Fréttablaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 23. desember 2008 3 „Þetta hefur bara slegið í gegn,“ segir Lárus Guðmundsson, einn eigenda veitingastaðarins Scand- inavian, sem var opnaður á Lauga- vegi 1. desember síðastliðinn. „Þetta er ekta skandinavískur staður þar sem við leggjum mikla áherslu á danskt smurbrauð,“ segir Lárus, en þessa dagana er einnig í boði sérstakur jólaplatti með blöndu af alls kyns kræsing- um. Þar má nefna purusteik, síld, osta, jólaskinku og ál. Lærðar smurbrauðsdömur sjá um smur- brauðið og matreiðslumeistarar um annan mat. „Við bjóðum einn- ig upp á salöt og brauð sem ekki er týpískt danskt. Síðan erum við alltaf með uppi á krítartöflu nokkra rétti dagsins,“ segir hann. Hugmyndin að staðnum kvikn- aði hjá Lárusi sem hefur verið mikið í Kaupmannahöfn og víðar í Skandinavíu. „Mér fannst vanta kósí, vinalegan stað í þessum anda,“ segir hann og álítur að við- tökurnar hafi verið frábærar. „Það er fullt að gera frá opnun til loka,“ segir Lárus, sem telur að góðir, vinalegir staðir sem bjóði upp á spennandi mat með verð- lagi fyrir alla muni ávallt standa fyrir sínu. solveig@frettabladid.is Alls kyns kræsingar eru á jólaplattanum.Veitingastaðurinn Scandinavian leggur áherslu á smurbrauð en þar má einnig fá annars konar skandinavískan mat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Smurbrauð og purusteik Scandinavian heitir nýr veitingastaður á Laugavegi 24. Þar er lögð áhersla á danskt smurbrauð og aðra skandinavíska rétti. Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn eins eigendanna. Það vekur sanna jóla- stemningu að gæða sér á smurbrauði, puru steik og alls konar kræsingum. www.tskoli.is Diplómanám • Almenn lína í rekstri og stjórnun (45 ein.) • Útvegsrekstrarfræði (45 ein.) • Flugrekstrarfræði (45 ein.) • Rekstrarfræði (60 ein.) Nánari upplýsingar um nám á háskólastigi í s. 514 9601 eða á ave@tskoli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.