Tíminn - 25.04.1982, Qupperneq 16
16
Sunnudagur 25. apríl 1982
Sunnudagur 25. april 1982
17
■ I greininni hér að neðan kemur meðal annars
fram að bækur Halldórs Laxness hafa verið þýddar
á um 35 tungumál i öllum heimsins hornum. Ot-
gáfurnar á verkum hans erlendis skipta
hundruðum/ hann er meðsanni einnaf hinum eigin-
legu heimshöfundum. I tilefni hins mjögumf jallaða
afmælis Halldórs er hér stiklað á stóru i þýðinga-
málum hans erlendis# allt frá því að fyrsta „al-
vörubók" hans Vefarinn mikli frá Kasmir kom út.
Hér eru rakin tildrög þess að Salka Valka og siðar
Sjálfstætt fólk komust fyrir sjónir útlendinga og
Halldór einkum látinn tala sjálfur/ enda engin
hætta á aðorð hans verði betrumbætt. Víkjum fyrst
að Vefaranum mikla og tilraunum Halldórs til að
leggja undir sig hinn enskumælandi heim.
■ Kyrsta útgáfan á verkieftir Halldór Laxness erlendis, Salka Valka I
þýöingu Gunnars Gunnarssonar. Útgefandinn var Hasselbalchforlagiö
sem ætlaöi víst aö græöa milljón á bókinni, áriö var 1934.
! bréfi til Ingu Einarsdóttur frá
26. april 1928 skrifar Halldór Lax-
ness sem þá dvaldi i Kaliforniu:
„Þaö væri brjálsemi að stökkva
nú heim til Islands aftur meðan
veriö er aö þýöa Vefarann á
ensku, en sú þýðing getur orðiö
stepping-stone fyrir mig i enska
heiminum.” Halldór var i Kali-
forniu fyrst og fremst þeirra er-
inda aö komast á mála hjá ein-
hverju af stóru kvikmyndaverun-
um i Hollywood, hann skrifaði
meöal annars kvikmyndahandrit
undir nafninu Kari Karan, en það
voru margir hæfileikamenn um
hituna i Hollivúdd og Halldór
sagði skiliö viö hreyfimyndirnar
fullur af gremju. Eftir þessi von-
brigöi batt hann allar vonir sinar
um heimsfrægð viö Vefarann
mikla frá Kasmir: „Bara að ég
kæmi Vefaranum út á ensku, —
þá væri ég hólpinn!” Þremur ár-
um áður haföi hann tekiö i sama
streng i bréfi til Jóns Sveinsson-
ar/Nonna: „... enski heimurinn
(hefur) alltaf verið markmið
mitt.” Hann skrifar Ingu enn-
fremur aö hann hyggist fara á
fund Upton Sinclairs „og annara
voldugra manna”, sem hafi heitiö
sér fulltingi sinu viö útgáfu
bókarinnar.
Þaö er ekki furöa að hinum
unga og óþreyjufulla rithöfundi af
tslandi hafi veriö kappsmál aö
koma verkum sinum út á erlend-
um stórtungum, ekki sist ensku
en um þær mundir voru skrifaöar
mestar bókmenntir á þvi máli.
Lesendahópurinn hér heima þótti
person” geti lagfært þær. Sinclair
reyndi lika allt hvaö hann gat til
að vekja áhuga ameriskra útgef-
enda á skáldsögunni. En skömmu
fyrir brottför Halldórs frá Kali-
forniu, hinn 5. október, hefur
viöleitni Sinclairs enn engan
árangur boriö. En skáldbróöirinn
ameriski haföi tekið að sér að
gera samning um Vefarann fyrir
hönd Halldórs eftir að hann er
farinn úr landi. t bréfi til Ingu er
Halldór vongóður: „Ég er sann-
færöur um að bókin á eftir aö
koma út og gera lukku i enska
heiminum.” 22. október skrifar
hann hinsvegar sjálfur banda-
risku forlagi og býöur þvi Vefar-
ann mikla. Hann lýsir skáidsög-
unni stuttlega og vitnar i útdrátt
úr umsögn Uptons Sinclairs i
bréfi til höfundarins. Halldór seg-
ist þurfa aö hafa hraðan á,
„sailing for Germany from Los
Angeles on the lst of Novem-
ber.’*
Vefarinn mikli frá Kasmir kom
aldrei á bók i Ameriku, reyndar
var þaö ekki fyrr en 1975 aö hún
kom fyrst út á erlendu tungumáli,
þá á dönsku i þýöingu Eriks
Sönderholms. 1 veraldlegum
skiiningi var Amerikuför Hall-
dórs hálfgerð fýluferð, þótt hún
heföi óefaö þroskandi áhrif á
hann sem rithöfund. En hvers
vegna létu ameriskir forleggjar-
ar sér fátt um Vefarann finnast?
