Fréttablaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 30
 23. DESEMBER 2008 ÞRIÐJUDAGUR Á Þorláksmessu skreyta margir jólatréð. Öll fjöl- skyldan sameinast þá í því að greiða úr jólaserí- um, koma fætinum í jólatrésstandinn og rifja upp minningar sem fylgja hverju skrauti. Engin ein leið er rétt þegar kemur að jólatrésskreyt- ingum. Sumir kjósa stílhreinar skreytingar en aðrir vilja hlaða á jólatréð heimagerðu skrauti úr ranni fjölskyldunnar. Úrval af skrauti í verslunum landsins er ótakmarkað og því ætti fólki ekki að verða skota- skuld úr því að skreyta jólatréð. Það eina sem gæti háð mönnum er valkvíðinn. Hér eru nokkrar myndir af jólatrjám með ýmiss konar skrauti. Nú er bara að velja hvað hentar hverjum. - sg Kertin standa á greinum gul og rauð og blá Hvítar kúlur og stjörnur eru í stíl við stofuna. Svo er hér notuð hvít slaufa í stað hinn- ar hefðbundnu jólastjörnu á toppi trésins. NORDICPHOTO/GETTY Gylltur litur er hlýlegur. Hér er gyllt skraut í bland við skreyttar piparkökur á trénu. Einnig er skemmtileg hugmynd að setja lítið tré upp á kassa til að auka veg þess. Sumir kjósa gervitré og hér hefur verið gengið alla leið með þá hugmynd. Sannur jólaandi svífur yfir vötnum í þessum bjálkakofa. Fjólublár er tískulitur og er jólatréð sannarlega líflegt.Rauðar slaufur koma vel út á jólatrénu. Hvít gervitré eru vissulega svolítið bandarísk en þau fella í það minnsta ekki barrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.