Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2008, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 12.12.2008, Qupperneq 66
42 12. desember 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Spilarðu óskalög? Jói, ég held að það sé eitthvað að gerast! Eitthvað að ske? Ertu að segja að þetta sé að gerast!? Jáa ALLT Á FULLT! Þetta var bara æfing til að sjá hvort hann væri nógu snöggur að pakka því niður sem við þurfum! Stóð hann sig? Þarf ég á boltapumpu og grilltöng að halda? Við skulum vona ekki! Palli, ég var að pæla í að fara í feðga- veiðiferð. Það hljómar vel! Finnst þér ekki? Ja, nema að... Nema hvað? Ég hélt að afi væri dáinn. Ég meina mig og þig! Borða. Labba. Leika. Sofa. Ég er hundur með einfaldar þarfir. Mamma,, ég held að Hann- es hafi verið að æla! Ha? Hvenær? Bara núna. Þetta er mjög ógeðslegt... hvítt dót með gulum klessum í, litlir grænir boltar við hliðina sem eru svolítið eins og baunir. Bíddu, hvar sástu þetta? Á diskn- um hans, á eldhús- borðinu. Þetta er ekki æla - þetta er maturinn hans! Í alvöru? Nú held ég að ég sé að fá í magann! Horfðu á björtu hliðarnar“ sungu fjandvinirnir Stefán Hilmarsson og Sverrir Stormsker fyrir margt löngu. Enn fyrr höfðu ensku æringjarnir í Monty Python-hópnum hvatt alla til að „Always look on the bright side of life“, og þannig tekið enn dýpra í árinni. „Eru álfar kannski menn?“ velti Magnús Þór Sigmundsson fyrir sér, en það er önnur saga og flóknari. Ég kýs að hlíta tilmælum þeirra fyrrnefndu á séríslenskan hátt, með gamaldags, sígildri afneitun. Ég horfi á björtu hliðarnar með því að neita staðfastlega að trúa því, sem víða hefur komið fram í fréttum síðustu daga, að landsmenn ætli sér að viðhalda jólagjafabrjálæðisstigi síðustu ára nú í miðri efnahagskreppu. Í mínum huga er málið einfalt. Þjóðin hlýtur hrein- lega að vera nægilega skynsöm til að átta sig á því að það er margt, allt!, þarfara við aurana að gera nú fyrir jólin en að spreða þeim í jólagjafir í tugatali. Þú og ég, diskógrúppan góða, gerði vel í að skilja kjarnann frá hisminu: „þetta aðfangadagskvöld fyrsta aðfangadagskvöld er enn barnahátíðin mest, la la la la, barnahátíðin best.“ Höfum það í huga að jólin eru fyrst og fremst fyrir börn. Ekki svokölluð „jólabörn“, sem er í raun fínt orð yfir seinþroska fullorðið fólk, heldur alvöru börn á leik- og grunnskólaaldri. Gerum því vel við börn og maka þessi jólin, og jafnvel ung skyldmenni ef þess er þá kostur. Ef eitthvað er aflögu er ekki úr vegi að gefa þær krónur í hjálparstarf. Aurarnir gera meira gagn þar en í formi kertastjaka handa Lovísu langömmusystur eða geisladisks handa Bödda bekkjarbróður. Búum til betri jólabörn NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.