 — b5, og d6 — d5. 15. — Ha7 16. h3 — Re5 17. De2 — Rfd7 18. f4 — Rg6. „Nú er h4 sterkt fyrir hvit- an,” hvislar Seirawan að mér. ,,Af hverju er Pólú að hugsa svona stift? ” Þvi Pólú hugsaði i hálftima. 19. h4! — h6 20. h5 — Rgf8 21. Rd5! — Bd8 22. Dg4 — e5. Hvitur stendur nú öllu betur, en nú byrjar hann að leika af sér. 23. Rf3? — Rf6 24. Rxf6+. Leiðinlegt að hinn sterki d5 - riddari skuli hverfa svona sporlaust! 24. — Bxf6 25. fxe5 — Bd7 26. Df4 — Re6 27. De3? Að þvi er Portisch segir var betra að leika hér 27. Dd2 — dxe5 28. Dd6. 27. — dxe5 28. Hd5 — Rc5! 29. a5? — Be6 30. Bxe5 — Bxe5 31. Hxe5 — Hac7 32. Rd4 — bxa5. Portisch sagði sjálfur að hér hefði verið betra að leika 32. — He7, með framhaldinu t.d. 33. Hd5 — Bxd5 34. cxd5 — De5 35. axb6 — Rcb3 36. Rxb3 — Hc3. 33. Rxe6 — fxe6. abcdefgh Eini möguleiki hvits er 34. Bh3 — Kh8 35. Bxe6, en svart- ur getur samt teflt til vinnings eftir: 35. —Rxe6 36. Hxe6 — Hb7 37. Ha3 — a4! vegna þess að kóngsstaða hvits er slæm. 34. Hxa5?? — Db6 35. Hal — Dd6 36. Hxc5 36. Dc3 — Rxb3 er ekkert betra. 36. —Hxc5 37. Hgl — Hg5 38. g4 — Hxg4 39. Df3 — Dc5+ 40. Hf2 — Hg5 41. Df7 — Kh8 og hvitur gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák | Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? | > < m 73 > < m 73 > < m 73 -i > < m 73 m 73 dP LITAVER AUGLÝSIR Teppi i Nylon-Akríl-Filtteppi. Akríl+ Ull-Ullarteppi. Stök teppi-Mottur-Baðteppi Gólfdreglar-Baðmottusett Gólfdúkar Ný þjónusta Sérpöntum: Ullar-Akríl-Nylon teppi Littu vid í Litaver því þaó hefur ávallt borgað sig OPIÐ: Til kl. 7 á föstudögum. Grensásveg 18 Til hádegis á laugardögum. Hreyf.ishú|inug2444 > < m 73 > < m 73 I > < m 73 > < m 73 > < m 73 i LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER GRUnDIG jy HH«HI ■■ ABYBGD wkJkmm mm mmr GÖÐ KJÖR- EINSTÖK GÆÐI IUI LAUGAVEGIÍO, SIMI27788

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.