Tíminn - 25.04.1982, Síða 6

Tíminn - 25.04.1982, Síða 6
6 Sunnudagur 25. apríl 1982 verjtí SíbulwrU. Hdnnu . Í( :.Wífta.:^v<fli>sdittlír í JWutvfcrlci to Jtdhaniita Jobmiew og Krístiáit jp AítJít MnHét'ltífc ávnáiHnu U tá+a WagadsHdttlr tr£k írti „Stemmningin kom um leið og for- leikurinn byrjaði” segir frú Jóhanna Johnsen ■ „Þau Jóhanna Johnsen og Kristján Kristjánsson leystu sin hlutverk best af hendi frá söng- legu sjónarmiöi, enda báru þau sýninguna uppi,” sagöi dr. Páll tsólfsson um sýninguna á Meyjarskemmunni 1934 i umsögn og Kristján Albertsson sagði i ööru blaöi: „Menn voru mjög skotnir i ungfrú Johnsen, skotnir i hennar blossandi æsku.” Þau Jóhanna og Kristján voru einu lærðu söngvararnir i Meyjarskemmunni þá og viö báöum frú Jóhönnu Johnsen aö segja okkur fra' þessum viöburöi i tónlistarlifi Reykjavikur fyrir 48 árum. Frú Jóhanna læröi i þrjú ár viö Musikkonservatorium i Kaupmannahöfn hjá Margarete Flor og var siðar i framhalds- námi hjá þekktum söngkennara, Talvi, sem ritaöi bækur um söng- kennslu. ,,Ég var fyrst beðin um að taka aö mér hlutverk Grisi,” segir Jó- hanna, en svo skrifaöi Mixa mér til Kaupmannahafnar, sendi mér nóturnar og baö mig aö læra hlut- ■ „Sigvaldi Kaldalóns haföi boö- iö mér aö sjá Meyjaskemmuna i Kaupmannahöfn/’ segir frú Jó- hanna Johnsen, sem söng Hönnu. (Tfmamynd G.E.) verk Hönnu. Ég hafði þá einu sinni séö Meyjaskemmuna i Kaupmannahöfn, en Sigvaldi Kaldalóns bauö mér á þá áýningu. Ég haföi aöstoöaö og sungið meö sönghóp sem hann kom með til Kaupmannahafnar og var ab kynna lögin hans. Fyrir orö Mixa gekkst ég i þaö að fá búninga aö láni hjá Konung- lega leikhúsinu fyrir sýninguna og það tókst með góöra manna hjálp. Ég man aö stemmningin var geysileg og mikið klappað á frumsýningunni. Stemmningin kom eiginlega um leið og forleik- urinn byrjaði. Systur minar i leiknum þær Hilda og Heiöa voru sungnar af þeim Elinu Július- dótturog Sólbjörgu Bjarnadóttur, og þær má sjá meö mér hér á myndinni. Þaö geröi sitt til aö auka á spenninginn aö i þá daga var fólk svo geysilega fint, þegar það kom á leiksýningar, allar konur i islenskum búningi og mikil viö- höfn. Lögin úr Meyjaskemmunni fóru eins og eldur i sinu um alla Reykjavik og voru á hvers manns vörum. Ég fluttist til Isafjarðar nokkru eftir þetta, og þar settum við einu sinni upp fyrsta þáttinn af óper- ettunni. Þaö var einnig mjög skemmtilegt aö fást viö. Já, þó þaö nú væri. Auðvitað ætla ég að sjá sýninguna núna, annað hvort frumsýninguna eða þá þriöju sýningu, þvi hún er vanalega best”. —AM ■ „Stemmningin var mikil aö tjaldabaki,” segir Gunnar Möll- cr. (Timamynd G.E.) á óvart með frammistöðu sinni i hlutverki Grisi en „lærðu” söngvararnir voru auövitað þau Jóhanna Johnsen, sem fór meö hiutverk Hönnu og Kristján Kristjánsson, sem söng Schubert. Þau voru bæði menntað fólk i sönglist. Ragnar Kvaran, leik- stjóri, söng Schober og ég man að hann var ákaflega skemmtilegur og léttur við leikstjórnina. Enn má nefna Gest Páisson i hlutverki herra Tschöll. Nei, ég var ekki lærður söngv- ari, en haföi lært nokkuð i karla- kórnum Fóstbræörum, þar sem ég var félagi, og nokkra sviðs- reynslu haföi ég fengið i Iönó. Nú, leiknum var tekiö ákaflega vel, mig minnir að þetta hafi orð- ið einar 30-40 sýningar og svo var þetta tekiö upp aftur árið eftir. Þaö var Tónlistarfélagið sem átti frumkvæðiö að þvi aö koma þessu i kring og þar mæddi ekki minnst ádr.Frans Mixa, söng og hljóm- sveitarstjóra, en Hljómsveit Reykjavikur íék i sýningunni. Hljómsveitin var framan viö „Þetta var glaður og samstilltur hópur” — segir Gunnar Möller hrl. sem lék Kupelwieser 1934 ■ „Þótt 48 ár séu liðin þá man ég enn eftir þvi hvaö stemmningin var mikil að tjaldabaki, meira ab segja á siöustu sýningunum lika,” segir Gunnar J. Möller hæstaréttarlögmaöur sem lék Kupelwieser i Meyjaskemmunm 1934. Já, þetta var afar glaður og samstilltur hópur. Ég man alltaf eftir Ninu Sveinsdóttur sem kom sviðiö i Iðnó, einum eða tveimur bekkjum var kippt burt til aö koma henni fyrir. Já, þetta voru allra skemmti- legustu dagar, enda var maður ekki nema 22ja ára þá, eins og sjá má af myndinni hérna af Kupel- wieser. Svona leit maður nú út þá! —AM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.