Þvi hefur Halldór sjálfur reynt aö
svara i Skáldatima frá árinu
1963:
leingur fram, ég var búinn að
leggja honum upp sem ósjófær-
um. Þetta er æskuþrúngiö
kaþólskt trútekningar- og trúaf-
neitunarrit, meir samið til aö
létta af höfundinum óþörfum
ábagga sem hann haföi bundið
sér en segja sögu. Sú óklassisk
aðferð hafði nú einusinni veriö
ráöandi á upprunadögum Vefar-
ans, aö hver sem hafði einhverja
meinloku i hausnum, og þó hann
heföi ekki nema lús i skegginu,
þóttist skyldugur aö rölta af sér
þessa einkaóværu meö þvi aö
gefa út af sér eitthvert fjölmúla-
vii sem átti aö heita skáldsaga.
strax að þetta var eingin bók
handa Ameriku á dögum þjóð-
félagsskáldsögunnar. Þeir sögöu
aö þarna væri i rauninni tvær
óskyldar bækur i samkrulli, væri
önnur um páfatrú en hin um þá
undarlegu þjóð sem islendingar
væru kallaöir. Gátu þeir fyrir
aungan mun skiliö hvernig hægt
væri aö flækja þessu tvennu
saman: væri það þeim mun
óskiljanlegra sem hverskyns
þræta viö páfann heföi veriö lögð
niöur á evrópsku menningar-
svæöi meö samkomulagi beggja
aðilja allar götur aftur á 16. öld.
Sögöu aö þeir innflytjendaflokkar
kvenmannsbuxurnar með falleg-
um skinnperluútsaum; væru
snjóhús þeirra sannkölluð
meistaraverk. Fullyrtu að marg-
ir amriskir lesarar mundu þess
óðfúsir að lesa bækur um það
þegar fólk þetta væri að veiða
hreindýr úti snjónum og skjóta á
rostúnga með beinprjónum;
hvöttu mig einlæglega til aö
skrifa slika bók. En hvað slik þjóö
væri að vilja i Rómaborg, einsog
segir i Vefaranum, það mundu
amerikumenn aldrei fá skiliö né
aörar þjóðir. Mundi ekki mega
gera úr þessu tvær bækur, aöra
um páfann og hina um is-
lendinga? Mig minnir aö þegar ég
kom heim frá Ameriku hafi ég
lagt þýöingu Magnúsar Arnason-
ar i múrningu i handritadeild
Landsbókasafnsins i Reykjavik.”
Hasselbalch
falast eftir
Sölku Völku
Reyndar er rétt aö geta þess aö
þónokkrum árum áöur höföu af-
urðir Halidórs komist á prent á
erlendu tungumáii, smásögur
þær sem hann skrifaöi ungiingur
á dönsku og fékk birtar i sunnu-
dagsútgáfu Berlingske Tidende i
Kaupmannahöfn. Nokkuö sem
varö honum til álitsauka i augum
landa hans, þó nú þyki þessar rit-
smiðar ef til vill ekki björgulegar.
