Fréttablaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 24
23. desember 2008 ÞRIÐJUDAGUR4
„Ég teikna aldrei á tréð. Oftast
byrja ég á nefi og held þaðan
áfram niður. Þannig fær hver og
einn sveinki sitt svipmót,“ segir
Hrefna Aradóttir, sem hefur varla
undan að skera út jólakarla. „Allt
sem ég geri selst og ég hef frekar
verið í vandræðum með að anna
eftirspurn,“ staðfestir hún og seg-
ist velja útsölustaðina því hún geti
ekki sinnt öllum. Nefnir Litlu jóla-
búðina á Laugavegi, nokkrar hót-
elverslanir og Listfléttuna á Akur-
eyri.
Hrefna er búin að tálga í tíu ár.
„Ég byrjaði 1997 og strax 1998 var
þetta orðið að heilmikilli vinnu hjá
mér. Lengi vel var ég að vinna
með í banka en fyrir rúmi ári var
fækkað þar. Ég var í hlutastarfi og
missti vinnuna en leit á það sem
heppni því þá gat ég hellt mér út í
tálgunina.“ Hún kveðst einungis
vinna úr nýjum viði. „Ég sæki mér
alltaf nýjar spýtur. Hef fengið
leyfi til að ganga í stóra runna við
tjaldstæðið og bæjarbúar koma
með greinar til mín sem brotna í
görðum þeirra. Þetta er hreins-
unarstarf í leiðinni.“
Hún segir spýturnar
kalla á það sem úr þeim
verður. „Stundum er ég
búin að taka þær fram
nokkrum sinnum án þess
að finna hvað þær vilja,“
segir hún brosandi. En
breytast ekki stytturnar í
lögun þegar þær þorna?
„Nei, ég vef þær í eldhús-
pappír svo þær springi ekki
og mála þegar þær eru orðn-
ar þurrar.“
Þótt Hrefna hafi fyrir
alvöru byrjað að munda tálgu-
hnífinn fyrir tíu árum þá
hafði hún oft séð honum
beitt. „Afi minn tálgaði þegar
ég var barn og mér fannst að
allir ættu að geta tálgað ef þeir
hefðu spýtur. Ég byrjaði að fikta
við að tálga búálf eins og ég sá
hjá frænda mínum. En það gekk
ekki upp. Ég var með vasahníf
en honum getur maður ekki
beitt eins og tálguhníf, blaðið
er svo stíft. Búálfurinn týndist og
breyttist í jólasvein og á tímabili
hélt ég að ég kæmist ekki frá því
formi. En nú er ég líka farin að
gera styttur fyrir ýmis tækifæri
sem eru þá sérpantaðar,“ segir
Hrefna og bendir á heimasíðu sína
www.123.is/hrefnaa.
gun@frettabladid.is
Hver með sitt svipmót
Á Blönduósi spretta jólasveinar úr viðarrunnum með hjálp Hrefnu Aradóttur sem býr þá til með sínum
tálguhníf. Þótt þeim svipi saman eins og títt er um bræður þá eru engin tvö andlit eins.
„Það er svolítið jólavesen á mér. Ég tek niður myndir á veggjum og set eitthvað
jólalegt í staðinn,“ segir Hrefna sem sjálf sker út hina skrautlegustu karla.
FRÉTTABLAÐIÐ/ÖRLYGUR HNEFILL
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Leitið upplýsinga
hjá sölufulltrúum;
Jóna María
512 5473
Hugi
512 5447
faste
ignir10. SEPTEMBER 2007
Fasteig
nasala
n Húsa
kaup h
efur til
sölu tv
ílyft
raðhú
s bygg
ð á skj
ólsælu
m stað
á Arna
rnes-
hæðin
ni.
N
útím
aleg
tvíly
ft ra
ðhús
í fú
nkís-
stíl
með
mögu
leika
á fim
m sv
efnhe
rberg
jum.
Hús
in
eru ý
mist
klæd
d flís
um e
ða bá
raðri
álklæ
ðn-
ingu
sem
trygg
ir lág
mark
sviðh
ald. H
úsin
eru a
lls 24
9
ferm
etrar
með
bílsk
úr og
eru
afhen
t tilb
úin t
il inn
-
réttin
ga.
Arna
rnesh
æðin
er ve
l stað
sett e
n hve
rfið e
r byg
gt
í suð
urhlí
ð og
liggu
r vel
við s
ól og
nýtu
r skj
óls fy
rir
Stutt
er í h
elstu
stof
nbrau
tir og
öll þ
jón-
Hér
er dæ
mi u
m lý
singu
á en
darað
húsi:
Aða
linn-
gang
ur er
á ne
ðri h
æð. G
engið
er in
n í f
orsto
fu og
útfrá
mið
jugan
gi er
sam
eigin
legt
fjöls
kyldu
rými
;
eldhú
s, bo
rð- o
g set
ustof
a, all
s rúm
ir 50
ferm
etrar
.
Útge
ngt e
r um
stóra
renn
ihurð
út á
verö
nd og
áfra
m
út í g
arð. N
iðri e
r ein
nig b
aðhe
rberg
i, gey
msla
og 2
9
fm b
ílskú
r sem
er in
nang
engt
í. Á e
fri hæ
ð eru
þrjú
mjög
stór
svefn
herb
ergi þ
ar af
eitt m
eð fa
taher
berg
i,
baðh
erbe
rgi, þ
votta
hús o
g sjó
nvarp
sherb
ergi
(hönn
-
un g
erir
ráð f
yrir
að lo
ka m
egi þ
essu
rými
og n
ota
sem
fjórð
a her
berg
ið). Á
efri
hæð
eru t
venn
ar sv
alir,
frá h
jónah
erbe
rgi t
il au
sturs
og s
jónva
rpsh
erber
gi
til ve
sturs
. Han
drið
á svö
lum e
ru úr
hert
u gle
ri.
Verð
frá
55 m
illjón
um e
n nán
ari u
pplýs
ingar
má
finna
á ww
w.arn
arne
shaed
.is eð
a ww
w.hu
saka
up.is
Nútím
aleg fú
nkís h
ús
Tvíly
ft rað
hús í
fúnk
ís-stí
l eru
til sö
lu hj
á fas
teign
asölu
nni H
úsak
aupu
m.
ATH
ÞJÓNUS
TA
OFAR Ö
LLU
og sk
ráðu
eignin
a þína
í sölu
hjá o
kkur
HRIN
GDU
NÚNA
699 6
165
Stefá
n Páll
Jóns
son
Löggi
ltur fa
steign
asali
RE/M
AX Fa
steign
ir
Engja
teig 9
105 R
eykja
vík
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki