Tíminn - 02.05.1982, Síða 26
Sunnudagur 2. mai 1982
Kristur í sjónvarpinu
■ HvaAa guölast er
eiginlega á siöunni hér á
inríti? Ja, þaö er von þiö
spyrjiö! En þetta er aug-
lýsingsem fyrir nokkrum
dögum birtist mcö flenni-
letrii flestum strírblööum
heims (viö teljum okkur
aö vlsu ekki f þeim hópi,
og endurprentum hana
þvi ókeypis). Aö baki
þessari auglýsingaher-
feröstendur frílk sem seg-
ist vera I hópi fáeinna ót-
valinna sem hafi fengiö
vitneskju um aö innan 60
daga muni Kristur, sem
hingaö til hefur starfaö og
kcnnt undir dulncfni f
stórborg nokkurri, birtast
opinberlega og þaö 1 sjrín-
varpinu!
Helstur predikari þessa
fagnaöarerindis er
Benjamfn Creme, 59 ára
gamall skoskur lista-
maöur, og hann kveöst
svo fullviss um aö
Kennari Mannkynsins
(eins oghann er kallaöur)
muni birtast á tilsettum
tima, en dagsetninguna
hefur hann ekki upplýst
ennþá, aöhann frír af staö
meö þessa óvenjulegu
auglýsingaherferö. Aö
sjál'sögöu er herferöin
mjög dýr en peningarnir
koma frá auöugum
Bandarikjamönnum sem
hafa fylkt sér undir merki
svokallaöra Tara-sam-
taka, sem hafa miö-
stöövarf Hollywood, New
Vork, London og Amster-
dam.
„Þeirsem þekkja hann
nú, vita ekki aö hann er
Kristur — eöa Maitreya
Lávaröur, eins og viö
köllum hann — vegna
þess aö hann hefur ekki
gcfiö upp sitt rétta nafn,”
segir Julian Creme, 34ja
ára tónlistarmaöur og
sonur Benjamins for-
sprakka.
Creme yngri segir aö
■ Herra Creme.
Maitreya Lávaröur muni
innan skamms koma
fram bæöi i sjrínvarpi og
útvarpi og veröi mynd
hans send um allan heim i
beinni útsendingu. Engin
orö munu þrí beinlfnis
heyrast, þvf hinn nýi
Kristur hyggst tala til
mannkynsins meö þvl aö
nota ævagamla fjar-
skiptaaöferð — hugsana-
flutning.
Svo viröist sem aö fyrir
hundruöum þúsunda ára
hafi 63 Meistarar
Þekkingarinnar lifaö
saman f hóp. En sambdö-
in var erfið til iengdar svo
þeir slitu samvistum og
fóru hver á sinn staö,
flestir út i eyöimerkur
eöa upp i fjöÚ eins og
Himalaya og Klettafjöll.
Þannig, segir herra
Benjamin Creme, komu
Krislina, Buddha, Jesús
og Múhameð til sögunn-
ar.
i ljós kom, er Cremc
rannsakaöi máliö, aö ára-
fjöldinn milli fæðingar
þeirra, samsvaraöi
hreyfingum sólarinnar f
samhandi viö dýrahring-
inn á stjörnuhimninum.
Jesús var á þennan hátt
tcngdur fiskamerkinu, en
Maitreya Lávaröur
veröur á hinn bríginn
tengdur vatnsberanum.
Lærisveinar hans eru
handvissir um aö hann
muni leiða okkur inn f
nýja tfma, undireins og
hann hefur varpaö af sér
dulargervinu.
Þessi tilvonandi
Kristur hefur, að sögn,
haldiö til hér á jöröinni
sföastliðin 2300 ár eöasvo,
og hefur jafnvel hugsaö
sér aö dvelja hér önnur
2300 ár. Fari svo verður
hann fyrsti Kennari
Mannkynsins sem
þraukar tvö timabil.
Herra Creme segir:
,,Ef þaö sem viö gerum
ráö fyrir er rétt — og viö
erum sannfærö um aö svo
sé — þá eiga kristnir
menn ýmislegt rívænt i
vændum.”
Það má nú segja þaö.
Kristur i sjrínvarpinu —
þaö veröur altént varla
hægt aö kvarta undan
menningarsnauöu eöa
mannskemmandi efni
þaðan i frá...
—-ij endursagöi.
ER MÖNA
LÍSAl
BANDA-
RÍKJUNUM?
■ Móna Lfsa Louvre t.v. og
Móna Lisa Vernon t.h. Takiö
eftir súlunum á Vernon-verkijiiF'
■ Hvaö eiga hið dálitla
listasafniMontclair, New
Jersey, Bandari'kjunum,
og risasafniö Louvre f
Paris sameiginlegt? Jú,
fram til 9. mai: Mrínu
Lisu. Safniö i Montclair
sýnir um þessar mundir
málverk sem þekkt er
undir nafninu Mtína Llsa
Vernon og hefur veriö I
Bandarikjunum siöan á
18. öld. Sumir segja aö
málverkið sé hin upp-
runalega Móna Lisa eftir
Leonardo da Vinci.
Eigendur málverksins,
erfingjar William Henry
Vernon sem flutti þaö
meö sér frá Paris áriö
1797, halda þvi staöfast-
lega fram aö ekki aöeins
sé verkiö eftir Leonardo,
heldur hafi hann málaö
það á undan þeirri frægu
Mónu LIsu sem hangir
uppi i Louvre. Hvorki sér-
fræbingar Louvre, né
fræöimenn i list Leonard-
os, hafa hins vegar
fallist á það sjónarmið.
Hitt er staðreynd að
Móna Lisa Vernon er i
sjálfu sér fallegt verk og
gæti verið frá tima Leon-
ardos, jafnvel þó það sé
ekki eftir hann. Er mál-
verkið var hreinsaö hjá
Fogg-safninu i Harvard
áriö 1933 segja eigendur
þess aö sérfræðingar
safnsins hafi komist aö
þeirri niöurstööu aö þaö
væri frá þvi snemma á 16.
öld og málað af örvhent-
um listamanni eins og
Leonardo var. Nú segja
stjðrnendur Fogg-safns-
ins á hinn bóginn aö þeir
vitiekkitil þess aö á safn-
inu hafi verið felldir nein-
ir dómar um aldur eöa
uppruna málverksins.
Arið 1948 kvaö Dr. Thom-
as M. Judson, sem kvaöst
vera sérfræðingur I list
þessa tlma, upp þann úr-
skurö aö málverkiö væri
eftir Leonardo.
Athyglisverðar
súlur
A slöasta ári kom út
bókin „The Day They
Stole the Mona Lisa” sem
fjallar um þjtífnaöinn á
Mtínu Lisu úr Louvre
safninu áriö 1911, en þar
var aö verki svikahrapp-
ur nokkur sem hugsaði
sér aö falsa það. Verkinu
var þó skilað aftur tveim-
ur árum siðar. Höfundur
bókarinnar Seymor V.
Reit, sem sjálfur er lista-
maður, nefnir nokkur
málverk hér og hvar um
heiminn sem eigendur
telji aö séu hin uppruna-
lega Móna Lisa og segir
af þeim komi Móna Lisa
frá Vernon helst til
greina, sé á annaö borö
eitthvað hæft I þvi aö
myndin i Louvre sé ekki
hin „rétta”. Reit nefnir
ýmislegt til stuönings þvl
aö myndin sé a.m.k. frá
16. öld, en það helsta sem
bendir til þess eru tvær
súlur í bakgrunni mál-
verksins en þær eru ekki
á myndinni á Louvre.
Hins vegar er alkunna aö
slikar súlur voru eitt sinn
á Mónu LIsu frá Louvre
en um miðja sextándu öld
voru þær skornar af mál-
verkinu, sennilega til aö
þaö passaði betur I ein-
hvern tiltekinn ramma.
Ef Móna Lisa frá Vernon
heföi verið máluö seinna,
segir Reit, heföu þessar
súlur ekki veriö með.
Ljúflingur Marie
Antoinette
Fyrir nokkrum árum
framkvæmdi listrann-
sóknarstofnun I New
York nákvæma rannsókn
á Mtínu LIsu frá Vernon
en niðurstööur þeirra
rannsöknar eru trúnaðar-
mál enn sem komiö er.
Hið eina sem blaöamenn
hafa fengið upp úr Bonnie
Burnham, forstjóra rann-
sóknarstofnunarinnar, er
aö rannsóknin hafi ein-
göngu verið tæknilegs
eðlis og út frá sllku sé af-
ar erfitt aödæma um höf-
unda.