En fyrsta stóra skáldverk Hall-
dórs Laxness mun hafa verið
Salka Valka sem Steen Hassel-
balchs Forlag i Kaupmannahöfn
gaf út árið 1934, aöeins tveimur
árum eftir að siöari hluti bókar-
innar, Fuglinn i fjörunni, birtist á
islensku. Þaö var Gunnar
Gunnarsson sem þýddi bókina á
dönsku, en Halldór launaði hon-
um ómakiö alleftirminnilega
siðar og þýddi alls sjö bækur eftir
Gunnar á islensku. Vikjum aðeins
aö forsögu þessarar þýöingar og
látum Halldór um aö segja frá,
hér sem oftast eftirleiðis i grein-
inni er þaö Skáldatimi sem vitnaö
er i:
„Innanum gömul uppköst af
Sölku Völku sem tilviljunin ber
upp i hendur mér liggur eftirfar-
andi skeyti frá Kaupmannahöfn,
■ Hún er býsna kröftug þessi kápumynd á griskri þýöingu á Sölku Vöiku frá árinu 1956. Nafn þýöand-
ans er Minas Zografon Meranaion, ekki kunnum viö frekari deili á honum.
grundvelli að þeir væru
sósialdemókratar: og þá fluttu
þeir aðalstöðvar forlagsins til
Vinar. En það'var skammgóður
vermir þvi brátt lagði Hitler und-
ir sig Austurriki: enda var þá
komið uppúr dúrnum að sá af-
komandi göfugra óaldarmanna i
fornöld er gerði Sjálfstætt fólk
hefði brugðist ariska kynstofnin-
um. Var ákveðið i Reichsschrift-
tumskammer og staðfest i
Völkischer Beobachter að aldrei
skyldi þýskt orð sjást á prenti eft-
ir þennan mann þaöanifrá þau ár,
þrjátiu þúsund að tölu, sem nas-
istar sögðust ætla aö stjórna
Þýskalandi. Eftir að Sjálfstætt
fólk hafði verið á hrakhólum milli
borga i þýska rikinu um tveggja
ára skeið var bókin loks með
opinberri fyrirskipun gerð upp-
tæk i öllum löndum sem Hitler
stýrði og „eingestampft" sem
þjóðverjar svo kalla með tækni-
orði þegar þeir troða bækur i
sundur eða setja þær i myllur að
mala þær upp. t þesskonar myllu
lenti sumsé Bjartur i Sumarhús-
um i þvi mikla bókalandi og
menningar, Þýskalandi á tutt-
ugustu öld. Þó frétti ég að ein-
hverjum afgaungum upplagsins
hefði verið forðað til Sviss og var
bókin fáanleg i Zurich frammi
strið.”
A þessum myrku árum var er-
lendum höfundum sem vildu eiga
bækur á markaöi i Þýskalandi
gert að skrifa undir plagg þar
sem þeir hétu þvi aö hallmæla
ekki Hitler né þúsundúrariki hans
á einn veg eða annan. Þetta varð
þess valdandi aö bækur ýmissa
höfunda sem ekki vildu skrifa
undir fengust ekki úlgeínar i
Þýskalandi eða hurfu snimendis
af markaði, i þessum hópi voru
Haildór og Kristmann Guö-
mundssonsem þá var nokkuö viö-
lesinn á þessum slóöum.
I veldi Stalíns
En þær voru fleiri alræðis-
stjórnirnar sem litu verk Hall-
dórs Laxness hornauga. Á þess-
um árum var hann einn helstur
hollvinur Sovélrikjanna, skrifaði
bókina Gerska ævintýrið lil að
mæla byltingunni ból, orti lof-
kvæðið fræga um Kremlarbónd-
ann og dvaldi iangdvölum i
siðan við mig samning fyrir hönd
bókaforlagsins um útgáfu Sjálf-
stæðs fólks. Var það eitt i
samningnum að ég átti aö fá tiu
þúsund rúblur greiddar i ritlaun
fyrirfram.”
Fræg er svo sagan af þvi að
Haildór mátti ekki flytja rúblurn-
ar með sér úr landi og keypti sér i
staðinn loðkápu úr saíalaskinni
sem heilmikil rekistefna varð út-
af meðal rússneskra skriffinna.
