Tíminn - 03.07.1983, Síða 11

Tíminn - 03.07.1983, Síða 11
SUNNUDAGUR 3. JÚU 1983 Ásprestakall í sumarleyfi sóknarprests mun sr. Jón Dalbú Hróbjartsson í Laugarneskirkju annast þjón- ustuna í prestakallinu. Messað er í Laugar- neskirkju kl. 11. Sóknarprestur. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleik- ari Jónas Þórir Þórisson. Einleikur á fiðlu og trompet Jónas Þórir Dagbjatsson. Sr. Þórir Stephenssen Kl. 17 á sunnudag, tónleikar í kirkjunni. Hörður Áskelsson leikur á orgelið í 30-40 mínútur. Kirkjan opnuð stundarfjórðungi fyrr. Aðgangur ókeypis. Elliheimilið Grund Guðsþjónustakl. 10. Sr. LárusHalldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Sigurður G. ísólfsson sem nú lætur af störfum söng- stjóra og organista við Fríkirkjuna eftir hálfrar aldar starf við kirkjuna. Sr. Gunnar Björnsson Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Þetta verður síðasta messa fyrir sumarleyfi. Prestar Háteigsprestakalls þjóna Grensásprestakalli í fjarveru minni. Sr. Halldór S. Gröndal Haligrímskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjaiar Lárusson. Þriðjudagur 5. júlí kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 6. júlí kl. 21.00 (Ath. kl. 9) Tónleikar Ingu Rósar Ingófsdóttur sellóleikara og Harðar Áskelssonar organ- leikara. Náttsöngur(gregoriönsk bænagjörð) verður fluttur að tónleikum loknum. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd, Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Sumarferð safnaðarins er á sunnudag og því helgihald að Stöng. Minnum á að við förum frá Safnaðarheimilinu kl. 8 að morgni. Safnaðarfélögin. Laugarneskirkja Laugardagur: Guðsþjónusta Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Messa kl. 11. Jón Helgi Þórar- insson guðfr. préd. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. AgnesSigurðardótt- ir annast messugjörð. Sr. Fránk M. Halldórsson. Kl. 20.30 orgeltónleikar. Reynir Jónasson organleikari kirkjunnar leikur. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN éddda hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 « • « % Itntittn 11 Mest fyrir peningana! Frá því að hinn nýi MAZDA 626 kom á markaðinn fyrir nokkrum mánuðum síðan, þá hefur hann fengið geysilega lofsamlegar umsagnir og dóma um víða veröld, ekki síst fyrir gott rými og þægindi. Við skulum bera saman tölur um rými í nokkrum tegundum bíla: MAZDA 626 SAAB 900 VOLVO 240 BMW 5201 CRESSIDA Breidd aftursætisBetu cm 140 133 140 138 134 Lengd farþegarýmis 11 — 186 176 187 183 179 Höfuðrými fram í21 — 94 93 95 94 92.5 Höfuðrými aftur í 21 — 87 90 88 88 87.5 Framhjóladrif Já Já Nei Nei Nei 11 Mælt frá miðjum bensinpedala að neðstu brún aftursætisbaks 2> Mælt með 13° -15° bakhalla Um vandaða smíð og góða aksturseiginleika MAZDA 626 þarf ekki að efast. Hann er hannaður með nýjustu tölvutækni og framleiddur í fullkomnustu bílaverksmiðju í heiminum í dag. Hann bar meðal annars sigurorð af hinum nýja MERCEDES BENZ 190 í keppni vestur-þýska bílatímaritsins AUTO ZEITUNG um Evrópubikarinn og segir það ekki svo lítið. Nú eftir lækkun innflutningsgjalds, þá er MAZDA 626 á ótrúlega hagstæðu verði: Kr.307.000 626 4 dyra Saloon Hvað kosta hinir? Kannaðu það. Sími 44566 RAFLAGNIR Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Simar 38203-33882 0

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.