En hvort sem Móna
Llsa Vernon er eftir Leo-
nardo eöa ekki, þá er
saga málverksins merki-
leg. Fyrsti bandariski
eigandi verksins, fyrr-
nefndur William' Henry
Vernon, bjólengi I Parls á
sinum yngri árum og tók
virkan þátt I samkvæmis-
lifinu. Meöal annars mun
hann hafa veriö I uppá-
haldi hjá sjálfri Marie
Antoinette. Er hann sneri
aftur til Bandarikjanna
áriö 1797 haföi hann meö-
feröis vænt safn mál-
verka sem hann sagöi
m.a. vera eftir Salvatore
Rosa, Paolo Veronese,
Anthony Van Dyck,
Claude Lorrain og Leo-
nardo. 1 erföaskrá hans
var málverkiö sem hann
eignaði Leonardo kallaö
„Nunnan”. Vernon sagði
hverjum sem heyra vildi
aö þaö heföi verið Marie
Antoinette sem gaf hon-
um málverkið en ekki út-
skýrði hann hvers vegna.
„Nunnan”
Leonardo, sem átti sér
Frans Frakkakóng I aö
aðdáenda, fór til Frakk-
lands áriö 1516 og bjó til
dauðadags þremur árum
siðar undir handarjaðri
konungsins i Cloux. Hann
seldi konunginum Mónu
LIsu, sem hann haföi
málaö milli 1503 og 1507,
fyrir upphæð sem i þá
daga þótti ótrúleg — 12
þúsund franka. Svo segir
Faðir Dan i skrá hans yfir
málverkin I Fontaine-
bleau, sem sú skrá var
gerö áriö 1642, og segir
Vernon-fjölskyldan aö
eldri gerð skrárinnar hafi
nefnt „verðmæta eftir-
mynd” af Mónu Lisu, sem
ef til vill hafi verið gerö af
Leonardo sjálfum.
Ariö 1806 var Napoleon
kominn til valda og þá
var Móna Lisa færö hinu
nýstofnaða Louvre-safni.
Vernon-fjölskyldan held-
ur þvi fram aö þaö hafi
aðeins verið önnur mynd-
in, en þá þegar hékk hin
uppi I svefnherbergi
Vernons I Newport,
Rhode Island. Tveimur
árum eftir dauba Vernons
áriö 1833 var málverka-
safn hans boöið upp og
þar á meðal Móna Lísa
eða „Nunnan”. Fjöl-
skyldunni var þvert um
geö aö missa málverkib
og kættist þvl mjög þegar
fjölskylduvinur keypti
það og gaf fjölskyldunni
aftur. Siöan hefur mál-
verkiö verið I eigu þessar
sömu fjölskyldu, ætdiö
fram af ættlið, og meðal
núverandi eiganda þess
er Suzanne Vernon Swick
sem kveöst muna eftir þvi
hangandi uppi á vegg á
heimili afa hennar og
ömmu. Áriö 1950 var fjöl-
skyldan hins vegar farin
að h'ta svo á að málverkið
væri of dýrmætt til aö
hanga í heimahúsum og
þvi var þvi komiö fyrir i
bankahólfi. Ariö 1964 var
fyrsta sýningin haldin á
þvi, I Los Angeles.
„Verður vonandi
til þess að málið
verði rannsakað”
Siöan hefur það veriö
sýnt bæði oft og viöa og
Suzanne Vernon Swick
segir að fjölskyldan hafi
ekkert á móti þvl að sem
flestir sjái það. Þaö kem-
ur kannski ekki mjög á
óvart að hún segir ekkert
þvi til fyrirstöðu aö mál-
verkið veröi selt, en þar
eö eigendurnir séu niu
veröi ef til vill erfitt aö
komast að niðurstööu um
veröiö.
Stjórnandi safnsins I
Montclair segist hæst-
anægöur meö aö hafa
málverkiö til sýnis.
„Þetta . er ákaflega
merkilegt verk,” segir
hann og er hann var
spurður hvers vegna
safnið sýndi aöeins Mtínu
Lisu Vernon en ekki neina
af öðrum Lisum sem eig-
endur segja aö séu upp-
runaleg verk Leonardos
segir hann: „Við vildum
ekki láta neitt skyggja á
þetta verk. Viö hliðina á
Vernon-málverkinu sýn-
um við hins vegar mjög
góöa eftirprentun af
Monu Lisu i Louvre og ég
tel aö þaö sé mun mark-
tækari samanburöur.
Þær likur sem gætu bent
til þess að Móna Lisa
Vernon sé upprunaleg
gefa tilefni til að máliö
verði rannsakaö ofan I
kjölinn og ég vona aö sýn-
ing okkar á málverkinu
veröi til þess.”
— ij endursagöi.