Rússar ranka
við sér
En þótt útgáfusamningur hefði
verið undirritaður var rússneski
björninn langtifrá unninn:
„Það er óþarfi aö geta þess aö
aungum manni meö réttu ráöi i
neinni ábyrgri stofnun Sovétrikj-
anna datt i hug i alvöru aö láta
gefa út bók eftir mig alla þá tiö
sem Stalin var viö völd og var ég
þó vinur þessa lands mestalla
stjdmartlö Stallns.. Þegar ég
kom til Rússlands næst áriö 1949,
boðsgestur á áttugasta afmæli
Maxims Gorkos sem sovétstjórn-
in lýsti yfir sjö drum slöar aö
Stalin heföi látiö ráöa af dögum,
þreyttust menn ekki á aö hafa
uppi viö mig allskonar fyrirslátt
um þaö hversvegna Sjálfstætt
fólk heföi ekki komiö út á rúss-
nesku. Ein sagan var sú aö
þýöingin heföi aö visu veriö tiibú-
in, en brunnið upp i skothriö
þjóöverja á Leningrad I umsát-
inni miklu. Þessi saga getur vel
veriö sönn. Annaö mál er þaö aö
smásaman komst ég aö þvi eins-
og fleiri aö undir Stalin var ekki
oröi trúandi sem nokkur maöur
sagöi eöa skrifaöi 1 landinu... Nú
liöur og biöur framtil ársins 1953
siövetrar aö öndin skreppur úr
Staiin.
Ekki var fyrr búiö aö smeygja
kallinum inn i eilifðina til Lenins
en vinir minir og velunnarar i
Sovétrikjunum röknuöu viö og
fóru aö láta hendur standa
frammúrermum um útgáfu bóka
minna; var þá hafist handa meö
Sjálfstæöu fólki. Gáfaðar vinkon-
ur minar Anna Emsina og Nina
Krimova lögöu nótt viö dag aö
þýöa bókina á rússnesku, og i
„hlákunni” hálfu ööru ári eftir lát
Stalins var bókin loks gefin út i
■LOKSIRIS KOMIÐ EFNI
honum bæöi fámennur og
skilningssljór. Þegar Halldór
vann viö samningu Vefarans
sumarið 1925 skrifaöi hann vini
sinum Erlendi Guömundssyni:
„Mér er sem stendur einna efst i
hug.aösnúa sinishorni af sögunni
á dönsku i haust og senda forlagi i
Höfn, t.d. Gyldendal; ég þori að
fulliröa aö slikt iröi hárviss
succés. Þaö er hvort sem er ekki
annað en heimskulegt sport aö
vera aö skrifa á islensku, eins og
sakir standa: maöur hefur ekki
efni á þvi, og þar heldur ekki sá
rétti jarövegur. — Hart að tala
firir daufum eirum.”
„...horrific
novel-fragedy
Þaö mun hafa veriö landi Hall-
dórs fyrir vestan, Magnús A.
Árnason, sem átti stærstan hlut i
þýöingu Vefarans, grófþýddi bók-
ina, en höfundurinn sjálfur fágaöi
verkið i félagi viö ameriska höf-
undinn Helen Crane sem Upton
Sinclair haföi fengiö honum til að-
stoðar.
1 bréfi til Sinclairs sama vor
segir Halldór aö sex siöustu vik-
urnar hafi hann unnið baki brotnu
aö þýöingunni á sinni „horrific
novel-tragedy”. Sem sýnishorn
sendir hann fyrstu þrjá kaflana.
Svar Sinclairs er vingjarnlegt og
uppörvandi: „Vigourous and
powerful writing; not my point of
view, of course, but in the fashion
just now, and it seems to me you
should „arrive” in America”.
