Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.12.2008, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 23.12.2008, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2008 7þorláksmessa ● fréttablaðið ● Einhverjir gætu átt eftir að kaupa síðustu jólagjafirnar í dag. Þeir þurfa þó ekki að örvænta því verslanir verða opnar víðast hvar til kvölds og fram að hádegi á morgun. Opið verður í Kringlunni í dag frá klukkan 10 til 23 og á morgun að- fangadag frá klukkan 10 til 13. Verslanir Smáralindar verða opnar til klukkan 23 í kvöld og 10 til 13 á aðfangadag. Á Laugaveginum verða verslan- ir opnar frá klukkan 10 til 23 og á morgun frá klukkan 09 til 12. Í Mjóddinni verður opið í dag frá klukkan 10 til 23 og á morgun frá klukkan 10 til 12. Verslanir í Glæsibæ verða opnar í dag milli klukkan 10 til 23 og á morgun frá 10 til 12. Í Firðinum í Hafnarfirði verður opið í dag frá klukkan 10 til 23 og á morgun frá klukkan 10 til 13. Glerártorg á Akureyri verður opið í dag milli klukkan 10 og 23 og á morgun milli klukkan 10 og 12. - rat Síðustu gjafakaupin Enn má nálgast síðustu gjafirnar því verslanir eru opnar til klukkan 23 í Ungir jafnaðarmenn bjóða gest- um og gangandi upp á rjúkandi heita og ljúffenga súpu í félags- miðstöð UJ á Laugavegi 66 frá klukkan 18 í dag. Með súpueldhúsinu vilja þeir vekja athygli á stöðu ungs fólks í kreppunni, en stúdentar búa við mjög lök kjör þar sem námslán duga ekki fyrir lág- marksframfærslu og minnk- andi möguleikar eru á vinnu með skóla. Ungir íbúðaeigend- ur eiga ekki fyrir afborgunum á eignum sínum og ungt, óreynt fólk missir gjarnan fyrst vinnu á tímum sem þessum. UJ býður því stúdentum og ungu fólki að metta magann, og öllum hinum að sýna samstöðu með þeim. Í félagsmiðstöð UJ verð- ur kynnt neytendaherferð- in Hugsa fyrst, kaupa svo!, en með Dr. Gunna fór UJ í flesta framhaldsskóla landsins til að kynna siðræna og umhverfis- væna neytenda- og kostnaðar- vitund. - þlg Baráttusúpa fyrir ungt fólk Það er indælt að hita kroppinn með heitri súpu á götum úti á Þorláks- messu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM afsláttar- afsláttur af öllum hjólum til jóla dagar % VISA/Mastercard - raðgreiðslur www.markid.is Sími 553 5320 Ármúla 40 6 - 8 ára 3 - 6 ára 2 - 4 ára 8 - 10 ára 8 - 10 ára6 - 8 ára r NorcoEliminato Verð áður: 36.200 Verð nú : 27.300 Verð nú : 65.100 Verð nú : 27300 Verð nú : 25.3 erð nú: 8.800 Verð nú : 25.340 V 5 NorcoKatmandu Verð áður: 84.000 Norco Diva : Verð áður 39.000 NorcoRainbow Verð áð Giant on Disc Yuk ð áður: Ver 00093. NorcoDetonator V 40 Norco Spice Verð áðu r: 36.200 .erð áður: 39.000 ur: 700 21. Verð nú : 15.190 Þríhjólnsporter rð áður: 1.900 Tra Ve 1 :núVerð 038.3 P IP A ● ÖRYGGI Í ÖNDVEGI Þeir sem ætla að aka um langan veg þurfa að huga vel að veðri og færð áður en þeir leggja af stað. Þar eru Síðurnar www.vegagerd.is og www.vedur.is ásamt textavarpinu eru góðir upplýsingagrunnar. Einnig er ráðlegt að gæta að ljósum, rúðu- þurrkum, hjólbörðum, olíu og eldsneyti á farartækinu og láta aðstand- endur vita af ferðum sínum. Skófla og kaðall eru sjálfsagðir ferðafélagar á þessum árstíma. Einnig GSM-sími og vasaljós. Þá er hlýlegur klæðnaður nauðsynlegur og skór sem hæfa aðstæðum. Þetta er meðal þess sem Slysavarnafélagið Lands- björg bendir fólki á í ferðareglum sínum. Betra er að snúa við í tíma en að koma sér í ógöngur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.