Tíminn - 25.04.1982, Qupperneq 12

Tíminn - 25.04.1982, Qupperneq 12
12 Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina janúar, febrúar og mars var 15. april s.l. Eindagi er mánuði siðar. Skila skal tveimur launaskattsskýrslum vegna þessara mánaða, annars vegar vegna greiddra launa fyrir janúar og febrúar og hins vegar vegna greiddra launa fyrir mars. Lækkað launaskattshlutfall fyrirtækja sem starfa að fiskverkun og iðnaði i 2 1/2% tekur til launa fyrir marsmánuð en fyrir janúar og febrúar er launaskatts- hlutfallið 3 1/2%. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns rikissjóðs i Reykjavik, tollstjóra og afhenda um leið launaskatts- skýrslu i þririti. Reykjavik, 21. april 1982. Fjármálaráðuneytið Vinnuskóli Hafnarfjarðar Æskulýðsráð Hafnarfjarðar auglýsir eftirtaiin sumarstörf við Vinnuskóla Hafnarfjarðar laus til umsóknar. Flokksstjórn i unglingavinnu. Leiðbeinendastörf i skólagörðum og starfsvöllum. Umsóknarfrestur er til 4. mai n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent i Æsku- lýðsheimili Hafnarfjarðar mánudag- föstudags milli kl. 16 og 18 Upplýsingar eru veittar á sama tima i sima 52893. Starf vinnuskólans hefst 1. júni n.k. Æskulýðsráð Midi cr möéiileiki dae Aðalvinningur ársins húseign að eigin vali fyrir 1.000.000 króna dreginn út i 12. flokki — langstæsti vinningur á einn miða hér- lendis. Einnig tveir vinningar á 500.000 til kaupa á íslenskum eininga- húsum og 9 toppvinningar til íbúðakaupa á 250.000 krónur. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þús- und húsbúnaðarvinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. fermingar Digranesprestakall Ferming i Kópavogskirkju sunnudaginn 25. april kl. 10.30. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Arnar Þór Þórisson, Digranesvegi 109 Björn Hermannsson, Alfhólsvegi 6 Björn Guðmundur Sæbjörnss. Furugrund 81 Einar Þór Asgeirsson, Alfhólsvegi 23 Eysteinn Baldur Eysteinss. Alfhólsvegi 149 Friðrik Guðmundsson, Engihjalla 11 Guðjón Bjarni Sigurjónss. Furugrund 40 Gunnar Þorgeirsson, Engihjalla 9 Halldór Hauksson, Lundarbrekku 2 Kristján Snær Karlsson, Alfhólsvegi 66 Magnús Arni Magniisson, Skólatröð 6 Pétur Jónsson, Birkigrund 19 Tómas Þröstur Rögnvaldss., Viðigrund 35 Valdimar Grétar Gunnarss., Birkihvammi 5 Stúlkur: Anna Birna Snæbjörnsd., Rauðahjalla 13 Anný Kristín Hermannsd., Kjarrhólma 28 Bryndis Steinarsdóttir, Auðbrekku 15 Gerður Rósa Gunnarsdóttir, Vogatungu 20 Ólöf Gunnarsdóttir, Kópavogsbraut 18 Magne Steinunn Ingimundard., Birkihvammi 3 Ragna Sæmundsdóttir, Hrauntungu 13 Ragnheiður Þorgilsdóttir, Hjallabrekku 33 Fella og Hólaprestakall Ferming og altarisgagna í Dóm- kirkjunni 25. apríl kl. 11 Prestur: sr. Hreinn Hjartarson Bjarni Þór Gústafsson, Hólabergi 28 Björn Ólafur Bragason, Máshólum 5 - Björn Þórir Sigurðsson, Torfufelli 1 Heimir Sverrisson, Kötlufelli 7 Fræðslu og leiðbein- ingarstöð SÁÁ i Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Viðtalstímar leiðbein- enda alla virka daga frá kl. 9-17. Sími 82399. Fræðslu- og leiðbein- ingarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i síma 82399. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilis- fang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Getum við orðið þér að liði? Er ofdrykkja í fjöl- skyldunni, í vinahópnum eða meðal vinnufélaga? Ef svo er — mundu að það er hlutverk okkar að hjálpa þér til að hjálpa öðrum. Hringdu i fræðslu- og leiðbein- ingastöðina og leitaðu álits eða pantaðu við- talstíma. Hafðu það hugfast að alkóhólistinn sjálfur er sá sem minnst veit um raunverulegt ástand sitt. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Síðumúla 3-5. Sími 82399. Sunnudagur 25. aprll 1982 Hilmar Grétar Hilmarss., Keilufelli 13 Ingólfur Hjálmar Ragnarss., Iðufelli 6 Jakob Jörundur Jónsson, Fljótaseli 21 Jóhannes Gunnlaugsson, Rjúpufelli 48 Jón Páll Einarsson, Vesturbergi 39 Marel Þorsteinsson, Unufelli 27 Pétur Bergmann Bertol Yrsufelli 9 Ragnar Þór Reynisson, Unufelli 25 Róbert Bergmann Bertol , Yrsufelli 9 Sigurður Brynjar Halldórss., Byggðarenda 19 Sumarliði Magnússon, Jórufelli 2 Þorgeir Björgvinsson, Jórufelli 4 örn Svavarsson, Völvufelli 14 Asta Berglind Alfreðsd., Jórufelli 8 Auður Ellsabet Jóhannsd., Vesturbergi 66 Halldóra Sverrisdóttir, Gyðufelli 2 Hildur Agústa Ólafsd., Unufelli 33 Jóna Guðrún Elísdóttir, Jórufelli 12 Kristln Ingibjörg Hákonard., Völvufelli 50 Rannveig Þyri Guðmundsd., Unufelli 35 Sigriður Kristinsdóttir, Völvufelli 28 Sigþrúður Sverrisdóttir, Gyðufelli 2 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga I Dóm- kirkjunni 25. apríl kl. 14. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Alfreð Bæhrenz Þórðarson, Asparfelli 12 Arnar Þorsteinsson, Unufelli 50 Arni Baldursson, Asparfelli 2 Bergþór Halldórsson, Þórufelli 18 Eirikur Frímann Arnarson, Vesturbergi 71 GIsli Guðnason, Keilufelli 20 Guðjón Leifsson, Yrsufelli 5 Gunnar Sigmar Kristjánss., Fannarfelli 12 Halldór Marias Asgeirss., Unufelli 23 Herbert Valsson, Jórufelli 4 Hestamenn A-Skaftafellssýslu Hafið þið athugað að reiðtygin frá ÁSTuno SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS fást á Höfn hjá Kaupfélagi Austur Skaftfellinga Þeir ve/ja vandað sem ve/ja reiðtygin frá ÓSTUnD SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS jHáaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staöur: Nafn og heimili: Slmi: Grindavlk: Ólina Ragnarsdóttir, 92-8207 Sandgeröi: Asabraut 7 Kristján Kristmannsson, 92-7455 Keflavik: Suöurgötu 18 Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458 Dvergasteini Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-NjarövIkT Steinunn Snjólfsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggö 27 92-3826 Hafnarfjöröur: Hilmar Kristinsson heima 91-53703 Nönnustlg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garöabær: Sigrún Friögeirsdóttir Heiöarlundi 18 91-44876

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.