Hann segist einnig gjarna vilja
rita formála að bókinni. Um
sjálfa þýöinguna segir hann siðar
i bréfi aö málvillurnar séu smá-
vægilegar og „any competent
„...eingin bók
handa
Ameríku
„...aö þvi er Vefaranum viöveik
hefur hann sérstööu i samanlögöu
verki minu; ég bauö hann ekki
Vinur minn Magnús A. Arnason,
sem átti heima i San Fransisco,
fjölfróöur listamaöur og aö þvi
skapi verksigjarn, snaraði reyndar
Vefaranum á ensku meðan ég var
vestra, og Helen Crane lagaði i
þýðingunni málið. Sprengiæröir
bókmentaráðunautar tveggja
New York-forlaga voru feingnir
tii aö athuga verkið. Þeir sáu
i Ameriku sem aðhyltust páfann
hefðu alt sitt i góöri reglu; mariu-
saltara, sakramentin sjö, reyk-
elsi, dómsdag og annaö lif og
kæröu sig ekki um neina dispútan
um máliö i bókum, — gott ef þeir
kynnu aö lesa. Hvaö islendinga
áhrærði, sögöu þessir gáfuðu og
hálæröu menn, þá væri það
skemtileg þjóö I loðúlpum og
— lausleg
meötekið frá S(eyðis)f(irði)
8-12-1931, kl. 17.40: „Betingelser
for dansknorsk udgivelsesret til
Thu Vinvidur hreini og fort-
sættelse udbedes. Naar ventes
fortsættelsen? Steen Hassel-
balchs Foriag.”
Þarna mun mér hafa borist i
fyrsta sinn boðskapur frá erlendu
útgáfufyrirtæki sem er að fala af
mér rétt til útgáfu bókar. Nú eru
týnd öll frekari bréf þvi til
skýringar hvaö hrundið hefur
Hasselbalch, mikilsvirtu forlagi i
Danmörku, til að sækja útgáfu-
réttar á Noröurlöndum til bókar
eftir mig.
Eitthvað held ég mér hafi fund-
ist þeir bráðlátir I útlöndum, aö
vera farnir að fala af mér bækur
áöur en þær voru til. Bók sú sem
Hasselbalch spuröi um, Salka
Valka, var semsé ekki komin
fyrir almenningssjónir nema hálf
i heimalandinu, enda ekki full-
samin.”
„...einsog fjöður
í hattinum
Enda liðu enn þrjú ár þar til
varð af útgáfu Sölku Völku i Dan-
mörku. 1 Skáldatima segir Hall-
dór frá morgunveröarboði sem
þeir Kristmann Guðmundsson, en
um þær mundir skrifaði sá siðar-
nefndi bækur á norsku sem út
komu hjá Hasselbalch, sátu á
einkaskrifstofu sjálfs Hassel-
balchs forleggjara:
„Að skattinum étnum voru
skrifaðir samningar um réttindi
til handa Hasselbalch á Sölku
Völku i Danmörku. Mér var tjáð
® t Hollandi ætluöu menn lika aö græöa milljón á Sölku Völku aö sögn Halldórs. 1938 gaf forlag i Den
Haagbókina út i glæsilegum búningi, stóru bandi og prýdda litmyndum.
HANDA GRÉTU GARBÓ!’
samantekt um þýðingar á verkum Halldórs Laxness
að Gunnar Gunnarsson sá höf-
undur sem þá var nefndur með
einna mestri virðingu þar i landi,
einginn minni maöur, hefði tekiö
að sér að snara bókinni á dönsku.
Steen Hasselbalch gaf siðan út
eftir mig sjö bækur i Danmörku.”
En Hasselbalch þóttist vita að
Halldór myndi ekki mala sér
gull:
„En þegar ég kom til hans á
skrifstofuna... og þurfti á ein-
hverri húngurlús að halda i fyrir-
framgreiðslu, þá var nú komið
annað hljóð i strokkinn. Þar voru
höfð orð um hverja tortis, enda
átti ég ekkert inni. „Munið, sagði
Steen Hasselbalch, að við gefum
yöur út aðeins uppá stáss. Við
höfum yður einsog fjöður i hattin-
um.” Þetta þótti mér hörð
kenning og þvi miöur skildust
leiðir okkar Hasselbalchs, þessa
danska höföingja og glæsimennis
sem fyrstur erlendra forleggjara
hafði orðið til þess aö rétta mér
höndina.”
Siðan hafa bækur Halldórs alla
tið veriö þýddar nánast jafnóðum
á dönsku, eftir striö var það
Gyldendal-forlagiö sem tók við
útgáfunni og gerir enn. Þar hefur
Halldór einnig notið tryggra önd-
vegis þýðanda þar sem eru helstir
Jakob Benediktsson, Martin Lar-
sen og nú siðustu árin Erik
Sönderholm.
Samningur við
Insel-Verlag
Tilraunir til aö gefa Sölku
Völku og Sjálfstætt fólk út i
Þýskalandi á 4ða áratugnum uröu
býsna sögulegar, enda nasistar
þar við völd i miklum rit-
skoðunarham. Þaö var stórvinur
Halldórs, Jóhann Jónsson skáld,
sem kynnti hann fyrir dr. Kippen-
berg, forstjóra og einum eiganda
Insel-Verlag, eins virtast forlags i
Þýsklandi og gervallri Evrópu.
Við gripum enn niöur i Skálda-
tima:
„Aö tilmálum Jóhanns var dr.
Kippenberg óðfús að láta snúa
Sölku Völku á þýsku. Fyrsta
samning minn við erlent forlag
ritaði ég semsé undir með honum
vorið 1932, meðan Salka Valka á
frummálinu var ekki meirensvo
fullþornuð á prenti. Ég man hann
greiddi mér 2000 mörk fyrirfram
uppi ritlaun um leið og við settum
nöfn okkar undir, sem var stórfé i
þann tið; ekki hugkvæmdist hon-
um þó að bjóða upp á öl og bjúgu
til hátiðarbrigðis. Dr. Keil þýskur
sendikennari við Háskólann i
Reykjavik, nú Magnús Teitsson
kaupmaður, var feinginn til að
snara bókinni. En i febrúar 1933
komst Hitler til valda og þá var
ekki svigrúm framar i Þýska-
landi fyrir útgáfu slikrar bókar.
Dr. Kippenberg var að nafninu til
gerður meðstjórnarmaður þeirra
vaðstigvélaðra umboðsmanna
„flokksins” sem sendir voru af
götunni inn i húsiö að stjórna
fyrirtækinu; og hið fræga
húmanfska forlagshús Insel Ver-
lag varorðiðað nasistabæli. Ef ég
man rétt varð dr. Keil að höfða
mál i Þýskalandi til aö fá ritlaun
sin greidd fyrir þýðinguna á Sölku
Völku.en handritið var látið i eld-
inn aö ég held.
Ég hélt áfram að vitja dr.
Kippenbergs enn um nokkurra
ára skeið hvenær sem ég átti leið
um hiöðin i Leipzig. Hið
húmanistiska bros hans var dautt
og i stól hans kominn fyrirsvars-
maður með ideólógiskan glampa i
augum, og skömmu siðar var
Kippenberg allur dauður.”
Bjartur á
hrakhólum í
þriðja ríkinu
Salka Vaika kom ekki út á
þýsku fyrr en 1951, né reyndar
nokkurt verk eftir Halldór aö
Sjálfstæðu fólki undanskildu. Það
er lika saga að segja frá þvi:
„Nú komu þjóðverjar til sög-
unnar og vildu gjarna reyna sig
við mann sem aðrir höföu farið
flattá, ekki sist þar sem hann var
frá Islandi þaðan sem vikingar og
óaldarmenn voru ættaðir sem nú
höfðu verið teknir i dýrlingatölu
in corpore hjá Hitler. Þó sýndist
þeim ráðlegt að fara að öllu með
gát, þvi oft leynist skæður fiskur i
lygnu vatni og rannsóknarréttur
nasista var þefvis. Bókin var
þýdd úr dönsku undir dulnefni og
hefði þennan titil Halldór Lax-
ness, Der Freisasse, Zinnen-Ver-
lag Leipzig Wien Berlin 1937.
Zinnen-Verlag gerði sumsé þrjár
'smugur á greni sitt einsog refir,
þannig að ef ætti aö vinna þá i
Leipzig gætu þeir sloppið út
berlinarmegin meðan stæði á
málarekstri: en ef ætti að drepa
þá i Berlin þá ætluðu þeir að
koma upp i Vin. Allt gekk þetta
eftir: Hitler þraungdi þeim bæði i
Leipzig og Berlin, ég held á þeim
Rússiá, aufúsugestur. Þó íengust
bækur hans ekki útgefnar og þar i
landi meðan Stalin hélt i taum-
ana:
„Ég var geslur rithöiunda-
félagsins sovéska i' Rússlandi.
Eftir skamma viðstööu i landinu
kom þar að eitt helsta rikisíor-
lagið, mikið fyrirtæki, kvaddi mig
á sinn fund og tjáði mér að þeir
vildu gera viö mig samning um
bækur minar, báðu mig aö leggja
þær fram til nánari athugunar á
læsilegum túngum. Ég lagöi fram
SölkuVölku á ensku og Sjálfstælt
fólk á þýsku. Nú liður af veturinn
a:; þess ég heyri slunu né hósta írá
þeim góðum mönnum uns þar
kom viku áðuren ég ætlaöi burt úr
landinu, þá er ég kvaddur á fund
þeirra að nýu, og á orðræður við
þann skemtilega glaöbeitta rússa
Anisimoff sem var yíirmaöur i
forlaginu og fyrsti og eini for-
leggjarinn i minni lifsreynslu sem
ekki byrjaði daginn á þvi að raka
sig. Hann tjáði mér undireins að
Salka Valka væri með öllu óútgef-
anleg bók i Sovétrikjunum af þvi
þar kæmi fyrir einn mjög illa
marxistiskur kommúnisti, Arn-
aldur. Hefði slikir kommúnistar
aldrei verið til á Rússlandi og
myndi þvi einginn sovétlesandi
skilja slika og þvilika fjarstæðu
sem þessi maður væri, sagði
Anisimoff. Þetta kom ekki flatt
upp á mig þvi þá var nýbúið aö
skjóta samkvæmt dómi átján
helstu kommúnista Rússlands...
Afturámóti sagði Anisimoff aö
bókin um Bjart i Sumarhúsum
væri ágæt mynd af eymd bænda i
auðveldsrikjunum og könnuðust
allir rússar við þá eymd frá þvi á
keisaratimanum. Hann gerði
Rússlandi. Hún var prentuö fyrst
i þrjátiu þúsund eintökum, en
skömmu siðar endurprentuö i enn
stærra upplagi og loks enn á ný i
hundraö þúsund eintökum i
hitteðfyrra, auk þess sem mér
telst til aö hún hafi veriö gefin út á
einum fimmöörum túngum innan
Ráöstjórnarrikjanna, stundum i
allstórum eintakafjölda, þará-
meöal þréttánþúsund og fimm-
hundruö eintökum á Ukrainsku,
svo Ráöstjórnarrikin munu nú
vera þaö land sem hefur komist
næst Bandaríkjunum um eintaka-
fjölda i dreiffngu þessarar is-
lensku bókar.”
Samkvæmt upplýsingum frá
árinu 1972 höföu þá að minnsta
kosti komiö út átta titlar eftir
Halldór Laxness á rússnesku
flestir i þýðingum þeirra tveggja
kvenna sem hér gat að ofan og
margir i fleiri en einni útgáfu.
Auk þess höföu bækur hans þá
veriö þýddar á fimm önnur mál
sem töluö eru innan vébanda
Sovétrikjanna.
Stóri
vinningurinn
Þegar horft er um öxl er i raun
furöanlegt hversu fljött Salka
Valka, fyrsta verk Halldórs sem
þroskaðs rithöfundar komst á
heimstungur. Strax áriö 1936 kom
hún út á ensku hjá þvi fræga for-
lagi George Allen & Unwin, og
sama ár i Sviþjóö hjá Bonniers
Forlag, því stærsta á Noröurlönd-
um. A hollensku kom bókin siöan
Sjá næstu síðu